Morgunblaðið - 23.03.1973, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 23.03.1973, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. MARZ 1973 25 — Nú ættirðu að skil.ja hvaða tilfinning'ar ég ber til Kósu. — Mundu það svo elskan að þú átt ekki að rífast, gráttu bara. — Vissulega eru konur hverflyndar, hvor finnst þér betri, Rikki eða Stebbi? — Og nú fréttir í stuttu máU. — Hreyfðu varirnar, þing niaður, eins og þú kunnir þjóð sönginn. — Get ég fengið að tala við þann sem úttreður dýrahami? — HUlingar eða ekki hUling ar, það skiptir ekki máli. — Auðvitað veit ég um gildi krónunnar, það var þess vegna sem ég bað um 100. % stjdrnu , JEANE DIXON SDff tírúturinn, 21. marz — 19. apriL KumiHki reynist vel að le^sja þiff sérlega fram við málamiðlun að vissu marki. Þetta reynir jafn mikið á fólk líkamlega sem and- lega. Nautið, 29. april — 20. maí. l'reistiiiR er að heimta uppgjör, en til [iess þarftu að hafa næ*.i- legar ui>piýi*iiiffar sjá'.fur. Tvlburarnir, 21. niaí — 20. júnl f»ér Hkeikar auðveldiega í dómgreind og ákvörðun, og ættir þvi að reyna að slá slíku á frest. Krabbinn. 21. júní — 22. júlí. Rldra fólk er ekki eins ginnkeypt og þér finiist æskilegt. en þol- inmæðin getui siþrað það. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Fólk, sem þú ert litt kumuiftur hrifst af afstöðu þinnt og bjart- •ýul Mærin, 23. ágúst — 22. september. Ýmislegt, sem þig skipti litlu undanfarlð hefur sín áhrlf í dag. Vogin, 23. september — 22. október. i»ú sérð nlutina alls ekki i réttu Ijési, en reynir samt að sjá betri hliðina. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. I»ú krefst eignarréttar þíns á fleiru en einu sviði. Bogniaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. I»ú kemur fólki kriitgum þig úr jafnvægi með áhngamálum þfn- um. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Þróunin er augljós hjá þér, í hvora áttina sem hún stefnir. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Félagar þínir hagnast á ráðum, sem þeir fengu hjá þér fyrir löugu, or samt eru þeir ekki ánægðlr. Fiskarnir. 19. febrúar — 20. marz. f»ú lendir i endalausum vandræðum, ef þú ert eUd staðfastur I málefnum, sem varða yngra fftUt. — Styrktarfélag Framhald af bls. 10. er rúm fyrir 40, þótt ofsetið hafi lengi verið um 10. Loks réðst heimilið i bygg- ingu Bjarkaráss við Stjörnu- gróf í Reykjavík, opnað 1971 með rými fyrir 52, en þar eru ennþá 42. Byggingarkostnaður varð 43,5 miiljónir króna, en félagið fékk 11 milljón króna styrk úr Styrktarsjóði vangef- inna og lán kr. 4 milljónir. í»ar eru starfandi félagsráð- gjafi og sálfræðingur, auk kennara og annars starfsliðs. Félagið rekur skrifstofu að Laugavegi 11, og starfar þar framkvæmdastjóri félagsins og hálfs dags starfsmaður. 1966 var sett skipulagsskrá fyrir dvalarheimilið í Skála- túni og samkvæmt henni kýs Styrktarfélag vangefinna 2 menn í stjóm heimilisins, sem skipuð er fimm mönnum. Land læknir skipar formann stjóm- arinnar og tveir eru kosnir af umdæmisstúku templara. Félagið gerðist aðili að Ör- yrkjabandalaginu (st. í maí, 1961) og á fulltrúa í fulltrúa- ráði þess. Ritari Styrktarfélags ins, frú Sigriður Ingimarsdótt- ir, er formaður bandalagsins. Hússjóður bandalagsins, en formaður hans er Oddur Ólafs son, alþm., hefur byggt 160 íbúðir í tveimur háhýsum við Hátún 10, og hafið byggingu 84 ibúða háhýsis á sama stað. Eru xbúðimar leigðar öryrkj- um. Stjórn styrktarfélagsins gerði grein fyrir stefnu félags ins í málum vangefinna í bréfi til ráðurveytisins, 3.4. “62 og seg ir m.a. Að gera skuli fávitahælið i Kópavogi svo úr garði, að það jafnist á við fullkomnustu stofnanir sinnar tegundar, og verði jafnframt stækkað svo að það anni eftirspurn eftir hæiisvist fyrir vangefið fólk. Að endurbætt skuli hæli, sem fyrir hendi eru (Sólheim- ar, Skálatún), án þess að þau verði stækkuð til muna. Að komið verði á fót hæl- um fyrir vangefna, hæfilega stórum, á Akureyri, Vestfjörð- um og á AusturlandL Að áditi sérfræðings frá Dan mörku var ekki talið að skil- yrði væm fyiir hendi fyrir rekstur slíkra hæla á Vestur- og Austuriandi, en rétt að reisa hæli á Akureyri, en í ný samþykktri þingsályktun var fjallað um byggingu hæla á Vestur- og Austurlandi. Styrktarfélagið hefur veitt marga styrki til námsdvalar fólks, sem starfað hefur að hjúkrun og annarri umönnun vangefinna. Það gefur út tíma ritið Geðvernd í félagi við Geð verndarfélag Islands. Fjáröflun félagsins hefur frá upphafi verið rekin með happdrætti, og hafa númerin verið bílanúmer. Hefur þetta verið aðal tekjustofn félagsins. Árlega merkjasölu hefur félag ið og haft. Einnig hafa félag- inu oft borizt rausnarlegar gjafir, bæði frá fyrirtækjum og einstökum mönnum og fékk það nýlega kr. 400.000, sem ónefnd hjón hér i borg gáfu til myndunar sjóðs, sem veita á úr styrki til þeirra, sem leita þjálfunar í meðferð van- gefinna, einkum talkennslu. Félagskonur hafa rekið ár- angursríka fjársöfnun i sér- stakan sjóð, sem þær hafa var- ið til að búa heimilin og hælin húsgögnum og kennslutækjum. Stjórn félagsins skipa Hjálm ar Vilhjálmsson, ráðuneytis- stjóri, form., Sigriður Thorla- cius, varaform., Sigriður Ingi- marsdóttir ritari, Hörður Ás- geirsson, meðstj. Varastjórn: Kristrún Guðmundsdóttir, Sveinbjörg Klemenzdóttir, Sig- urbjörg Siggeirsdóttir, Vilhelm Hákansson, málarameistari og Tómas Sturlaugsson, skólastj. Varastjórn er boðuð á alla fundi stjómarinnar. — Aldan Framhald af bls. 5. bréf í dagblöðum og öðrum fjöl- miðlum. Svo sem áður hefur verið vik ið að, stunda nemendur Stýri- mannaskólans nám í 1—4 ár að undangengnum reynslutíma sem fullgildir hásetar í 24 mánuði eft ir 15 ára aldur. Sætir raunar furðu, að ungir menn skuli leggja á sig slíka fyrirhöfn og kostnað, þegar jafngreiður að- gangur virðist vera að 200.- kr. réttindum samgönguráðuneytis- ins sem raun ber vitni. Stjóm skipstjóra- og stýri- mannafélagsins Öldunnar skor- ar á hæstvirtan samgönguráð- herra að taka þessi mál nú þeg- ar raunhæfum og föstum tökum, og lýsir félagið sig reiðubúið til viðræðna við hæstvirt ráðuneyti um lausn vandamálsins. Við telj um engan vafa á að lausn á þess um vanda er hægt að finna, ef beitt er góðum vilja. Virðingarfyllst, Stjóm Öldunnar. Stúdentnr M.A. '67 Aðálfundur verður haldínn föstudaginn 30. marz kl. 9, stundvíslega í Félagsheimili Kópavogs. — Dans. — Veitingar. — Stjórnin. Chevrolet pickup Chevrolet pickup, árgerð 1967, allur nýyfirfarinn og í mjög góðu standi, til sölu. Upplýsingar í síma 85040 á daginn og 43228 á kvöldin. £< i\ \^us\s\a\\ar\xvcv h. (£A ]N OPIÐ FRA KL. 18.00. írifl ★ BORÐAPANTANIR FRA KL 15.00 í SÍMA 19636. ★ BORÐUM HALDIÐ TIL KL 20.30. ÆUSICAMAXIMA skemmtir Bolvíkingnfélngið nrshntíð Árshátíðin er að Hótel Esju laugardaginn 24. marz og hefst með borðihaldi kl. 19. Meðal skemmtiatriða eru: Guðrún Á. Símonar skemmtir. Grettir Björsson og félagar leika fyrir dansi. Borðapantanir að Hótel Esju á laugardag. Aðgöngumiðar seldir í verzl. Pandóru og í Hafn- arfirði hjá Jóni Rafnari, s. 51880 og við iningangiim. Nefndin. UNGÓ LOGAR fró Vestmannaeyium leika í kvöld UNGÓ Kefiavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.