Morgunblaðið - 23.03.1973, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 23.03.1973, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. MARZ 1973 Sr. Hannes Guðmunds- son, Fellsmúla, 50 ára AFMÆLISBRÓÐIR minn og fv. sálasorgari, séra Hanines Guð- mundsson á Fellsmúia í Land- eveit, er fimmtugur í dag. Það telst vist ekki lengur til afreka að iiia af fimm áratugi, hvort heldur með eða móti blæs á lífs- i»s ólgu sjó, enda er þess fast- lega vænzt, að afmælisbamið láti ekki þar við sitja, heldur fleyti sér yfir nokkra áratugi i við- bót. Mig brestur þekkingu til þess a@ gireina frá uppruma séra Hannesar Guðmundssonar, og íeviferil hans læt ég sömuleiðis ó»akinn, þar sem mér finnst ann- mikilvægara og meira fagnað- aiefni — að maðurinn skuli vera ttl. f»að mun hafa verið á árunum 1946—47, setm ég sá séra Hanmes fyrsta sinn. Hann var þá enn óprestlærður í broddi lífsins, bú- settur og starfandi í Reykjavik. EStthvað hlýtur mér bamungan- um að hafa fundizt maðurinn tiJ- k»mumikill, þar sem ég gaf hon- um óðar viðumefnið „fíni“ til að- greiningair frá „ófínni“ nafna hans nokkrum, sem einnig hafði verið gestur í mínum móðurhús- um. Mér er óhætt að fullyrða, að séra Hanmes Guðmundsson sé eimhver litríkasti og ævintýraleg- asti persónuleiki, sem ég hef kynnzt. Um hann má segja, eins og Einar Benediktsson sagði um Sóley forðum daga — hann er „áttvís á tvennar álfustrendur" (þ.e. himin og jörð) og sér ekki ástæðu til þess að rjúfa tengsiim naillli uppheims og jarðar, enda mega sjálfsagt fæstir við því, at öllu meiri tengslarof myndist nnilli skaparams og skepnu hans. Séra Hamnes er m.ö.o. maður tveggja heima. Hann er guðs- maður og veraldarmaður í senn, og hlífir hvorugum við að njóta þeirra gæða, sem hin tvívíða til- vist hefur upp á að bjóða, án sýnilegs sálarháska þó. Hamn er ósérhlífinn t'il jarðneskra verka og gleymir ekki að gefa á garða, þótt embættisannir kalli að. Haran er mikill trúmaður og dyggur Drottins þjónn, þótt ekki hafi ha.nn kosið að látia það bitna á ytra byrði sínu. Yfir honum hvílir ekki sú dottandi guðsværð, sem ýsmar frómar sálir telja æðsta aðalsmerki hins stéttvisa kenmimianns. Þvert á móti kenn- ist allur hans persónuleiki af smitandi gáska og heimsmann- legum glæsibrag. Það er hvar- vetna eftir honum tekið og lítt hægt á manninum að merkja, að hann hafi að mesitu haft sálu- féliag við sauðíkindur sinar þau 18 ár, sem hanm hefur verið þjón- andi prestur í Ranigárþingi. Séra Hannesi fylgir ávallt eimhver há- þrýstin stemning, sam ristir sig í gegnum grámyglu hversdags- leikans og spemnir svo upp and- rúmsloftið, að hvers kyns til- verusleni, lifsleiða og lognværð er hætta búin í návist hans. Sá, sem hans vill leita, ætti að skyggnast um eftir manni, sem gengur keikur og kátur um guðs grænu engi og taliar málfræði- lausa patfrönsku við menn og skepnur, þegar hann er I viðhafn- arskapi, og er hann vafalaust eini presturinn norðian Alpa- fja'lla, sem talar þá tiumgu svo allir megi skiija. Því hefur oft verið haldið fram, að fötin skapi manninn. Það má rétt vera, en þó hygg ég, að það eigi einkum við um þá, Sem hafa af litlum manini að má. Alitaf hefur mér fundizt séra Hannes Guðmundsson haf- inn upp yfir blekkingar fataper- sónuieikans og litið rýma eða vaxa að kostum og brestum, hvort sem hamn skartar geistleg- um skrúða, iklæðist „nunnubux- um“ (spitadafötum) eða flemgrið- ur við einteyming í vinnugalla um Fellsmúlagrundir á hestinum prestsins. Allt er þetta álíka heillandi sjón fyrir þá, sem bera skyn á mannsins reistn og gildi. ósjálírátt og áreynslulaust dreg- ur hann að sér athygli umheims- ins hvar sem leiðir hans liggja. Til þess þarf hann hvorki að klæðast tötrum né safna hári, enda mun það siðamefindia vera um seinan. Raunar er hann afar borgaralegur í öllu ytra sniði, en þótt svo sé, er hann einstakiega óhversdagslegur maður og — l.s.g. — eigi við allra manna skap, Kann það m.a. að stafa af því, að hann hefur blessunarlega lítið líiigt það fyrir sig að feta troðnar slóðir, en lifað þeim muh betur eftir sjálfs sin höfði og skikkan skaparans. Séra Hannes er fæddur undir hrútsmerkinu, og sú staðreynd Olafur F. Akranesi, ÓLAFUR Frímann Sigurðsson, Akranesi, er sjötugur í dag, 23. naarz 1973. Við ólumst upp sam- an á „Pörtunum“ á Akranesi, hamn á Sýruparti, ég á Bræðra- parti. Stutt var á milli bæjanna. Foreldrar okkar vinir frá því fyr- ir okkar minni og við æskuvinir og alla tið síðan, enda þótt vegir hafi skilizt að nokkru. Margs er að minnast frá æsku- árunum. Leikir, nám og alls kon- tee íþróttir. Við nafnarnir vorum samrýndir um mragt, enda þótt hann væri 4 árum eldri. Um tíma vorum við formenn iþróttafélag- anna á Akranesi, hann formaður K.A. og ég formaður Kára. Þótt félögin háðu harða keppni inn- byrðis skyggði það aldrei á vin- fttt.u okkar Óla, enda okkur kennt að heyja heiðarlega keppni sem og annað í lífinu. Foreldrar Ólafs voru hjónin Guðrún Þórðardóttir og Sigurður Jóhanneson, sem lföngi bjuggu á Sýruparti á Akranesi. Sigurð- ur var formaður á áraskipum, fiursæll afliaimiaður, en missti heilsuna fyrir aldur fram. Guð- rún var harðdugleg kona, eimihver mesti forkuir til vinnu sem ég hofi kynnzt, og eftir þvi vand- ■wirk. Ólafur liktist foreldrum sínum 1 mörgu og sérstaklega öWu þvi beztia, sem ég minnist úr fari þeirra — dugnaður, vandvirkni, vilji, þrek og gæði. Ólafur Sigurðsson byrjaði gnermna að vinna, sem þá var títt & Akranesi og víðar. Fyrst við fiskvinnu, en snemma sneri hann aér að verzlunarstörfum. Hann teiuk prófi frá Verzlunarskóla Is tends 1925 með ágætri einikumn. ólafur byrjaði verzlunarstörf hjá Lofti Loftssyni og Þórði Ás- íwundssyni i Sandgerði árið 1919. Þá réðst Ólafur sem fulltrúi hjá (yrirtæld Bjama Ólafssonar & Sigurðsson sjötugur Co. árið 1925 og sitarfiaði þar unz félagið hætti störfum árið 1930. Þá keypti Ólafur verzlun B.Ó. & Co. ásamt Jóni Hallgrimssyni, skátaforingja frá Bakikagerði á Akranesi, en hann hafði einnig verið starfsmaður fyrirtækis Bjairnia. Ráku þeir síðan verzJun ina undir nafninu „Frón" til árs- ins 1941, en Jón hafði látizt árið áður. Ólafur gjörðist þá starfs- maður hjá tengdiaföður sínum Þórði Ásmundssyni við fyrirtæki hams, en þau voru: hraðfrysti- húsið Heimaskagi hf., útgerðar- félagið Ásmundur hf. og verzlun Þórðar Ásmundssonar hf. Árið 1970 kaupir Síldar- og fiskimjöls- verksimiðja Akrainess hf. fyrir- tækið Heimaskaga hf. að hál'fu og tekur við rekstri þess og starf- ar Ólafur nú enn við' rekstur þess. Fyrir utan mjög erilsöm og tímafrek ævistörf hefir Ólafur Sigurðsson þó ætíð gefið sér tima til að sinna ýmiss konar félagsstörfum. Eins og áður er sagf var hanin um árabil (11 ár) formaður K.A. (Knattspyrnufél. Akraness) og hefur hann ætíð látið iþróttamál til sín takia og eytt miklum tíma fyrir málefni iþrótta á Akranesi. Einnig hefur hann verið framéLrlega í Rotary- klúbbi Akraness og karlakórn- um „Svanir" meðan þess ágæta félags naut við, enda Óiafur mjög sönigelskur. Þá hefur hann starfað miikið í Sjálfstæðisfélagi Akraness, enda sannur sjálfs>tæð- ismaður alla tið. Það sér ekki á Ólafi vini mín- um að hann sé orðinn sjötugur — gemgur teinréttur og kvikur í spori sem unglingur um stein- steyptar götuir Akranass, svo og annars staðar sem leið hans ligg- ur og ræðir við menn um lands- ins n og nauðfiynjar með eld- móð': æ'Jcu.nnar, dainsar og syng- ur og er hrókur alis fagnaðar á manmamótum. Það mun því alls ekki hemta honum að „setj- ast í helgan stein" á næstunni, enda þótt hann hafi að „helgum stetoii" að hverfa, þar sem er hans indæla heimili, hvar ræður ríikjuim hans ágæta eiginkona Ólínia, elzta dóttir Þórðar Ás- munds'sonar og Emeliu Þorsteins dóttur, sem bæði eru látin fyrir mörgum árum. Ólafur og Ólína bafa eignazt sjö börn, en þau eru: Þórður, en hamn mdsstu þau ungan að ár- um, Sigurður, forstöðumaður Sjúkraihúss Akraness, kvsantur Margréti Ármannsdóttur frá Hofteigi, Akranesi, Ragnheiður, gi'ft Baldri Ólafssyni, vélvirkja frá Hraungerði, Akranesi, Þórð- ur Helgi, labaramt, kvæntur Sonju Hansen frá Vestmaninaeyj- um, Ásmundur, gjaldkeri hjá Síldarverksmiðju Akraimess, kvæntur Jónínu Ingólfsdóttur frá Súgandafirði, Gumnar, skrif- stofumaður hjá Áburðarverk- smiðjunni, Ólafur Grétar, kvæmtur Ragnheiði Jónasdóittur frá Reykjavík, Ólafur Grétar, skrifstofum. hjá Sjóvá, kvæntur Dóru Guðmimdsdóttur frá Tjörn, Akranesi. Ég óska vini mínum, Óliafi Sig- urðssyni, hjartainlega til ham- inigju með þessi merku tímamót í ævi hans. Ólafur Jónsson frá Bræðraparti, Akranesi. hefur stundum vaikJið honum hálfgerðu hugarangri. Hann heldur þvi nefniiega fram að hrútarnir séu búnir þedm óláns skapgerðareigimleikum, sem raskd allri tignarró tilveru þeirra og geri þeim Kfið agasamt og ójafnvægið á stundum. Það má til sanns vegar færa, að jafnvægið sé ekki hrútsins sterkasta hlið, en hins ber að gæta — þar sem togast á andstæð öfl, þar er líf. Persónulega fæ ég ekki séð sjarmann við það að darnla eins og öriagalaus draugur gegnum tilveruna, og naumast tii þess ætlazt af skaparans hálfu, að menn sýni ekki af sér nokkurn lífsihræringavott hvar í röðum sem þeir standa. Séra Hannes á það sameiginlegt með lunderni hrútsins, aö hann er þver og fast- ur fyrir í sannfæringu sinni, en lætur ekki yfirþyrmandi ofvizku umheimsins bera sig þær brautir, sem haran ekki ratar eigin fótum. Að ölluan jafnaði eru skapsmun- ir hans mjög á hreyfinigu og ber þvi að fagna. Fóiki með slíkt geðlag er oft gefið að skynja fjölbreyttari sitemningar og finni blæbrigði tilverun.nar, sem hinum draumlynda „haimiingíumain.ni“ eru og verða ávallt lokaður heim- ur. Ég óska séra Hannesi Guð- munidssyni heiHa og hamingju á hálfrar aldar afmœli s4nu. Hann er saknamenti sáhnm þeirra, sem meta hann og dá. Þuriður Kvaran. SÉRA Hannes er fæddur i Kanada og uppalinin í Reykjavík hjá fósturmóður sinini Guörúnu Jónsdóttur. Fjölskylda hans var í Frí- kirkjusöfnuðimun og því hlaut sr. Hannes ferminigairfræðsilu sína þar hjá séra Áma Sigurðs- syni. Fræðisla hains hafði svo djúpstæð áhrif á sveininn, að hanm minntist jafnan séra Áma sem andlegs fóður og veigerðar- manns. Varð með þeim inniieg vinátta, sem stóð meðan báðir lifðu. Sextán ára gamiall varð hann meðhjálpari við kirkju sína og var þá talinn ynigsti starfandi meðhjálpari landsins. Um sa.ma leyti hóf hann starf í unglinga- fólagi safniaðarinis. Síðar tók hann þátt í safnaðarstarfmu á flestum sviðum og þótti „þarfur tiil þjónustu“. Á uniglingsárum séra Hannes- ar var ekki auðvelt fyrir ungl- inga að fá fasita atvinnu. Þá var kreppan í algleymingi og fáar leiðir unguim opnar. Svo heppinn var Hannes, að þegar hann var sextán ára fékk hann starf í Ot- vegsbanikanum. Mun þar hafa ráðið nokkru um, að haiwi var bráðger og hafði öðlazt féliags- þroska og memmngu umfnam marga jafnialdra sína. Hann ávann sér fljótt traust yfirboð- ara sinna og var orðinn gjald- keri i bankanum innan tviitugs aildurs. Átti hann þarna ágæt ár og lærdómsrífc. Hann naut þar hylli bæði yfirmanna og sam- verkafólks og fraimtíðin blasti við. Hann hélt áfraim starfi sínu í söfnuðinum í tó-mstundum og uxu áhrif hans og hylli þar stöð- ugt. Þrátt fyrir þenman meðbyr all- ain, fann hiann að banikastörfin veittu honum ekki þá lifsfyll- ingu, sem hann þarfnaðist. Því kom þar, að hann sagði upp stiarfi sínu, sem honum var ann- ars kært, og hóf skóiamám. Þá var hann fulltíða maður með f jöl- >ætta Mfsreymslu og gerði hann sér því fulla grein fyrir þeim erf- iðleikum, sem fylgja mundu löngu námi og tekjumissi, enda hafði hann fyrir þriggja manna heimili að sjá. Saant vildii hann aMt það á sig leggja til að geta helgiað sig amdlegum störfum. Á námsárunum varð hann auð vitað að afla sér nofckunra tekna með ígripavinnu. Þá gerðist hann m.a. ein.karitari hjá fjárveitinga- nefnd Alþingis og ávann sér þar traust og virðingu fyrir hæfm og áreiðainleik í starfi. Einrrig það var dýrmæt reynsla fyrir hann. Jafnframt þessu hélt hamn áfram hinum ólaunuðu störfum fyrix söfnuð sinn, meðan hanm var í Reykjavik. Þegar náms- og brauðstriti skólaáranma var lokið, héldu margir að hamn myndi hverfa að arðsamari störfum en prests- skapur er, enda hafði hann það orð á sér frá fyrri störfum, að það hefði verið honum auðsótt. Margir urðu og triil að fýsa hann þess, en það kom fyrir ekki. Vegma náins samstarfs við presta sina, þekkti hainn flestum ungum mönnuim betur erfiðleika prestsstarfsins og áhættu. Auk þess var hann hreinræktað borg- arbarn og hafði lítt kvnnzt sveitalífi. Samt mátti sin meira sú innsýn í leyndardóma trúar- lífsims, sem hann hafði fengið við ferminiguna og reynsla sú, er starf hans meðal unglinganna hafði veitt honum. Því var hamn að námi loknu staðráðimn í þvi að hafna auðfengmu gengi og sinna heldur þeim, sem fóru á mis við hið eina nauðsynlega. Hanin vígðist til FeJtsmú La- prestakalls árið 1955 og hefur starfað þar síðan. Stxax og hann kom í kall sitt, tók hiann að æfa og þjálfa kirkjukóra sóknanna og hefur héildið þvi sáðam. Hamn er einn af fáum sveita.prestum landsins, ef ekki sá etori, sem helduT uppi föstuguðsþjónustum á rúmhelgum, eftir því sem að- stæður leyfa. Einn'ig hefur hann tekið virkan þátt í sameiginlegri kirkjusbarfsemi prófaistsdæmis- ins, svo sem Sikólaheimsóknum og fermmgiarmótum. Eitt árið reymdist ógeminur að fá mann til þess að þjálfa kirkjukórana. Tók hann það þá að sér. Urðu æf- inigar þessar að vera á síðkvöld- um og kom hann þvi oft ekki heim fyrr en um óttubil. Þaninig ók hann mörg þúsund kílómetra, oft í illviðrum og ófærð. Eftir þennian vetur efndi hann, með tilstyrk kóraníia, til kirkjumóts, þar sem kóramir sungu og erindi voru flutt til fræðslu og upp- byggtngar. Var það mjög vel heppnað og héraðsbúum kærkom in uppbygginig. Ári siðar var sairts konar mót aftur haldið. Vif- amlega stóðu margir að þessum móitum, en hann var driffjöðurin í að undirbúia þau og sameina krafta.na till þessa mikla átaiks. Þetta er eitt dæmi um hversu ósérhMfinn hanin er og kappsam- ur í starfi. Séra Hanines gerir ÖU prests- verk af mnJifun og alúð, enda er honum yndi að framkværroa þau. Hann er predikari góður og eru predikanir hans bomar uppi af undirsitrauimá, sem helzt mætti lýsa með orðunum: „Ég veit á hvem ég trúi.“ Homum eru gefn- ir óvenjulegiir hæfilei'kar til sál- geezlu. Kemur þar til manaTþekk- ing hans, saimúð og myndugleiki. Ótrúlega margir hafia frá því að segja að þeir hafi hitt séra Hann- es á vandrötuðum vegajmótum í M'finu og hanin leiðtoeindi þeim svo að dugði. Ekki er visit að honum sé kunnugt um þetta, þvi yaS mun enm vera Mkt og tii forna, að af tiu sniýr ekki nema einm aftur. Mannkærleiiki séra Hanmesar við gamla, sjúka og hrjáða, er kapituli fyrir sig, sem of lang- ur yrði fyrir þessa grein. í þvi efni mtomir hanm helzt á Guð- mund biskup góða. Séra Hannes er ákjósiamlegasti vinur, vegna tryggðar og árvekni. Hins vegar ætla ég að engan væri betra að eiga fyrir andstæðSnig vegna veg- lyndis hans, sáttfýsi og sann- girm. Ixryndaidóm urimn við kosti séra Hamnesar ætQia ég að sé hin rótgróna auðmýkt hans, sem aift- af hefur sdðasta orðið I hverju máli. Megi afmæli hans verða gleði- legt og framtiðin ávaxtiarik. Guð blessi hamn og söfnuði hans. Sigurður Páltwon. Séra Hannes tekur á móti ge»t- nm í félagsheimilinu Brúivrliindi í I.andssveit kl. 9 í kvöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.