Morgunblaðið - 07.11.1973, Side 8

Morgunblaðið - 07.11.1973, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. NÖVEMBER 1973 Til sölu SÍMI 16767 ViS Flókagötu 2ja herb. íbúð. Við Mánagötu 2ja herb. kjallaraíbúð. 3ja herb. íbúðir við Miklubraut, Karfavog, Bergstaðastræti, Sól- heima, Hraunbæ, Valla^ gerði, og Holtagerði. 5 herb. hæð í Skipholti 130 fm með stóru geymslurisi. Innrétf- að að hluta. Á Seltjarnarnesi glæsileg 5 herb. íbúð í tvíbýlishúsi. Efri hæð. 1 50 fm. Þvottahús á hæð- inni. Bílskúrsréttur. Allt sér. Melabraut 4ra herb. íbúð efri hæð í tvíbýlishúsi. Timbur forskalað á bárujárn. 110 fm. Allt sér. Bílskúrsréttur. Verð 3,5 milljónir. Við Brávallagötu 4ra herb. íbúð um 100 fm. Verð 3'/2 milljón. Við Snorrabraut 4ra herb. íbúð á 3ju hæð. Á Teigunum lítil kjallaraibúð. Verð að- eins 1,2 milljónir. Við Vesturgötu timburhús. Eignarlóð. Einar Sigurbsson, hdl. Ingólfsstræti 4, síml 16767, Kvöldsími 32799. Fasteigiiasalan Morourvéfi Hátúni 4 a Simar 21870 og 20998 Við Safamýri 170 fm lúxus sérhæð, ásamt bílskúr. í skiptum fyrir 4ra—5 herb. íbúð í blokk i Háaleitishverfinu. Við Bólstaðahlíð 130 fm glæsileg íbúð á efri hæð, ásamt 2ja herb. ibúð í risi, og bílskúr. Við Álfheima 5 herb. vönduð íbúð á 3ju hæð. Við Álftamýri 120 fm skemmtileg 5 herb. íbúð, ásamt bilskúr. Þvottahús á hæðinni. Við Þverbrekku 5 herb. glæsileg íbúð á 5. hæð. Þvottahús á hæð- inni. Við Skaftahlíð falleg 5 herb. íbúð á 3ju hæð. Gufubað í kjallara. Við Jörvabakka sérlega vönduð 4ra herb. ibúð. Þvottahús á hæð- inni. í smíðum 6 herb. fokhelt raðhús ásamt uppsteyptum bíl- skúr við Grænahjalla. Við Torfufell 130 fm fokhelt raðhús. Frágengið þak og húsið glerjað. &1S1 (S> AA A A AA A A <& Æ A A <S> & & I 26933 I * $ * Skaftahlíð ^ & 2ja herbergja ibúð, sam- & * eign með gufubaði, rækt- & uð lóð, stærð íbúðar er ca, <£ <& 60 fm Á * $ A Langholtsvegur * & glæsileg sérhæð nýstand- ^ é sett, mjög skemmtileg, * 3, með nýjum teppum. Til- & & búin til afhendinqar strax. á & Jorvabakki & * 4ra herbergja íbúð 100 ^ * fm að stærð, þrjú svefn- & & herbergi og ein stofa sam- ^ & an í sameign er geymsla Æ * og sér herbergi. Þvottaað- ^ staða á hæð og í sameign. & * Ljósheimar * | 105 fm 4ra herbergja ^ íbúð á annari hæð með ,£ A þvottahúsi sér og i sam- & eign. Ræktuð lóð og góð & $ bilastæði. Æ * * * Tjarnargata A & 3ja herbergja 97 ferm. ^ Á íbúð, sem er eitt svefnher- <& & bergi og tvær stofur * <& geymslur eru góðar, einn- <& ig á háalofti, þægileg * <S> íbúð. & Æ , , . <& & Alftamyri & & 3ja herbergja íbúð á 4. ^ <S> hæð, mjög vel útlítandi & * verð kr. 3.5 millj. Útborg- <& un: 2,6 millj. <£, ® u <S> & Hraunteigur * Einstaklingsibúð, ágæt ^ stofa og svefnherbergi. * $ Góður garður, verð $ ^ 1,400. þúsund. £ Vantar stórar sérhæðir og & & góðar íbúðir, ennfremur % ^ einbýlishús. Miklar út- £ <£> borganir í boði. £ ^ Óskum eftir íbúðum og & húsum í smiðum % & A Til sölu er Hárgreiðslu- ^ & stofa á einum besta stað í * 2? bænum. Góð aðstaða og & góð tæki,. Upplýsingar A ^ aðeins veittar á skrifstof- ^ A unni. ö A * A A A & & Sölumenn: & A Már Óskarsson, & Kristján Knútsson A g sími: 21 189. § ! Cfl Eigna . ! § LSJmarkaðurinn § V* Aóalstræti 9 ^M'óbæjarmarkadurinn' simi: 269 33 7? * * A & & ð>A & & & & A A Aíi A A AA & Opið kl. 9—7. Mánagata 2ja herb. falleg kj. íbúð,. Hagstætt verð og kjör. Álfaskeið 3ja herb. glæsileg íbúð á 3. hæð. Skiftanl. útborg- un. Langholtsvegur 3ja herb. jarðhæð. Sérinn- gangur og sérhiti. Njálsgata. 4ra herb. ódýr risíbúð. Vallargerði 4ra—5 herb. falleg íbúð í tvibýlishúsi. Fasteignlr og fyrlrtæki Njálsgötu 86 á hornl Njálsgötu og Snorrabrautar. Símar 18830 — 19700. Heimasímar 71247 og 12370 Til sölu: Vesturber. 3ja herb. íbúð á hæð í sambýlishúsi við Vestur- berg. Næstum ný og skemmtilega og vel inn- réttuð. Laus fljótlega. Ut- borgun 2,3 milljónir, sem má skipta. Gnoðarvogur. 2ja herb. mjög rúmgóð ibúð á jarðhæð. Er ekkert niðurgrafin. Er í ágætu standi. Laus strax. Sér inngangur. Sér hiti. Út- sýni. Álfheimar. 4ra herb. rúmgóð íbúð á hæð í sambýlishúsi. Mikl- ar innréttingar. Er í ágætu standi. Stórar suðursvalir. Útborgun um 2,7 milljón- ir. Bílskúrsréttur. Rauðilækur. 5 herb. íbúð á hæð í húsi við Rauðalæk. Stærð um 137 ferm. Sér inngangur. Sér hiti. Bílskúr. Tvöfalt verksmiðjugler. Vönduð íbúð. Útborgun um 3,5 milljónir, sem má skipta. Laugarnesvegur. 2ja herbergja jarðhæð í 3ja íbúða húsi. Sér inn- gangur. Er í góðu standi. Útborgun aðeins 1200 þúsund Mosfellssveit. Fokhelt raðhús á góðum stað. Á neðri hæð eru 2 stofur, eldhús, skáli, snyrting og ytri forstofa. Á efri hæð eru fjögur svefn- herbergi, bað og fleira. Undir húsinu er góður kjallari. Beðið eftir Veð- deildarláni kr. 800.00,- góð teikning til sýnis á skrifstofunni. Ágætt út- sýni. Afhendist 1. des. n.k. Bílskúr. íbúð óskast í Kópavogi. 2ja eða 3ja herbergja íbúð óskast í Kópavogi. Má vera jarðhæð eða góð kjallaraíbúð. Góð útborg- un. Árni Stefánsson hrl. Málflutningur — fasteignasafa Suðurgötu 4, Reykjavík. Simar 14314 og 14526 Solumaður Kristján Finnsson Æsufell Falleg tveggja herbergja ibúð, með miklum harðviðarinnrétt- ingum og vönduðum teppum. Er á VII. hæð, aðeins árs- gömul. Mikil sameign, frysti- klefi m.a. Hraunbær Sérlega skemmtileg ibúð á III. hæð. Mjög skemmtileg fyrir- komin og innréttuð. fbúðin snýr öil i suður. Kjartansgata Stór, ca. 100 ferm. ibúð á jarð- hæð. Lítur mjög vel út, teppa- lögð, Danfoss hitastillar á öll- um ofnum. Sérinngangur, laus. Laugarnesvegur Þriggja herbergja ibúð með góðum bilskúr. fbúðin er í tvi- býlishúsi úr timbri. Meistaravellir Stór og rúmgóð jarðhæð með vönduðum innréttingum i ný- legu fjölbýlishúsi. Samþykkt, veðbandalaus. Smyrlahraun, Hf. Einstaklega falleg 3ja herb. ibúð á 1. hæð i litlu fjölbýlis- húsi. Sér þvottahús á hæðinni og geymsla. Bilskúrsréttur. Silfurteigur II. hæð i þribýlishúsi, ca 125 ferm. Tvær samliggjandi stofur og tvö svefnherbergi. Ibúðin er öll nýstandsett, ma. ný eldhús- innrétting, ný teppi, skápar, sólbekkir, miðstöðvarlögn ofl. Falleg og vönduð eign. Framnesvegur 5 herbergja hæð og ris. Allt nýlega standsett. Ný raflögn og miðstöðvarlögn, (Danfoss hitastillar). Kópavogur Nýlegt raðhús og nýtt einbýlis- hús. Einbýlishús Höfum til sölu tvö góð einbýlis- hús i Vesturborginni, annað með verzlun á 1. h. í smíðum Raðhús og einbýlishús á Reykjavíkursvæðinu og i Mos- fellssveit. Hlíðarvegur, Kópavogi Stórt og vandað parhús um 170 fm með bílskúrsrétti. Á neðri hæð er stór stofa, borð- stofa, eldhús, forstofa og gesta w.c. Á efri hæð eru 4 stór svefnherbergi, geymsla og baðherbergi. SKIP& FASTEIGNIR SKULAGOTU 63 - ® 21735 4 21955 Til sölu Álfhólsvegur 4ra herb. risíbúð í tvíbýlis- húsi. Sér hiti sér inngang- ur. Útborgun 1,5 millj. Vesturberg 2ja herb. falleg íbúð á 7. hæð. Lyfta, svalir þvottahús á hæðinni. Sólheimar 3ja herb. íbúð í fjórbýlis- húsi 100 fm. Teppi, sval- ir, bílskúrsréttur. Laus fljótlega. Útborgun 2 miHj. Vesturberg 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Bílskúrsréttur, teppi. Sval- ir. 5—6 herbergja Búðargerði, Framnesveg, Laugarásveg, Þverbrekku, Æsufell, Sléttahraun í Hanfarfirði, Njarðvíkur- braut Innri Njarðvík og víðar. Nýbýlavegur, Kóp. 6 herb. falleg sérhæð 140 fm á 2. hæð í þríbýlishúsi. Bílskúr og svalir. Þverbrekka Glæsileg 5—6 herb. ibúð í háhýsi. Tvennar svalir. Útborgun 2,5 millj. Verð 4,1 millj. Fokhelt Raðhús í Mosfellssveit 140 fm með 24 fm bílskúr 4 svefnherb., húsbónda- herbergi, stofa, sjónvarps- skáli. Húsið er pússað að utan. Útihurð, bílskúrs- hurð og gler í gluggum fylgja. Hagstætt verð. Akranes 3ja herb. 85 fm íbúð þrí- býlishúsi. Teppi, svalir. Akranes 3ja herb. rísíbúð í þríbýlis- húsi Akranes 4ra herb. 105 fm íbúð í blokkenda. Bílskúr, svalrr, teppi Akranes 4ra — 5 herb. efrihæð i tvibýli. Allt sér. Teppalagt. Bilskúr. Akranes. Nýlegt einbýlishús ca. 150 fm, Rúmgóður inn- byggður bilskúr. HÚS & EIGNIR 18830 Símar 23G3B og 14654 BANKASTRÆTI 6 Símar16515 & 16637 BIH Til sölu 2ja herb. íbúð við Lindar- götu, jarðhæð. 2ja herb. íbúð ásamt her- bergi í kjallara við Ný- lendugötu. 3ja herb. jarðhæð við Meistaravelli. 3ja herb. sérhæð ásamt tveimur herbergjum i kjall- ara við Ránargötu. 3ja herb. íbúð við Njáls- götu. 3ja herb. ibúð við Sól- vallagötu. 4ra herb. ibúð ásamt her- bergi í risi við Kleppsveg. 4ra herb. sérhæð á Seltjarnarnesi 5 herb. ibúð í Njálsgötu. Sala og samningar Tjaniarstig 2 Kvöldsfmi sölumanns Tómasar Guð.ónssonar 23636. Hafnarfjörður, til sölu Einbýlishús á rólegum stað við miðbæinn. Húsið er samliggjandi stofur, svefnherb.m eldhús og bað. Bílskúr og útigeymsl- ur fylgja. Mjög snyrtileg eign. Laus í byrjun desem- ber. 3ja herb. íbúð í fjöl- býlishúsi íbúðin er öll frágengin og með vönduðum innrétt- ingum. Sérþvottahús er í ibúðinni. Hamranes, fasteignasala, Strandgötu 11, símar 51888 og 52680. Sölustjóri heima: Jón Rafnar Jónsson, 52844. simi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.