Morgunblaðið - 17.06.1973, Qupperneq 32
l{
íf
1ESIÐ
DflCIECII
flUCLVSHICflR
^-»2248D
SUNNUDAGUR 17. JUNÍ 1973
Skuttogarinn í Stálvik:
10 milljónum
kr. ódýrari
— en þeir norsku og japönsku
HINN 1. júlí verður hinum nýja
skuttogara Þormóðs ramma á
Siglufirði, hleypt af stokkunum
hjá Stálvák h.f. í Garðahreppi.
Þessi fyrsti skuttogari, sem smið
aður er innanlands verður mun
ódýrari en þeir norsku og jap-
önsku skuttogarar sem undan-
farið hafa verið fluttir til lands-
ins. Mun Stáivíkurtogarinn kosta
um 147 milljónir kr. fullbúinn, en
norsku skuttogaramir, sem und-
anfarið hafa komið til Vestfjarða
og eru systurskip Stálvikurtogar
ans, kosta 155 milljónir kr. Jap-
önsku skuttogararnir munu flest
ir kosta um 158 millj. kr., er
þeir koma til iandsins.
Jón Sveinsson framkvæmda-
stjóri Stálvikur sagði í viðtaii
við Morgunblaðið i gaer, að það
væri gleðilegt að vita að þessi
íýrsti skuttogari, sem þeir smíð-
uðu, yrði átta millj. kr. ódýrari
en norsku skuttogararnir og ell-
efu millljón kr. ódýrari en jap-
önsku togaramir. Þetta þýðir að
slkipið er 6% ódýrara en þau
norsku og 7,5% en þau japönsku.
„Þessi nýi slkuttogari er jafin
stór og þeir norsiku og tækjaút-
búnaður er sá sami,“ sagði Jón,
og bætti við: „Frágangur á is-
'ienzkum skipum er almennt mun
vaindaði-i en gerist á skipum
sem smíðuð eru fyrir okkur
Einar kominn
heim
EINAR Ágústsson, utanrikisráð-
herra, var væntaniegur heim frá
Kaupmannahöfn með flugvél frá
Loftleiðum um W. 17 í gær. Hann
hefur imdanfama daga setið
íund utaniikisráðherra Atíants-
hafsbandaiagstikjanna, sem haid
inn var í Kaupmannahöfn.
Eitrið
fannst í
sjónum
við Sundahöfn
RANNSÓKNARLÖGREGEAN
fann hluta eitursins, sem stol
ið var úr Háaleitisapóteki, í
sjónum fyrir austan Sunda-
höfn í fyrrinótt.
Enn vantar nokkuð á að
allt eitrið sé fundið, og hefur
lögreglan ástæðu ti! að ætia
að meira magn af eitri kunni
að leynast í sjónum fyrir aust
an Sundahöfnina. Þar á staðn
ujn er fjaran mjög stórgrýtt
og hvetur rannsóknarlögregl-
an fólk til að fara varlega þar
í fjörunni og ef það skyldi
finna einhver tortryggileg
glös, að hafa samband við
rannsóknarlögregluna.
Mennirnir fjórir, sem hand-
teknir hafa verið vegna inn-
brotsins i Háaieitisapótek hafa
enn ekkert játað.
erlendis, og ég tala nú ekki um
spænsku sku ttogarana, því ég
vil ekki móðga íslenzka iðnaðar-
memn með að bera þá togara
saman við fislkiskip smíðuð á
Islandi, þau eru svo miklu vand-
aðri. Svo er það oft að gera
þarf viðamiíklar breytingar á
skipum, smáðulðum eirleindi.s þeg-
ar þau koma til landsins, og þvi
fylgir oft mjög mikill kostnaður,
þair fyrir utan bætist við veiði-
tap og svo kostar það sitt, að
þurfa að haía skráða áhöfn.
Framhald á bis. 31
Islenzkum fréttamönnum tjáð að þeir verði að fa.ra út úr flugstöðvarbyggingunni.
Brezhnev lenti ekki:
Forseti og forsætisráð-
herra biðu án áragurs
íslenzkum fréttamönnum vísað út úr
flugstöðinni skv. ósk frá Moskvu
SOVÉZKU flugvélamar tvær,
sem fluttu Leonid Brezhnev
aðalritara sovézka kommúnista-
flokksins og fylgdarlið hans til
Washington, flugu yfir ísland,
þar eð slæm veðurskilyrði voru
á Keflavíkurflugveili, er vélarn-
a.r komu þar yfir. Áætlaff hafði
verið að flugvélamar lentu í
Keflavík kL 10.30 og 11.30 og
átti aðalritarinn og föruneyti
hans að snæða hádegisverð
með forseta ísiands og forsætis-
ráðherra, sem komnir voru til
Keflavíkurflugvallar.
Flugvélamar flugu áfram til
Gainder á Nýfundnalandi þar
sem þær millilentu áður en
haldið var til Washington, en
þar var áætí.að að þær lentu
um kl. 20.30 að íslenzkum tima.
Þegar Morgunblaðið fór í prent-
un höfðu íslenzkum yfirvöldum
ekki borizt neinar skýringar né
höfðu þau fengið skeyti frá
Brezhnev. Um þær mundir sem
flugvélamar voru yfir Kefla-
víkurflugvelli var tveggja kíló-
metra skyggnd, en sflrýjahæð að-
eins um 300 fet og' mun sovézku
flugmönnunum ekki hiafa fund-
izt árennilegt að reyna lendingu.
Gíifurlegar öryggisráðsitafanir
voru á Keflavíikurflu gveiJ’i og
var þar fjöldi ísilenzkra iögregiu-
mannia, svo og sovézkir og banda
ríisikir öryggiisverðir o.g þekktu
Menzkir frétitamenn nokkra ör-
yggiisverði, sem voru hér er Nix-
on kom til fundar við Pompidou.
Islenzkum fréttamönnum var
tjáið á KefflavíkurflugveiM að
ósk hefði komið frá Moskvu
um að leyfa enigum frétta-
mönnum að komast út að
flugvéidnni eða yfirleitt náiægt
þeiim stöðum, sem aðaðritarinn
átti að fara um. Þegar áæti-
aður komutími véiariinnar nálig-
aðist var islenzku fréttamönn-
uinmm visað út úr flugstöðvar-
byggíngunnii af lögreg&umönnum
og var þanniig um hnútana búiið
með gæzlu úti að hvergi hefðd
verið hægt að ná svo mikiið Sem
mynd úr fjariægð a.f sovézka
iiedðitoganium.
Þess skal getið að islenzk yfir
vöid reyndu að greiða götu frétta
manna, en máttu siín ekki gegn
þeim Sovétmönnum, sem á Kefia
vikurflugvelli voru. Sagði Ólafur
Jóhannessón forsætisráðherra við
Framhald á bls. 31
Bandaríkin:
Áhrif verðstöðvunar á
fiskverð óljós
ENN hefur ekki fengizt vitn-
esk.ja nm það hvaða áhrif verð-
stöðvunin i Bandarikjunum kann
að hafa á fiskverð á markaði þar.
Er nánari fregna þvi beðið með
nokkurri eftirvæ.ntingu í aðal-
stöðvum útflytjenda á frystum
fiski hérlendis.
í samtali við Morgunblaðið í
gær sagði Eyjólfur Isfeld, for-
stjóri Sölumiðstöðvar hraðírysti-
húsanna að spurzt hefði verið
fyrir um áhrif verðstöðvunarinn
ar á fiskverðið en ekki tekizt að
fá ljósar upplýsingar um það.
Taldi Eyjólfur að í verðstöðvun-
arlögunum hef. i ekki verið far-
ið út í nákvæma skiligreininigu á
því hvemig verðstöðvunin skyldi
verka á einstaka vöruflokka, en
það mundi vafalaust skýrast á
næstunni. Eyjólfur taldi þó vist
að verðstöðvunin nrundi hafa nei
kvæð áhrif fyrir íslenzka fiskselj
endur á Bandarikjamarkaði.
Guðjón B. Ólafsson, fram-
kvæmdastjóri sjávarafurðadedld-
ar SÍS kvaðst heldur ekki hafa
fengið neinar fregndr af áhrií-
um verðstöðvunarinnar á fisk-
verðið. Hann kvaðst þó ekki sjá
hvernig Bandaríkjamenn teldu
sig hafa möguleika á þvi að haía
áhrif á hráefnisverð á heims-
markaði, þó að eðdilegt væri að
þeár viidu hafa stöðugt veirðlag
innanlands. Hamn kvaðst því
ekki gera ráð fyrir því að verð-
stöðvunin hefði mikil áhrif á
fiskverðið.
17. júní hátíðarhöld í Reykjavík:
GLATT Á HJALLA UM
ALLA BORGINA
Þjóðhátiðarhöldin í Keykjavík
verða í dag með nokkuð öðru
sniði en undanfarin ár. Verður
skemmtunum dreift meir um
borgina en verið hefur, og verða
því síðdegishátíðarhöld á tveim-
ur stöðum, á Lækjartorgi og í
Árbæjarhverfi. Þá verða engar
skemmtanir né dans í Miðbæn-
um í kvöld, heldur verða þau
atriði flutt út í hverfin.
Fýrir hádegi verður Jýðveldis-
ins þó minnzt með svipuðum
hætti og áður. Dagskráin hefst
með samhlrjómi kirkjuíklukikna,
kluikkan 9.55, en kl. 10 leggur
Gísli Halldórsson, forseti borgar-
stjómar, blómsveig frá Reyíkvík-
ingum á leiði Jón.s Sigurðssonar
í gamla kirkjugarðinum og
Lúðrasveit Verkalýðsins leikur
„Sjá roðann á hnjúkunum háu“.
Klukkan 10.30 leikur svo Lúðra-
sveit verkaiýðsiins ættjarðariög
á Austurvelli, en kl. 10.40 verður
hátíðin formlega sett með ræðu
formanns þjóðhátíðarnefndar,
Markúsar Amar Antonssonar.
Þá mun Karlakór Reykjavíkur
synigja og forseti Islandis, dr.
Kristján Eldjám, leggur blóm-
sveig frá islenzku þjóðinni á
minnisvarða Jóns Sigurðssonar
á AusturveWi. Forsætisráðherra
Ólafur Jóhannesson fiytur
ávarp og þá verður ávarp fjali-
konunnar flutt, sem að þessu
sinni er eftir Matthías Jo-
hannessen. Á milli ávarpa
syngur Karlakór Reykjavikur.
Atihöfninni á Austurvelli lýkur
svo með leik Lúðrasveitar
verkalýðsins. Kynnir á Austur-
velti verður Pétur Pétursson.
Kliukkan 11.15 hefst guðsþjón-
usta í Dómkirkjunni. Dóm-
prófastur, séra Óskar J. Þor-
láksson, prédikar og þjónar fyrir
altari, en Dómkórinn syngur við
undirleik Ragnars Björnssonar.
Framhaid á bls. 31