Morgunblaðið - 17.06.1973, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUK 17. JÚNÍ 1973
29
Lokað vegna jarðariorui
mánudaginn 18. júní frá kl. 14:00.
Ferðaskrifstofan ÚTSÝN.
Allt fyrir
sport og veiðimenn
Allar teguncfir af viðleguútbúnaði fást hjá okkurf
á hagstæðu verði.
Allt fæst á sama stað.
SPORTVÖRUVERZLUNIN
GOÐABORG,
Freyjugötu 1.
Póstsendum.
Símar 19080 — 24041.
The National Cash Register Company
Fremsti búðakassaframleiðandi heims býður á ný
framleiðslu sína og þjónustu á Islandi. NCR hefur
gengt forystuhlutverki meðal búðakassaframleið-
enda í meira en 80 ár, bæði með sínum mekanísku
og síðar elektrónísku búðakössum.
1 dag framleiðir NCR auk þess allt frá einföld-
ustu reiknivélum upp í háþróaðar tölvur. Einnig
vélar, sem ætlaðar eru fyrir sérhæfð verkefni, svo
sem banka og bókhaldsvélar, svo og mikið úrval
af tilheyrandi.
Hafið samband við Emilius Möller hf., hvort sem
yður vantar þjónustu eða til að afla upplýsinga
um NCR vörur.
Emilius MölSer h|f □HEI
Hverfisgötu 61. Reykjavfk
Sími 15381.
Einkaumboð fyrir NCR-vélar á Islandi.
Vantar yður
þjófobjöllu?
Aðeins vönduö tæki
Eftirlits- og
viögerdarÞjönusta
Sala eöa leiga
Viöurkennt af
tryggingafélögunum
14 daga ferðir til
Miami beach
Florida
Þér eigið margra kosta völ þar, en við leggjum til að þér veljið milli Hótel
Monte Carlo, sem er gott miðlungs hótel og Carillon, sem er I. flokks
hótel á alþjóða mælikvarða.
Florida er sniðin fyrir alla fjölskyldu na, þar er að finna meiri afþreyingu
fyrir börnin en víðast hvar annars staðar. Nægir þar að nefna Disney
World, Páfagaukaskóg og Lagardýrasafnið.
Innifalið í verði ferðanna er: Flugfar Reykjavík — New York — Miami og
til baka. Gisting á Florida í 13 nætur. Einnig er hægt að fá ’/2 fæði.
Allir umboðsmenn Loftleiða og ferðaskrifstofurnar veita upplýsingar og selja farseðla.
FERÐAÞJÚNUSTA
VESTURGATA 2 sími 20200
LOFTLEIBIR