Morgunblaðið - 17.06.1973, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. JÚNl 1973
KÓPAVOGSAPÖTEK
Opið öli kvðld til kl. 7, rvema
laugardaga tii M. 2, sunnu-
daga frá M. 1—3.
TIL SÖLU
af sérstökum ástæðum nýr
(óskráður) Chevrotet Nova
'73. Hagstæð greiðstukjör.
Uppl. I síma 8-60-16 og
3-29-34.
FRAMTÍÐARSTARF
Röskur maður óskast til af-
greiðslustarfa. Titboð merkt
Bókaforlag 8110 sendist af-
greðslu Mbl. fyrir 25. júní
n. k.
UNG HJÓN
bæði við nám óska eftir 2ja
til 3ja herb. íibúð á leigu. —
Mikil fyrirframgr.. Uppl. I
síma 50157 eftir kl. 6.
UNGUR MAÐUR
óskast til afgreiðsku í verzl-
un..
Oltíma, Kjðrgarði.
HALLÚ
Reglusðm skrifstofudama
óskar eftir einstakiingsíbúð
sem fyrst. — Uppl. í síma
83923.
VÉLAR
Höfum notaðar vélar, gír-
kassa og hásingar i flesta
etdrf Evrópubíla.
Bilapartasalan Höfðatúoi' 10,
S. 11397. Opið tfl M. 6 í dag.
TIL LWGU
I 3—4 mániuði 3ja herb. ný
ibúð I Norðurbænum I Hafn-
arfiröi, ekki atveg fulífrágeng-
in. Ti«j. sé skMað til Mbl. f.
20. þ. m., merkt Fyrirfram-
greiðsla 753.
TIL SÖLU
20 manna MAN farþegabif-
reið, árgerð 1970. Uppl. I
sáma 66128 eða 83351.
UNG MENNTASKÓLASTÚLKA
óskar eftir vi n.rvu á kvöldán
og um helgar f 5 márvuði.
Uppl. 1 síma 42296.
ORGELLEIKARAR
OrgeMei'kari eða gftarJeikáfi
óskast 1 starfandi hfómsveit
strax. Upplýsingar í síma
83362 miftt W. 6.00—10.00
17/6 og 18/6.
DATSUN 1200 AUTOMATIC,
gulur, nýr, til sölu. Einnig
Volivo Station 1963 og
UAZ-jeppi, dísMIIv 1966.
Sími 40949.
KONAN,
sem famn veski á gatnamót-
um Álfheiime og Suðurlands-
brautar, er vrnsamlega beði'n
að hringja í 82708.
ANTIK HÚSGÚGN TIL SÖLU
Renícse bor ðs tofuh ú sgögn,
kringlótt sófaborð útskoríð,
píanóbekkur, tveir djúpir stól-
ar, sófiasett, ísskápur. Uppf.
í síma 14839 mámucLag.
HÚSASMlÐAMEISTARI
getur bætt við sig verkefn-
um, samber mótauppslætti,
hurðaísetningum, gterísetn-
ingum, sprunguviðgerðum á'-
samt algengri trésmfði'. Ti'lto.
tH MbJ., m. Fagviinoa 7937.
Bezta auglýsingablaöiö
Tilboð óskast
f eftírtaldar bifreiðir, sem skemmst hafa i umferðaróhöppum.
Toyota Maik H, árgerð 1972.
Toyota Crown 2000, árgerð 1972.
Datsun 220, diesel, árgerð 1972.
Opel Rekord, árgerð 1968.
Bedford sendiferðabifreið árgerð 1971.
Plymouth fólksbifreið, árgerð 1967.
Skoda 1000 M.B., árgerð 1966.
Bifreiðimar verða til sýnis að Smiðshöfða 17, á morgun
(mánudag) frá kl. 13 til 17.
Tilboðum sé skilað til Samvinoutrygg'mga. TjónadeikL fyrir
hádegi á þriðjudag 19. júní 1973.
Tiésmíðoverkstæði —
Húsgagnoveikstæði
SPÓNAPLÖTUR 10—25 mm.
SPÓNLAGÐAR SPÓNAPLÖTUR
HARÐTEX (venjul., ljóst, olíus.)
BIRKIKROSSVIÐUR
OREGON PINE-KROSSVIÐUR
WIRUplaist og WIRUtex
HARÐVIÐUR (iroko, eik, doussie, teak)
Ofangreindair vörur eigum við fyrirliggjandi.
PALL ÞORGEIRSSON & CO,
Ármúla 27.
Símar 86-100 og 34-000.
DACBÓK...
■ifflMiiiiiiwiiiiMiiiiiiyMiiiiiiriiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiPiiiiiii'Tiiiiiiiiii'i' iii n nniiiiiii n i iiiriiiiiiiiiiiiiiiiri'iiii'ir
1 dag er sunnudagininn 17. júni, 168. dagnr ársins 173. Lýð-
veldisdagnrinn. Eftir lifa 197 dagar.
Einn er og meðalgangarinn milli Guðs og manna, maðurinn
Jesús Krlstur. (I. Tím. 2J5)
Ásgrimssafn,
Bergstaðastræti 74, er opið alia
daga, nema laugardaga, í júní,
júlí og ágúst frá kl. 1.30—4. Að-
Listasafn Einars Jónssonar
opið alla daga frá ki. 1.30—16.
Náttúrugripasafnið
Hverfisgötu 115
gangur ókeypis.
Opið þriðjudaga, fímmtudaga,
Laugardaga og sunnudaga kL
13.30—16.
Læknastofur
eru lokaðar á laugardögum,
nema á Laugavegi 42. Simi 25641.
Aimennar upplýsingar um
lækna og lyfjabúðaþjónustu í
Reykjavík eru gefnar í slm-
svara 18888.
Fegurð landsins í sól
Einn daginn i síðustu viku,
var yndislegt veður og fagurt og
Reykjavík skartaði sínu feg-
1 SMÁVARNINGVR
Stuttu fyrir jól kom amerísk-
ur olíukóngur inn í virðulega
frainska listmunaverzlun og
keypti þrjú málverk eftir Van
Gough, finun eftir Picasso, sex
eftir Touiouse Lautrec og nokkr
ar myndir eftir Monef, Manet og
Corots.
— Við skuium nú sjá, sagði
hann við konu sína. — Nú höf-
um við keypt jólakoríin. Nú
skuium við fara og kaupa gjaf-
Stelpa, sem er fjögurra ára,
fór með mömmu sinni 1 snýrti-
vöruverzlun tH að kaupa Tópas
ilmkrem.
Þegax búðarstúfkan sagði, að
þvi miður væri Tópas uppselt
núna, sagði stelpa: — Mamma,
kauptu þá bara Ópal í staðinn.
Mamma við strák: En hvað þú
varst góður, að gefa mér blóm
Nonni minn. Strákur: Það var
ekkert, mamma mín, en þú mátt
bara ekki stilla þeim út i glugg-
ann, sem snýr á móti nágrann-
anuim, sem á faliega biómagarð-
inn.
Mamma við strák: — Hvað er
þetta, drengur minn, hefurðu
drukkið ailan rjómann? Strák-
ur: — Það held ég ekki, en
kattarskömmin roðnaði dálitið
þegar ég kom inn.
Strákur var orðinn 4 ára, en
var samt ekká hættur að pissa
undir og skammaStst hann sín
milkið þegar hann vætti rúmið.
Hann reyndi samt með aHis kyns
brögðum að snúa sig út úr vand
ræðum sínum.
Einn morgun, þegar móðir
hans kom til hans, segir strák-
ur með mikilld ásökun í rómn-
um: — Mamma, þú hefur sett
blautt lak 1 rúmið mitt 1 gær-
kvöldi.
Karl Pálsson, bifreiðastjóri,
Grettisgötu 48B verður 70 ára
18. júni. Karl stundaði fólksiblla
akstur í Mosfelilssveit, Kjalamesi
og Kjós í áranaðir. Bann verð-
ur að heiman.
Opintoerað hafa trúLofun sdna
Ásbjörg Korneiiuisdó<ttir, Hæðar
garði 8 og Garðar AxeLsison, tré
smiðanemi UnufeiM 31.
ursta. Urmull af fólld var á göt
uni borgarinnar, og margir létu
eftir sér, að eyða hluta af deg-
inum og túrnun og í skemmtigörð
um borgarinnar til að njóta veð
urblíðimnar og fegurðar borgar-
innar. Og þar sem veðrið var
svona gott, brugðu Mbl.-konur
sér út og hittu fólk að máli.
Við Bernihöftsitorfuna, sem nú
hefur tekið staikkaskiptum, sátu
öldruð hjón frá Egiils®taða'koti í
Flóa. Við settumst hjá þeirn og
tókum þau tali. — Við komum
tiá Reykjavikur árlega, síðan
við brugðum búi, og dveljum
í mánaðartima hjá dóttur okkar,
sem hér er búsett, sagði gamla
konan, Guðbjörg Þonsteinsdótt-
ir. Aðspurð hvaða sitaður í borg
iiím henni fyndiist einoa fegurst-
ur, svaraði hún undir eins, að
sér fyndist fegurst við
Tjörnina. Hún sagði okkur einn-
ig, að hún vildi ekki fyrir nokk:
um mun rífa gömlu húsin i borg
inni, og kom með þá tillögu
að koma á mimjagrípasafni í
Bemhöftstorfunaii. Einna hritfn-
Garðhreppingar
Kvenfélag Garðahrepps býður
ibúum hreppsins 67 ára og eldrí1
í ferðalag miðviikudaginn 20.
júní n.k. kl. 13. Þátttaka til-
kynmist til Auðbjargar í stana
42947 eða til Þórdisar í sdma
42967.
ust var Guðbjörg af MjótshHð-
inni af þeim stöðum á landimu,
sem hún hetfur komdð til; en
bætti því við, að ógn fyndist
henni líka fagurí undir Eyja-
fjölium.
ELginmaður Guðbjargar, Guð-
mundur Hamnessom, sem nú er
82 ára, en er þó mjög em, var
ákaílega hriifinn af Tjömlnni í
Reýkjavík. Þegar blaðamaður
spurði hanm af hverju honum
þætti Tjörnin faiiegasti staður-
inn í Reykjavík, svaraði hann
því ta, að Tjömim hefði svo
mörg einkenni, sérstaldega væri
brúin við syðri bakka Tjarnar-
innar prýði. Honum fannst einn
ig gömiu húsin faileg, en þó
villdi hann að þau yrðu ritfim og
færð upp 1 Árbæ, því að mörg
þeirra stæðu á svo faliLegum stöð
um að reisiulegar byigginigar
ættu að rísa þar.
Einn failegiasti staðurínn á
tandimu í augum Guðmundar
em ÞingveHir. Homum finnst
Þ'ngvellir minna á svo mörg at-
riði sem eru táknræn í sögu Is-
lands s.s. eldgos. — Mér finnst
ÞLngvefflir sérstakur staður,
vegna þess að hann geymir svo
góðar minnimgar frá því gamla.
Einnig finnst mér mosimn til mik
ilfflar prýði á ÞimgvöHum.
Þanniig hefur hver maður sina
sfkoðun á fegurð landsins og það
er gaman að skyggnast inn 1
hvaða staðir eru failegastir I
augum Islendimiga og hvaða mlnn
ingar þeir hafa að igeyma.
FYRIR 50 ÁRUM
í MORGUNBLAÐINU
Frá Steindóri
Allir á Þingvöll
Prá deginum í dag verða fiastar
bifreiðaferðir til ÞingvailiLa aila
dagia, sem veður leyfir. — Upp-
lýsingar um fyrirkomulag
hinna þægilegu áætlunaríerða
áisamt farmiðum fást á afgreiðsl-
unni. Fóiik þarf ekki að vera
hrætt um að það komist ekkl
að 'hieiman eða heim, ef það ferð
ast í bifreiðum.
Mbl. 17. júnl 1923.
Hin nýja flugvéd sandgræðslunnar og afköst hermar hafa ver-
ið miikið til umiræðu og þar með að þessi afikastamilKla fluigvél
hefði á nokkrum dögum dredft öllum þeim élburði, sem sandgræðsl-
an hefði yifír að ráða á þessu ári og væri verkefinailaus. Manni
nobkrum varð að orði: — Þetta er eins og etf manni væri gefinn
strsetisvagn til að komast i vinnuna. Hann mundi auðviitað strax
flara að hetanta bensdn og flarþega tffl að nýta hann.