Morgunblaðið - 23.03.1973, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 23.03.1973, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. MARZ 1973 21 íbúð óskast Ung hjón úr Vestmannaeyjum meö bam á fyrsta ári, óska að taka á leigu 2ja til 3ja herbergja íbúð sem fyrst. Fyrirfram- greiðsla. ef óskað er. Upplýsingar í síma 51261, eftir klukkan 7 í sima 5-33-39. N auðungaruppboð sem auglýst var i 76., 78. og 80. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1972, á kjallarahúsnæði í Löngubrekku 10, eign Reynis Ásgríms- sonar, fer fram á eigninni sjálfri. þriðjudaginn 27. marz 1973, klukkan 10.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 71., 72. og 73. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1972 á eignarhluta Gunnars Berg Sigurjónssonar i Fífuhvamms- vegi 11, fer fram á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 27. marz 1973, kiukkan 15.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð Eftir kröfu bæjarsjóðs Kópavogs og skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi verða eftirgreindar bifreiðir og tæki seld á nauðung- aruppboði, sem haldið verður við Félagsheimili Kópavogs, mánu- daginn 2. apríl 1973, kl. 14: Y-278, Y-325, Y-731, Y-1452, Y-1967, Y-2056 og vélkrani og ámokstursskófla Prestmann Wolf, árgerð 1963, og Bray—570, UAF-337 F. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð Eftir kröfu bæjarsjóðs Kópavogs, Útvegsbanka Islands, skatt- heimtu ríkissjóðs í Kópavogi, Hafsteins Sigurðssonar hrl. og Hákonar H. Kristjónssonar hdl., verða eftirgreindir lausafjár- munir seldir á nauðungaruppboði, sem haldið verður í skrif- stofu minni að Alfhólsvegi 7, 2. hæð, mánudaginn 2. apríl 1973: 4 sjónvarpstæki, 3 sófasett, berðstofusett, isskápur, 2 hár- þurrkur fyrir hárgreiðslustofu. Síðan verður uppboðið flutt að Auðbrekku 36 og þar seld burstagerðarvél Schlesinger. Bæjarfógetinn í Kópavogi. w ww MJcmrniTUN Black to Front — GILBERT O'SULLIVAN Shoot them out at the Fantasy Factory — TRAFIC Tempest — TEMPEST Homecoming — AMERICA Blueprint — RORY GALLAGHER Piledriver — STATUS QUO They only came out at IMight — EDGAR WIIMTER Heartbreaker — FREE Slayed — SLADE Sloopy Seconds — DR. HOOK fAlkinn Hljómplöfudeild Laugavegi 24, Suðurlandsbraut 8 Látið ekki sambandið við viðskiptavinina rofna — Auglýsið — Bezta auglýsingablaðið Hroðirystihús ú Suðurnesjum Til sölu nýtt frystihús með öllum búnaði ásamt góðum saltfiskverkunarhúsum. Afhending góf.ur farið fram fljótlega. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, Vatnesvegi 20, Keflavík. Bótog betrun Eitt helzta vandamál okkar varðandi viðhald og viðgerðir Volvo bifreiða er nú leyst. Volvo verksmiðjurnar hafa veitt tveim bifreiðaverk- stæðum rétt til viðgerðarþjónustu við eigendur bæði fólks- og vörubifreiða frá Volvo. Eru þá viðurkennd Volvo verkstæði á stór-Reykjavíkursvæðinu orðin þrjú; - verkstæði Veltis h.f. að Suðurlandsbraut 16, DÍESELVERK H.F., HYRJAHÖFÐA 4, REYKJAVÍK, SÍMI: 86250 og BIFREIÐAVERKSTÆÐiÐ KAMBUR, HAFNARBRAUT 10, KÓPAVOGI, SÍMI: 43922. Það er von okkar að þessi ráöstöfun stuðli að aukinni þjónustu, styttri biðtíma og meiri hagræðingu. Miðstöðvaroffnar Reyndir meö 12 kg/cm2 þrýstingi. Leitið verötilboða. ÍSLEIFUR JÓNSSON HF.f byggingavöruverzlun, Bolholti 4, sími 36920 - 36921.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.