Morgunblaðið - 07.11.1973, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. NÓVEMBER 1973
29
MIÐVIKUDAGUR
7. nóvember.
7.00 Morgumítvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.20. Morgunbæn kL
7.55.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dag-
W.), 9.00 og 10.00
Morgunstund barnanna kL 8.45: Anna
Snorradóttir les framhald sögunnar
„Paddington kemur til hjálpar“ eftir
Michael Bond (6).
Morgunleikfimi (endurt.) kl. 9.20. Til-
kynningar kl. 9.30.
Þingfréttir kL 9.45. Létt lög á milli liða.
Úr játningum Ágústfnusar kirkjuföður
kL 10.25: Séra Bolli Gústafsson i Laufási
les þýðingu SigurbjÖrns Einarssonar bisk-
ups (2).
Kirkjutónlist kl. 10.40: Michael Schneider
leikur Inngang og Passacagliu eftir Max
Reger. / Ljóðakórinn syngur; Guðmundur
Gilsson stj.
Fréttir kL 11.00. Morguntónleikar:
Zdenék Bruderhans og Pavel Stéphán
leika Sónötu nr. 8 í G-dúr eftir Haycin. /
Victoria de Los Angeles syngur söng Líu
úr „Undrabarninu" eftir Debussy og þrjá
söngva úr „Shéhéraxade“ eftir Ravel. /
Gervase de Feyer og félagar úr Melos-
hljómsveitinni leika kvintett i B-dúr op. 34
eftir Weber.
12.00 Dagskráin. Tónleíkar. Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynning-
ar.________________________________________
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Síðdegissagan: „Saga Eldeyjar-
Hjalta" eftir Guðmund G. Hagalfn
Höfundur les (5).
15.00 Miðdegistónleikar: tslenzk tónlist
a. Lög eftir Jóhann ó. Haraldsson, Þórar-
in Guðmundsson, Siguringa E. Hjörleifs-
son, Jón Benediktsson og Eyþór Stefáns-
son. Sigurveig Hjaltested syngur. ólafur
V. Albertsson leikurá píanó.
b. Sextett 1949 eftir Pál P. Pálsson.
Flytjendur: Jón Sigurbjörnsson, Gunnar
Egilson, Jón Sigurðsson, Stefán Þ.
Stephensen, Sigurður Markússon og Hans
P. Franzson.
c. „Bjarkamál", sinfoníetta seríosa eftir
Jón Nordal. Sinfóniuhljómsveit Islands
leikur; Igor Buketoff stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.15 Veðurfregnir
16J20 Popphomið
17.10 Útvarpssaga barnanna: „Mamma skll- ur allt“ eftir Stefán Jónsson Gísli Halldórsson leikari les (5).
17.30 Framburðarkennsla f spænsku
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.30 Fréttir. 18.45 VeSurfregnir 18,55 Til- kynningar.
19.00 Veðurspá
Orð af orði
Umræðuefni: Er ofvöxtur í rikiskerfinu?
Þorsteinn Pálsson stjórnar umræðum
Björns Matthíassonar hagfræðings,
Kristjáns J. Gunnarssonar fræðslustióra,
Tómasar Karlssonar ritstjóra og Þrastar
Ólafssonar hagfræðings. ______________
19.45 Til umhugsunar
Þáttur um áfengismál í umsjá Arna Gunn-
arssonar.
20.00 Kvöldvaka
a. Einsöngur
Sigurður Bjömsson syngur. Guðrún
Kristinsdóttirleikur á píanó.
b. Villur vegar í Veróna
Séra Jón Skagan segir frá.
c. LjóðogstökureftirMaríusÓlafsson
Pétur Pétursson les.
d. Litið um öxl
Kristján Þórsteinsson flytur hugleiðingu
eftir Jón Amfinsson.
e. Huldufólkshóllog Stórhóll
Hallgrímur Jónsson frá Ljárskógum flyt-
ur tvo stutta frásöguþætti.
f. Haldið til haga
Grímur M. Helgason forstöðumaður
handritadeildar Landsbókasafnsins talar.
g. Kórsöngur
Kammerkórinn syngur; Ruth L. Magnús-
son s tj.
21.30 Útvarpssagan: „Dvergurinn4* eftir
Pár Lagerkvist í þýðingu Málfríðar
Einarsdóttur. Hjörtur Pálsson les (5).
22.00 Fréttir_____________________________
22.15 Veðurfregnir________________________
Konungurinn. sem gerðfctsjóræningi
Jón R Hjálmarsson skólastjóri flylur er-
indi um Eirík af Pommern.
22.35 Nútfmatónlist
Halldór Haraldsson kynnir. Stomu
Yamash’tta leikur nútímaverk fyrir áslátt-
arhljóðfæri.
23.25 Fréttir í stuttu rnálL Dagskrárlok.
MIÐVIKUDAGUR
7. nóvember
18.00 Kötturinn Felix
Tvær stuttar teiknimyndir.
Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
18.15 Skippí
Ástralskur myndaflokkur fyrir
börn og unglinga.
Lifandi eða dauð
Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
18.40 Svona eru börnin — í
Ghana
Nýr norskur fræðslumynda-
flokkur um lönd og lýði.
1 hverjum þætti er fylgst með
lífi barna í einhverjum fjarlæg-
um heimshluta.
Þýðandi og þulur Ellert Sigur-
björnsson.
19.00 Hlé
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Lff og f jör f læknadeild
Breskur gamanmyndaflokkur. Avængjum ástarinnar. Þýðandi Jón Thor Haraldsson.
21.00 Krúnkað á skjáinn
Þáttur með blönduðu efni varð-
andi fjölskyldu og heimili.
Umsjónarmaður Magnús Bjarn-
freðsson.
Stjórnandi upptöku Sigurður
Sverrir Pálsson.
21.40 Mannaveiðar
Bresk framhaldsmynd.
15. þáttur. Peð í hróksvaldi I
Efni 14. þáttar:
Jimmy tekst að flýja, þegar SS
gerir árás á vörugeymslu All-
ards. Hjálpsöm þjönustustúlka
úr nærliggjandi veitingahúsi
tekur hann með sér heim og
felur hann í svefnherbergi
sínu, þrátt fyrir það, að bróðir
hennar er ákveðinn fylgis-
maður Þjóðverja. Allard kemur
á vettvang og býður Jimmy ör-
uggt tækifæri til að komast úr
landi, en hann neitar að þiggja
gott boð, minnugur þess, að
hann hafði lofað Vincent að
koma Nfnu heilli á húfi úr
landi.
22.30 Jóga til heilsubótar
Bandariskur myndaflokkur
með kennslu í jóga-æfingum.
Þýðandi Jón O. Edwald.
22.55 Dagskrárlok
Idnadarhúsnædi óskast
70—200 fm. i ReykjaVík eða nágrenni. Uppl. í síma
34187.
STÁLTÆKI S/F
EignahúsKT. Lækjargðtu 6a.
Vestmannaeyjar
Til sölu húseignin Vestmannabraut 72. Tveggja íbúða
eign Uppl. á skrifstofunni.
Eignahúsið, Lækjargötu 6a,
Símar: 18322, 18966.
KULDAKLÆÐNAÐUR
FYRIR
VINNU OG LEIK
Samfestingur
með hettu.
Hetta,
úlpa,
buxur
EINNIG: Kuldastígvél, andlitshlífar,
hanzkar, sokkar og fleira.
Sendum gegn póstkröfu.
ÁRNI ÓLAFSSON & CO.
Símar: (91) 40088, 40098.
Notud rækluflokkunarvéi
fyrlr bát a tll sðlu ÁRNI ÓLAFSSOIM & CO. simar: 4-00-88 og 4-00-98
Mennlngarstofnun Banflarlkjanna
Kvlkmyndasýnlng
Fimmtudaginn 8. nóv. verður haldin kvikmyndasýn-
ing hjá Menningarstofnun Bandarikjanna. Sýndar
verða tvær kvikmyndir: The industrial revolution og
The Visionaries. Fyrri myndin fjallar um iðnbyltinguna
í Bandaríkjunum á fyrri öld, en hin seinni um
ameríska uppfinningamenn og visindamenn, þ.m.
William Lear og flugvélasmiði hans og um þróun
Laser-geislans.
Aðgangur er ókeypis, en aðgöngumiðar verða afhentir
í ameríska bókasafninu, Nesvegi 16, frá kl. 1—7
daglega.
Gefið Stórgjöf,
gefið „Vintage" pennann
frá Sheaffer.
Að loknu sumarstarfi til lands og sjávar, verður allt að
vera fullkomið. Þessi penni hefur verið gerður fullkominn
„Vintage" frá Sheaffer — silfur eða 12 k. gull — í
antikstíl — kúlupenni eða blýantur.
SHEAFFER
the proud craltsmen
SHEAfFER, WORLD WIDE, A t««tronl COMPANY