Morgunblaðið - 17.06.1973, Page 26

Morgunblaðið - 17.06.1973, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. JÚNl 1973 ílbúð óskast 4:ra—6 herb. íbúð eða einbyEshús óskafrt til leigu sem, íyrst. Upplýsingar í síma 42410. sem ekki getur sokkið. Þyngd aðeins 20 kg. Mjög hentugur til ferðalaga og útilegu á vötnum. Höfum úrval af veiðitækjum og viðleguútbúnaði. Einnig ýmsar nýjar gerðir að iaxaflugum. Póstsenduum. VESTURRÖST HF., Skúlagötu 61. — Sími 16770. NÝ TÆKNI Loksins er kominn á mark- aðinn snúrulaus lóðbolti, 40—50 vött, með raíhlöð- um og Ijósi ásamt hleðsJu- tæki fyrir 220 volt. Ómissancii tæknimönnum. Verð krónur: 2.300,00. OtsöCustaðir: FLUGVERK HF. Sími 10226. Reykjavíkurflugvelli. BLOSSI SF. Sími 81350, Skipholti 35. RAFEINDATÆKNI, Glæsibæ. Sími 81915. Suðurveri. Sími 31315. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður C arðyrkjuverkfœri Verzfunín Brymja Laugavegi 29 stmi 24320 AðstoBarlœknar Tvær stöður aðstoðarlækna við KLEPPSSPITAL- AJSIN eru lausar til umsóknar. Umsóknum, er greini aldur, námsferil og fyrri störf, sé skilað til stjórnarnefndar rikisspítalanna fyrir 14. júlí nk. Félagsráðgjafi Staða félagsráðgjafa við KLEPPSSPITALANN er laus til umsóknar. Umsóknum, er greini aldur, menntun og fyrri störf, sé skilað til skrifstofunnar fyrir 20. þ.m. Umsóknareyðublöð fyrirliggjandi á skrifstofunni. Reykjavík, 14. júní 1973 SKRIFSTOFA RÍKISSPlTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍM111765 Volkswagen er í hærra endur- söluverði en aðrir bílar. — Volks- wagen viðgerða- og varabluta- þjónusta tryggir Volkswagen gæði. HEKLA HF Laugavegi 170-172 — Sími 21240 MœlabQtðið er stílhreinf, fallegt og auðvelt aflestrar Þegar þér setjist inn í V.W. 1303, þá takið þér fyrat ettir að mælaborðið er gjörbreytt. Það er bólstrað, mjóg auðvelt til aflestrar, — og lítur út eins og mælaborð í dýrustu gerðwm fólksbíla. Framrúðan hefur verið stækkuð um allt að 50%, og er nú kúptari, og þegar þér lítið i kring um yður þá er bíllinn rúmbetri að innan. Sætin eru miklu bægilegri. Armpúðar á hurðum. eru þægilegri. Girstöng og handbremsa hefur verið færð aftur og er auðvetdarí i notkun. Afturtjósasamstæðunni má ekki gteyma. Hún hefur verið stækkuð um næstum helming, til öryggis fyrir yður og aðra i umferðinni. En þrátt fyrir allar þessar breytingar og endw- bætur þá er V.W.-útlitið óbreytt. Að sjátfsögðu er hinn hsgkvæmi og ódýri V W. 1200 og hinn þrautreyndi og sígiWi V.W. 1300 jafnan fyrirliggjandi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.