Morgunblaðið - 07.11.1973, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 07.11.1973, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. NÓVEMBER 1973 IX Flókagötu 1 simi 24647 2ja herb. Við Kleppsveg 2ja herb. rúmgóð og vönduð íbúð á 1. hæð með suðursvölum. Við Digranesveg 2ja herb. íbúð á 1. hæð í góðu lagi. Fallegt útsýni. Sólrík íbúð. Við Miðbæinn 3ja herb. vönduð hæð í steinhúsi. Laus 15. nóv. nk. Við Hraunbæ 4ra herb. rúmgóð íbúð á 3. hæð. 3 svefnherb, sér- þvottahús á hæðinni. Suðursvalir. Sameign frá- gengin. Raðhús raðhús í Breiðholti 5 herb. með 4 svefnherb. Tilbúin undir tréverk og máln- ingu. Jörð Jörð í Rangárvallasýslu. Nýlegt íbúðarhús. Tún 30 ha. Skipti á Ibúð í Reykja- vík eða Kópavogi æskileg. Helgi Ólafsson sölust. Kvöldsími 21155. ÞURFIÐ ÞER HÍBÝLI? Njálsgata 3ja—4ra herb. íbúð í sambýlis- húsi 2 stofur — 2 svefnherb. — eldhús — bað — íbúðin er laus strax — skiptanleg útborgun 1 500 þús — Verð 2,1 millj - Grettisgata 4ra herb. íbúð í sambýlishúsi — íbúðin er nýstandsett og mjög vel útlítandi — Laus um miðjan nóv. n.k. Útborgun má skipta á eitt ár — Jörfabakki 4ra herb. íbúð — 1 stofa — 3 svefnherb. — eldhús — bað — sérþvottahús — 1 herb. í kjall- ara — laus eftir samkomulagi. í smíðum Fokheld 2ja herb. tbúð, með bllskúr, við Nýbýlaveg. Afhent pússað utan með tvöföldu verksmiðjugleri í gluggum. fbúðin verður fokheld um miðj- an nóv. n.k. Höfum kaupendur að 2ja — 4ra herb. ibúð- um viðsvegar um borgina og i Kópavogi. f sumum tilvikum mega ibúðirnar þarfnast lag- færingar. Seljendur Við verðleggjum ibúðina yður að kostnaðarlausu. HÍBÝLI & SKIP GARÐASTRÆTI 38 SiMI 26277 Gfsli Ólafsson 20178 . Gudfinnur Magnússon 51970 ^ Innilegt þakklæti til allra vina og kunningja er glöddu mig með heim- sóknum og gjöfum á 80 ára afmæli mínu 3. nóvember s.l. Ennfremur yfirhjúkrunarkonu og forráðam. Elliheimilisins Grundar fyrir þess stóra framlag. Guð blessi ykkur öll. Ingibjörg Gunnarsdóttir frá Gröf. fasteign ER FRAMTlf) 22366 Við Eyjabakka 2ja herb. um 65 ferm. íbúð á 1. hæð í fjölbýlis- húsi. Harðviðarinnrétting- ar. Tvöfalt verksmiðjugler. Útsýni. Við Fellsmúla 3ja—4ra herb. endaíbúð á jarðhæð. Harðviðarinn- réttingar. Tvöfalt verk- smiðjugler. Við Lyngbrekkur 3ja—4ra herb. íbúð um 110 ferm. á jarðhæð í þríbýlishúsi. Við Suðurvang 4ra—5 herb. 110 ferm. glæsileg íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Sérþvotta- hús. Stórar suðursvalir. Glæsilegt útsýni. Við Skipholt 5 herb. 130 ferm. íbúðar- hæð í þríbýlishúsi. Sérhiti. Bílskúrsréttur. í smíðum 130 ferm. raðhús við Rjúpufell. Tilbúið undir tréverk. Afhendist ! desember. Lánfylgja. kvöld og helgarslmar 81762 AÐALFASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 14 4 hæö slmar 22366 - 26538 OPIÐÁ LAUGARDÖGUM Bílar Citroen DS 1 9 '68 Mercury Montego '68 Skipti m. Ford Fairlain'68 skipti m. Rambler 440'66 skipti m. Galaxy '66 Dodge Dart'64 skipti m. Capri 1 600 L71 Cortína '68 '69 70 og 71 Fiat 12773 Taunus 1 7 M st. '69 skipti m. Taunus 17 M 71 skipti m. Höfum kaupanda að ný- legum Benz sendiferða- bíl og litlum japönskum bíl, nýlegum. BÍLASALAN HÖFÐATÚN110 Opið virka daga frá 9 — 7 laugardaga frá 10—6 símar 18870 og 18881 OPIÐ Á LAUGARDÖGUM Bílar - Bllar árg.73 Fiat 132 1800, árg.71 Cortina 1300, árg. 70 Taunus 20 M XL, árg. '69 Peugeot 404, árg. '70 Land rover bensín, árg. '68 Land rover diesel, árg. '68 Mercury Montego, árg. '66 Ford Fairline. BÍLASALAN • SiMAfí f^Ð3/OÐ_^ BORGARTÚIM1 1 - BOX 4049 NÝKOMIÐ Kuldaúlpur fyrir börn og fullorcfna í miklu úrvali. GEYSIR H.F. Dansað til kl. 1. Aðgöngumiðar verða seldir í anddyri hússins miðvikud. 7. nóv. frá kl. 5—7 og við innganginn. Húsið opnað fyrir matargesti kl. 7. Borðapantanir í síma 2022 1. “Allir velunnarar félagsins hvattir til að mæta. „K Nefndin. fk TÍZKUSÝNING félag kjólameistara heldur tízkusýningu 8. nóv. n.k. að Hótel Sögu, Súlnasal. Sýningin hefst kl. 9.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.