Morgunblaðið - 07.11.1973, Page 27

Morgunblaðið - 07.11.1973, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. NÓVEMBER 1973 27 Slmi 50249. vandilfair I Wyoming heiftarlega spennandi mynd í litum með íslenzk- um texta. Howard Keele, Jane Russell. Sýnd kl. 5. Bláu augun Mjög áhrifamikil og ágæt- lega leikin kvikmynd tekin í litum og panavision. íslenzkur texti. Hlutverk: Terence Stamp, Joanna Pettet, Karl Malden. Endursýnd kl. 5.1 5 og 9. Bönnuð innan 1 6 ára. Félagslíf Kvenstúdentar Muníð opna húsið að Hallveigar- stöðum, miðvikudaginn 7. nóvember kl. 3—6 e.h, Kaffi- veitingar. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin I O.O.F. 9 s 1551 178'/2 = I.O.O F. 7 s 1551 1 78Vi » RMR — 7 — 11 — 20 — HS — MT — HT Helgafell 59731 1 77. VI. — 2. Hörgshlið 1 2 Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins í Kvöld, mið- vikudag, kl. 8. Hafnarfjörður Sunnukonur, Hafnarfirði Fundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 8. nóvember kl. 20.30 i Góðtemplarahúsinu. Athugið breyttan fundardag. Stjórnin. Félag einstæðra foreldra Minningarkort FEF eru seld i Bóka- búð Lárusar Blöndal, Vesturveri, og i skrifstofu FEF í Traðarkots- sundi 6. Göðtemplarahúsið, Hafnarfirði Félagsvistin í kvöld miðvikudag 7. nóv. Verið velkomin Kristniboðssambandið Almenn samkoma verður i Kristni- boðshúsinu, Laufásveg 13, i kvöld kl 8.30. Jóhannes Sigurðsson og Ingólfur Gissurar- son tala. Fórnarsamkoma. Allir velkomnir. SKRIFSTOFA FÉLAGS EINSTÆÐRA FORELDRA að Traðarkotssundi 6, er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3 — 7, þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl 1—5. Sími 11822. KJÓLABÚÐIN. ÖÐINSGÖTU 4. ER FLUTT í AUALSTRÆTI 3. Nýtt úrval af kjólum í yfirstærðum, siðir kjólar, verð frá kr; 3500 — 4000.— Stuttir kjólar í úrvali á kr. 2500.— Vetrarkápur rneð skinnum og skinnlausar. Jakkar og pils. Seljum ennfremur síða kjóla á 1000.— og stutta kjóla á kr. 800.— KjólabúSin, Aðalstræti 3. Opið frá kl. 1. FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS AUSTUR-SKAFTAFELLSSÝSLA Árshátið sjálfstæðisfélaganna í Austur-Skaftafellssýslu. verður haldin á Hótel Höfn, laugardaginn 10. nóvember n.k. og hefst með sameiginlegu borðhaldi kl. 8 siðdegis. Arni S. Pálmi ÁrniJ. í Ræður oy ávörp flytja alþingismennirnir: Ragnhildur Helgadóttir, Pálmi Jónsson og Sverrir Hermannsson. Árni Johnsen, blaða maður, sér um að halda gestum við léttara efnið. Stjórnandi: Árni Stefánsson, formaður Sjálfstæðisfélags Austur- Skaftafellssýslu. Stjórnirnar. Ragnhildur Sverrir H. MÝRARSÝSLA BORGARNES Sjálfstæðisfélögin i Mýrarsýslu hefja vetrarstarfið sunnudaginn 1 1. nóvember n k. kl 3:30 með sameiginlegum félagsfundi i Snorrabúð, Borgarnesi. Dagskrá: 1. Jón Árnason, alþingismaður ræðir stjórn- málaviðhorfið. 2. Jón Sigurðsson, framkvæmdastjóri flytur ræðu um Öryggismál íslands og Sjálfstæðis- stefnuna. 3. Kalman Stefánsson miðstjórnarfulltrúi segir frá flokksstarfinu. 4 Önnur mál. Sjálfstæðisfélag Mýrarsýslu. Sjálfstæðlskvennafélag Mýrar- og Borgarfjarðarsýslu. Félag ungra Sjálfstæðismanna i Mýrarsýslu. SJÁLFSTÆBISFÉLÖGIM SHÆFELLSNESI Þriðja og síðasta spilakvöld Sjálfstæðisfélag- anna Snæfellsnesi verður í Röst, Hellissandi, laugardaginn 10. nóvember n.k. og hefst kl. 21:00 Gestur kvöldsins verður formaður Sjálfstæð- isflokksins, Geir Hallgrimsson, H .S. tríó leikur fyrir dansi. Stjórnirnar. FÉLAGSMÁLANAMSKEIÐ verður haldið á Seyðisfirði, 9. 10. og 11. nóv. n.k. Leiðbeinandi Guðni Jónsson. Allar nánari upplýs- ingar um námskeiðið veitir Theódór Blöndal, Seyðisfirði. S.U.S. $ 9 ÞORSeAFE hljómsveitin , > STLIDIS & MJOLL • • • leika í kvöld BINGO BINGO Bingó verður að Hótel Borg, miðvikudaginn 7. þ.m. kl. 8.30. Margt glæsilegra vinninga. Safnaðarráð Bústaðarsóknar. Irbæjá iRBÍU Frumsýnir stórmyndina: McCabe 09 frú Mlller The story of a gambling man and a hustling lady. cCABE xO, MRSMILLER Sérstaklega spennandi, mjög vel gerð og leikin, ný, bandarísk stórmynd í litum og Panavision. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum innan 1 6 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Qj 9 HELENA RUBINSTEIN snyrtisérfræðingur, Doreen Swain, veitir ráðleggingar og gefur ókeypis andlitssnyrtingu í snyrtistofu vorri fimmtu- daginn 8. nóv. og föstudaginn 9. nóv. Snyrtistofan MAJA Laugavegi 24.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.