Morgunblaðið - 23.03.1973, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 23.03.1973, Blaðsíða 32
ÁNÆGJAN FYLGIR ÚRVALSFERÐUM JHotötmWníiiíí nucivsincnn <g,*~*22480 FÖSTUDAGUR 23. MARZ 1973 „Vongóður um ráðherrafund66 *- sagði John McKenzie, sendi- herra Breta á Islandi, eftir viðræðurnar í gær VIÐRÆÐUR milli John Mc Kenzie, sendiherra Breta á ís- Oandi, og tveggja f’jlltrúa frá brezku rikisstjórninni annars vegar, og Einars Ágústssonar, utanrikisráðherra, hins vegar hófust í gærmorgun og stóðu þá í tvo tima, en var síðan fram haidið ki. 4 í gær. Sjávarútvegs- ráðherra, Lúðvík Jósepsson, og menntamáiaráðherra, Magnús Torfi Óiafsson, tóku e'nnig þátt í viðræðunum í gær. Brezku embættismennirnir Keebie og Pooiey fara utan strax í dag ag anunu gefa skýrsiu til brezku stjórnarinnar, og niðurstöður við ræðnanna verða lagðar fyrir fund ísienzku ríkisstjórnarinnar. Að iokinni athugun þeirra hjá báðum aðiium, verður tekin ákvörðun um raunverulegar samningaviðræður um landhelg- ismáiið. — John McKenzie, sendi herra, sagði i viðtaii við Mbl. i gærkvöidi, að hann væri vongóð- ur um að af ráðherrafundi um landheigismálið yrð . Ekki tókst Mb). að ná í Einar Ágústsson, ut- anrikisráðherra í gærkvöldi. „Ég get ekki mikið sagt um viðræðurnar á þessu stigi,“ sagði John McKenzie, sendiherra Bret lands á íslandi, í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi. „Þetta voru fyrst og fremst viðræður þar sem báðir aðilar þreifuðu fyr ir sér, og okkur tókst að ljúka þeim á einum degi, eins og fyrir hugað var. Herra Keeble og herra Pooiey munu snúa aftur til Framhald á bls. 31 Togararnir ekki til veiða fyrst um sinn Einar Ágústsson, utanríkis- ráðherra, og Magnús Torfi Ólafsson, menntamálaráð- herra, ásamt John Me- Kenzie, sendiherra. og brezku embættismönnun- um, Keeble og Pooley. (Ejósm. Mbl. Kr. Ben.) Útgerðamenn telja, að engin lán fáist út á svo augljósan taprekstur Loftleiðir leigja þotur EOFTLEIÐIB hafa nú tekið á leigu hjá Seaboard Airways, þot ur af gerðinni DC-8 61, sem nuinu koma inn á flugleiðir fé- lagsins þegar sumarannir hefj- ast. Loftleiðir hafa áður leigt þot- ur hjá þessu félagi, en þá af gerðinni DC-8 63. 1 samtali við Framhald á bls. 31 Sr. Þórir Stephensen. í GÆRMORGUN voru talin í skrifstofu biskups atkvæði i prestskosningunum í Dómkirkju prestakalli, sem fram fóru sl. sunnudag. Tveir prestar voru í kjöri og hlaut séra Þórir Step- hensen, aðstoðarprestur við Dóm kirkjuna, 2081 atkvæði, eða tæp TOGARARNIR fóru ekki á veiðar í gærkvöldi, enda þótt frumvarpið um kaup og kjör yfirmanna á togurunum hefði verið afgreitt sem lög frá Al- þingi síðdegis í gær. Er ennþá Hraunstramurinn að bænuni jókst mjög í gærkvöldi og var hraunið konúð yfir nýja varnar- garðinn á milli Urðarvegs Og Landagötu og alveg að varnar- garðinum við Grænuhlíð og upp að Austurvegi. Tvö áustustu hús- in á Austurvegi fóru undir hraun ið í gærkvöldi, tvö hús við Landa götu og nokkur önnur hús. Eitt iiúsið hvarf undir hratin á 10 mínútum. Aldrei fyrr hefur jafn öfiugiir hraiinstraum runnið að bænum og ef þessi hraunbreiða heldur áfram með sama hraða 70% greiddra atkvæða, en séra Halidór S. Gröndal, farprestur Þjóðkirkjunnar, hlaut 860 at- kvæði. Auðir seðlar voru 27 tals- ins og ógildir 20. Á kjörskrá voru 5410 manns, en atkvæði greiddu 2988 manns, eða um 55%. Er kosningin því lögmæt. allt óráðið um það hvort eða hvenær togararnir fara á veiðar, en kl. 11.30 í dag munu útgerðarmenn eiga fund með hinni stjórnskip- uðu nefnd, sem kanna á liða ekki margir dagar þar til hraunið verður komið að mið- bænum og jafnframt fer rafstöð- in að verða í hættu. Sjá kort á bls. 2. Einnig virtist talsverður hraun straumur á móts við Yzta-Klett. rekstrargrundvöll togaranna, og að honum loknum halda þeir sjálfir annan fund um niðurstöður þess fundar. Á meðan fara togararnir ekki út. Mbl. átti í gærkvöldi við- töl við þrjá útgerðarmenn og kom fram hjá þeim, að þeir telja að lán fáist ekki til togaraútgerðarinnar að öllu óbreyttu, því að taprekstur hennar sé augljós. Loftur Bjarnason, útigerðar- Framhald á bls. 31 MENNTAMÁLARÁÐIIERRA heimilaði í fyrradag hækkun á afnotagjöldum hljóðvarps og sjónvarps fyrir árið 1973 frá því Lítil veiði SÁRAI-lTIL loðnnveiði var í rrær veinn, óha«rstæðs veðurs á miðnmim og um kl. 22 í gær- kvöldi höfðu aðeins fimm bátar tilkynnt um afla frá miðnætti, samtals nm 1200 lestir. Næsia sólarhring á undan hafði hins vegar gengið betur og 25 bátar tilkynnt urn 4.500 lesta afla. Þróarrými SV-Ismds var allt orðið fullt í gær og lítið k>snar í diaig og á morgun. Hins vegar er nóg rými á Homafirð: og á Austfjörðum. Heiilda-rloðnuafiinn á vertúðinni er nú kominm upp í n-m 380 þú.s. lestir. sem var í fyrra og heimilaði einn ig hækkun á auglýsingagjöldum sjónvarps. Hækkar afnotagjald hljóðvarps úr 1300 kr. á ári í 1740 kr., eða um tæp 26%, og af- notagjald sjónvarps úr 3.100 kr. í 3.900 kr., eða um tæp 34%. Auglýsingagjöld sjónvarps hækka um 20%. Guð-mundur Jónsson, fram- kvæmdastjóri hl'jóðvarps, sag-ði í gærkvöldi í viðtali við Mbl., að Rikisútvarpið hefði óskað eftir meirí hækkun á aflnotagjöidum en nú hefði fengizt. Sagði hann, að sér virtist í fiijótu bragði, að láta myndi nærri að tekjuaukn- ing vegna þessara hækkana nægði til að bæta upp þann 55 mitljóna króna ha-lla á rekstri Ríkisútvarps'ns, sem gert var ráð fyrir við afgreiðslu fjárlaiga fyr- ir árið 1973. Hins vegar væri þá ekki gert ráð fyrir neinni tekju- aukningu til að mæta uimsömd- um launahækkunum þessa árs og ýmiss konar hækkun kostnað- Lögreglan gómaði þjóf eftir LÖGREGLAN á Keflavikurflug- velli fékk i fyrrakvöld útkall vegna smáþjófnaðar á vinnustað einum á flugvallarsvæðinu, en þegar lögregluþjónar komu á staðinn, voru þjófamir, tveir ungir piltar. á bak og burt. En þar sem lögregluþjónamir vissu, að einn mannanna á vinnustaðn- um. sem höfðu séð til þjófanna, var góður teiknari. spurðu þeir hann, hvort hann treysti sér ekki til að teikna þessa tvo pilta. teikningu svo að lögreglan hefði eitthvað í höndunum við leit að þeim. Hann kvaðst reyndar aðeins hafa séð annan piltinn, en mundu reyna að teikna hann. Eftir smástund var teikningin tilbúin og lögregluþjónarnir fóru af stað að leita að piltinum, sem hún hæfði. Og eftir 45 mínútur höfðu þeir fundið pilt, sem líktist teikningunni og eftir stutta yfir- heyrslu játaði hann, að hann og félagi hans hefðu verið valdir að þjófnaðinum. Sr. Þórir Stephensen sigraði í kosningunum Síðustu fréttir frá feyjum: Hraunið ryðst eftir 4 götum Hús hvarf á 10 mínútum Ríkisútvarpið: Hækkun afnota gjalda 26-34%

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.