Morgunblaðið - 07.11.1973, Side 4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. NÖVEMBER 1973
® 22-8-22
RAUDARÁRSTÍG 31)
BILAIEIGA
CAR RENTAL
ir 21190 21188
fHverfisgötu 18
SENDUM j^| 86060
SKODA EYÐIR MINNA.
Shodh
LEIOJUt
AUÐBREKKU 44-46.
SÍMI 42600.
FERÐABÍLAR HE.
Bíialeiga. - Sími 81260.
Fimm manna Citroen G S stat-
ion Fiæm manna Citroen G.S
8—22 manna Mercedes Benz
hópferðabilar (m bílstjórum)
InnlánwviðNkipti leið
lil lánMvið«kipta
BIJNAÐARBANKI
ÍSLANDS
SKILTI Á GRAFREITI
OG KROSSA.
Flosprent s.f.
Nýlendugötu 14, sími
16480.
I
ÁLFNAÐ ER VERK
ÞÁ HAFIÐ ER
^SAMVINNUBANKINN
Knútur Bruun hdl
Lögmcmnjjkrihtofo
Grtttiigötu 8 II. h.
Sfmi 24940.
Einstæð vinnubrögð
VinnubrÖKð borgarfulltrúa
Framsóknarflokksins komu
einkar skýrt í ljós á síðasta
fundi borgarstjórnar Reykja-
vfkur. A fundinum áður hafði
Guðmundur G. Þórarinsson
flutt tillögu um 10 ára áætlun
um ný bveeinEarsvæði I
Reykjavík. Hins vegar hafði
borgarfulltrúinn ekki haft
fyrir því að kynna sér, áður en
hann samdi þessa „sunnudags-
tillögu", eins og borgarstjóri
komst að orði, hvaða starf hefði
þegar verið unnið á vegum
Reykjavíkurborgar í þessum
efnum. Þegar honum hafði ver-
ið gert það ljóst, brá hins vegar
svo við, að borgarfulltrúinn
taldi illmögulegt, að gerð yrði
sú 10 ára áætlun, sem hann
hafði lagt til, en sá þó ekkí
ástæðu til að draga tillögu sfna
til baka! Raunar þurftu borgar-
fulltrúar meirihlutans ekki að
vekja athygli á furðulegum
vinnubrögðum Guðmundar G.
Þórarinssonar, þvf að flokks-
bróðir hans, Kristján Friðriks-
son, stóð upp f umræðum um
tillöguna og kvaðst ekki vera
henni fyllilega sammála, enda
hefði hún ekki veriðborin und-
ir sig áður en hún var flutt,
eins og þó mundi vera venja í
öðrum flokkum borgarstjórnar-
innar!
Halldór rökþrota
Miklar umræður urðu á
Alþingi, er fjárlagafrumvarp
ríkisstjórnarinnar vartil fyrstu
umræðu. Stóðu umræður
þessar í tvo daga og tóku fjöl-
margir alþingismenn til máls.
Hins vegar vakti það athygli,
að Halldór E. Sigurðsson fjár-
málaráðherra svaraði f engu
þeirri gagnrýni, sem fram kom
á frumv., tók ekki einu sinni
til máls við lok fyrstu umræðu.
Ástæðan mun þó ekki vera sú,
að ráðherrann hafi viljandi
viljað sýna þingheimi þessa
óvirðingu, heldur hafi hann
staðið gersamlega rökþrota
frammi fyrir þeirri gagnrýni,
sem að honum var beint vegna
fjárlagafrumvarpsins og að ráð-
herrann hafi einfaldlega ekki
treyst sér til að taka aftur til
máls.
Skrumið um
barnaheimilin
A sfðasta þingi voru, með
miklu brambolti af hálfu
stjórnarinnar, samþ. lög
um, að ríkið skyldi taka
stóran þátt f kostnaði
við byggingu dágvist-
unarstofnana. Mönnum kom
þessi iagasetning sfður en
svo á óvart vegna þess, aí
málsvarar stjórnmálaf lokk
anna hafa mjög talað um, að
nauðsyn beri til að efla
byggingu slfkra dagvistunar-
stofnana. En orð og efndir eru
tvennt ólíkt f þessu máli sem
öðrum hjá stjórnarherrunum.
Lögin voru samþykkt og fjár-
lagafrumvarpið fyrir næsta ár
sá dagsins ljós. Að sjálfsögðu
hafði þess verið vænzt, að i
frumvarpinu yrði myndarlegt
framlag til byggingar dagvist-
unarstofnana af rfkisins hálfu.
Til lítils hefði Svava Jakobs-
dóttir setið á Alþingi f tvö ár, ef
áhrif hennar hefðu a.m.k. ekki
nægt til þess. En svo reyndist
ekki vera. Fjárlagafrumvarpið,
sem mun nálgast 30 milljarða
áður en upp verður staðið, gerir
ráð fyrir 10 millj. kr. framlagi
til byggingar dagvistunar-
stofnana. Allir, sem þekkja
byggingarkostnað slíkra stofn-
ana, vita, að þetta er ekki
neitt, aðeins málamyndafram-
lag. Þess vegna hafa bæði
félagsmálaráð og nú borgar-
stjórn, að tilhlutan Birgis Isl.
Gunnarssonar borgarstjóra,
lagt til. að framlag þetta verði á
fjárlögum næsta árs hækkað
upp í a.m.k. 50 milljónir króna.
Fulltrúar stjórnarflokkanna í
félagsmálaráði og borgarstjórn
greiddu atkvæði með þessum
samþykktum, enda hefur jafn-
vel þeim ofboðið lýðskrumið í
stjórnarliðinu á Alþingi, scm
samþykkir lög, sem það ber-
sýnilega meinar ekkert með.
<SKF spurt og svarad Lesendaþjónusta MORGUNBLAÐSINS Hringið f sfma 10100 kl. 10—11 frá mánudegi til föstudags og biðjið um Lesendaþjónustu Morg- unblaðsins.
SKEMMTISTAÐUR í
ARBÆJARHVERFI
Bára Kjartansdóttir, Hraunbæ
102, spyr:
1. Er það rét*:, að vínveitinga-
staður eða danshús eigi að rísa f
Arbæjarhverfi?
2. Ef svo er, hvernig má þá
slíkt vera, að fenginni reynslu
af því að hafa slíka staði I
íbúðarhverfum?
Már Gunnarsson, skrifstofu-
stjóri borgarverkfræðings,
svarar:
I skipulagi Árbæjarhverfis er
gert ráð fyrir því, að veitinga-
hús verði byggt í verzlunarmið-
stöð hverfisins. Veitingahúsið
er hugsað sem matsölustaður,
en lóðanefnd hefur varað
umsækjendur um lóðina við því
að gera sér vonir um, að þarna
verði um dansstað að ræða.
Það, að þarna er gert ráð
'fyrir matsölustað, er fyrst og
fremst hugsað sem þjónusta við
íbúa hverfisins.
„SVEITARRÁÐ" I
HREPPSN EFND?
Konráð Ó. Sævaldsson,
Tryggvagötu 2, Reykjavík,
spyr:
. Er löglegt að setja á stofn
þriggja manna „sveitarráð" I
fimm manna hreppsnefnd, sem
gegnir sama hlutverki og
„bæjarráð“ i kaupstöðum, gegn
mótmælum minnihluta hrepps-
nefndarmanna?
Hallgrfmur Dalberg, skrif-
stofustjóri í félagsmálaráðu-
neytinu svarar spurningunni
þannig:
„Samkvæmt 36. grein
gildandi sveitarstjórnarlaga frá
1961, getur bæjarstjórn
ákveðið, að sett skuli bæjarráð,
er hafi með höndum fram-
kvæmd tiltekinna málefna
bæjarins, ásamt bæjarstjóra.
Heimilt er að láta bæjarráð
taka að meira eða minna leyti
við starfi fastra nefnda. Bæjar-
ráði er heimiluð fullnaðar-
ákvörðun mála, sem ekki eru
veruleg fjárhagsatriði, enda sé
eigi ágreiningur í bæjarráði, né
við bæjarstjóra, um slíkar
ákvarðanir.
Samsvarandi ákvæði eru ekki
til í sveitarstjórnarlögum, hvað
varðar hreppsnefndir. Hins
vegar er heimild í 41. grein
laganna fyrir hreppsnefndir að
kjósa nefndir til að fara með
einstök hreppsmál.
Skv. 92. grein b)-lið, í sveitar-
stjórnarlögunum er það hlut-
verk sýslunefnda að annast
umsjón með því, að hrepps-
nefndirnar starfi yfirleitt í
sveitarstjórnarmálum sam-
kvæmt gildandi lögum og reglu-
gerðum.
Bridgefélagið Asamir
Kópavogi.
Þriggja kvölda tvímennings-
keppni lauk 22. okt.
Röð efstu para varð þessi:
A-riðill:
Sverrir Ármannsson —
Hermann Lárusson 367 stig
Jón Andrésson —
Garðar Þórðarson 359 stig
Armann J. Lárusson —
Lárus Hermannsson 358 stig
B-riðill:
Trausti Finnbogason —
Sæmundur Ámason 337 stig
Hjá TBK er hafin 5 kvölda
hraðsveitakeppni með þátttöku
22 sveita. Spilað er í tveimur
riðlum og er raðað niður í þá
þannig, að efsta sveitin fer í
A-riðil, næst efsta sveitin í B
riðil, þriðja efsta sveitin í A-
riðil o.s.frv.
xxxxxxx
Frá Bridgefélagi Kópavogs.
Fimmtudaginn 18. október
hófst sveitakeppni félagsins
með þátttöku 14 sveita. Spilaðir
eru tveir 16 spila leikir á kvöldi
og að loknum 4 umferðum er
Dagbjarts Eánarss. 21
Sigurhans Sigurhanss. 20
Gunnars Guðbjörnss. 19
Næstu umferð verður spiluð
á morgun, fimmtudagí Stapa.
xxxxxxx
Aðalfundur féiagsins var hald-
inn 28. okt., og er stjórn félags-
ins nú þannig skipuð:
Formaður Ragnar Björnsson,
varaform. og blaðafulltrúi Páll
Þórðarson, ritari Guðmundur
Oddsson, gjaldkeri Vilhjálmur
Þórsson, skjalavörður Guð-
mundur Ásmundsson og
birgðavörður Jón Andrésson.
Staða efstu sveitanna er nú Bjarna Péturssonar 66 Nú dregur til úrslita I
þessi: Bjama Sveinssonar 63 meistarakeppni Bridgefélags
Helga Benóníssonar 59 Reykjavíkur, en aðeins er eftir
Ragnars Hallddrssonar 57 að spila eitt kvöld. Röð og stig
Kristínar Ólafsdóttur 602 Kristmundar Halldórss. 56 efstu para er þessi:
Braga Jónssonar 587 Kára Jónassonar 55 Guðlaugur og öm 1172
Birgis Isleifssonar 578 Guðmundar Jakobssonar 52 Hörður og Sfmon 1168
Antons Valgarðssonar 577 Ásmundur og Stefán 1154
Gests Jónssonar 571 xxxxxxx Hilmar og Jakob 1147
Kristínar Þórðardóttur 570 Hermann og Sverrir 1144
Guðmundar Pálssonar 569 Frá Bridgefélagi Hallur og Þórir 1120
Bernharðs Guðmundss. 565 Keflavfkurog nágrennis. Sveinn og Gylfi 1116
Arnars Isebarn 561 Urslit annarrar umferðar Jón og Páll 1116
Tryggva Gíslasonar 557 J.G.P. mótsins: Gunnarog öm 1112
Þorsteins Bergmanns 552 Sveit Vals vann Sigurðar Þ. 20-0 Guðmundur og Jón 1109
Zophoniasar Benediktss. 541 Sigurhans vann Haralds 20-0 Næsta keppni Bridgefélags
Meðalskor er 540. Maronsvann Gests 16-4 Reykjavíkur er Butlertví-
Logavann Gunnars 20-0 menningskeppni, en frestur til
Dagbjarts vann Sigurðar M.20-0 þess að tilkynna þátttöku í
I tveim síðustu umferðunum STAÐA EFSTU SVEITA: henni rennur út að kvöldi 7.
verður svo raðað þannig, að Loga Þormóðssonar 40 nóvember.
efstu sveitirnar verða í A-riðli. Vals Sfmonarsonar 39 Þátttaka tilkynnist til
en þær lakari í B-riðli. Marons Björnssonar 36 stjórnarmanna.