Morgunblaðið - 07.11.1973, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. NÖVEMBER 1973
7
FRÉTTIR
Kvenfélag Háteigssóknar held-
ur bingó I kvöld í Sjómanna-
skólanum kl. 20.30. Kaffi-
veitingar.
Kvenfélagið Hrönn heldur jóla-
pakkafund í kvöld kl. 20.30 að
Bárugötu 11.
Kvenfélagið Keðjan heldur 45
ára afmælisfagnað fimmtudaginn
8. nóvember kl. 20.30 að Bárugötu
11. Skemmtiatriði og veitingar.
Tapað — Fundið
Til þín, sem fékkst „lánað“
peningaveskið mitt í Norræna
húsinu laugardaginn 3. nóv. milli
kl. 14.00 og 15.00! Viltu vera svo
góður að senda mér til baka skil-
ríkin, sem í þvf voru, þar sem það
er erfitt fyrir mig að vera án
þeirra, og tekur langan tima að fá
ný frá Noregi. Peningana máttu
eiga. Ole Thime, Tómasarhaga 47,
Reykjavík.
Ljósbrúnn högni með hvíta
bringu er í óskilum að Fellsmúla
17, R. Uppl. í síma 36318.
SA NÆST
BEZTI
Presturinn var sannarlega í
essinu sfnu, og hélt þrumandi
ræðu þar sem hann útmálaði
vistina ( vfti fyrir sóknarbörnum
sfnum. Hann lýsti fjálglega ógn-
um þeim, sem búast mætti við á
þeim degi, og sagði m.a.: — Og á
þeim degi mun verða grátur og
gnfstran tanna. Þá stóðu upp
gömul kona og sagði: — En sum
okkar hafa engar tennur.
Presturinn svaraði að bragði: —
Tfmi kraftaverkanna er ekki
liðinn. Tanniausum verður séð
fyrir tönnum.
Noregur
Sissel Merete Ekeland,
Grannesvegen39,
4030 Hinna
Stavanger,
Norge.
Hún vill skrifast á við 14 ára
dreng eðastúlku.
Bandarfkin
Laura Dushkind,
Box 2,
Woodacre,
California 94973,
U.S.A.
Hún er 11 ára gömul, og óskar
eftir pennavini á svipuðum aldri.
Sviss
Ruth & Nelly Schörer,
13 Lercherweg,
5000 Aarau / Switzerland.
Þær óska eftir að skrifast á við
konur á aldrinum 28 — 40 ára,
helzt úr strjábýlinu. Ruth hefur
áhuga á ferðalögum, ljósmyndun,
lestri bóka, náttúruskoðun, siðum
annarra þjóða, auk þess sem hún
segist vera mikill dýravinur. Hún
getur skrifað á ensku, en vill
heldur skrifa á þýzku.
Nelly hefur áhuga á ferðalög-
um, ljósmyndun, ballet, handa-
vinnu og vefnaði. Hún skrifar
ensku og þýzku jöfnum höndum.
Bandarfkin
Robert Reynolds,
c/o Mr. Osterberger’s class,
1001, Alta Vista,
Nativity Scholl,
Dubuque, Iowa 52001,
U.S.A.
Hann er 11 ára, og óskar eftir
pennavini á svipuðum aldri. Hann
skrifar einungis á ensku.
Betsy Oliver,
22x High Street,
Yarmotuh, Maine 04096,
U.S.A.
Hún óskar eftir að skrifast á við
dreng eða telpu á sínum aldri, og
skrifarhún áensku.
DAGBÓK
BARMWA..
RRAMHflLQSSAGflN
Þýtur í skóginum
— Eftir Kenneth Grahame
3. kafli — STÓRISKÓGUR
„Hvað heldur þú, að við kanínurnar hefðum getað
gert? Ekkert.“ Ég gaf henni einn löðrunginn til og
skildi við hana. Annað var ekki hægt að gera. En ég
haf ði þó orðið nokkurs vísari, og ef ég hefði verið svo
heppinn að hitta einhvern af hinum eiginlegu
skógarbúum, þá hefði ég komizt á snoðir um ýmis-
legt fleira.. ,og líka sá, sem hefði orðið fyrir barðinu
á mér.“
„Varstu alls ekkert . . .hræddur?" spurði mold-
varpan, og það fór hrollur um hana, þegar henni var
hugsað til ævintýris sins í Stóraskógi.
„Hræddur?" Það skein í hvítar, sterkar og beittar
tennur otursins, þegar hann brosti. „Nei, sá sem
lendir í kasti við mig, fær að kenna á því. Góða
moldvarpa steiktu líka nokkrar sneiðar handa mér.
Ég er hræðilega svangur og ég þarf svo mikið að tala
við rottuna. Það er svo Iangt síðan við höfðum sézt.“
Og þegar moldvarpan var búin að skera handa
honum nokkrar sneiðar af svínafleskinu, lét hún
broddgeltina litlu steikja þær og settist sjálf aftur að
snæðingi. En oturinn og rottan stungu saman nefj-
um og spjölluðu um um ýmis sameinginleg áhugamál
árbakkabúa, en þau eru ákaflega mörg, enda runnu
orðin upp úr þeim í stöðugu straumum.
Gestirnir höfðu nýlokið við fullan disk af svína-
fleskinu og höfðu sent hann til broddgaltarins til að
fá hann fylltan aftur, þegar greifinginn kom inn.
Hann teygði sig og geispaði, neri augun og heilsaði
öllum viðstöddum vingjarnlega, eins og hans var
vandi. „Það hlýtur að vera kominn tími til að huga að
hádegisverðinum, “ sagði hann við oturinn. „Þú
verður kyrr og borðar með okkur. Þú hlýtur ar vera
glorhungraður.“
„Eiginlega,“ sagði oturinn og deplaði auga til
moldvörpunnar. „Og sulturinn verður enn sárari,
þegar ég horfi á, hvernig þessir litlu broddgeltir
troða i sig svínafleskinu.“
Broddgeltirnir, sem einmitt voru farnir að verða
svangir aftur eftir haframjölið sitt, því þeir höfðu
staðið sveittir við að matreiða handa hinum, litu
vandræðalega á greifingjann, en voru svo feimnir,
að þeir þorðu ekki að segja neitt.
„Svona, bömin góð, farið þið nú að leggja af stað
heim til mömmu ykkar,“ sagði greifinginn vinalega.
„Ég skal senda einhvern með ykkur svo þið villist
ekki. Þið þurfið víst engan miðdegismat í dag.“
Hann gaf þeim auga og klappaði þeim á kollinn, og
þeir kvöddu meðvirktum.
Brátt settust allir niður við borðið, þar sem há-
degisverður var framreiddur. Moldvarpan sat við
hliðina á greifingjanum, og þar sem rottan og otur-
inn voru niðursokkin í samræður sín á milli um ána
og það, sem henni viðvék, þá notaði moldvarpan
tækifærið til þess að segja greifingjanum frá þvl,
hve vel hún kynni við sig undir yfirborði jarðar.
„Þegar ég er komin neðanjarðar, þá veit ég, að mér
er fyllilega óhætt,“ sagði hún. ^Ekkert óþægi-
legt kemur fyrir mig, enginn getur náð mér. Ég
er minn eigin herra og þarf ekki að ráðgast
við neinn eða taka tillit til annarra.
Ofanjarðar gengur allt sinn vanagang og
ég læt það gott heita. Þegar tími er til kominn, get ég
alltaf fariðupp..
I hverju hangir kojan?
Ef þú vilt vita í hverju hengikojan hangir, þá verður þú að
draga strik milli tölustaf anna frá nr. 1 til 70.
Smáfólk
ast í tízku aftur!
FERDINAND
■