Morgunblaðið - 22.11.1973, Page 1

Morgunblaðið - 22.11.1973, Page 1
32 SIÐUR 264. tbl. 60. árg. FIMMTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1973 Prentsmiðja Morgunblaðsins Tíu ár frá morði John F.Kennedys í DAG eru tíu ár liðin frá þvf tíðindi bárust svo iII. að óhug sb') á heimsbvggð alla. John F. Kennedv forseti Bandaríkj- anna hafði fallið fyrir hendi morðingja í borginni Oallas í Texas, þar sem hann var í heimsókn ásamt konu sinni og öðru fylgdarliði. Þar á meðal var John Connally. þáverandi ríkisstjóri f Texas, síðar fjár- málaráðherra Bandaríkjanna og af mörgum talinn líklegur til forsetaf ramboðs ánæstu ár- um. Hann særðist hættulega. Óhætt er að fullyrða. að fáar fréttir hafa haft slík áhríf sem þessi. Kennedy hafði sem for- seti gefið Bandaríkjunum nýtt líf og nýja reisn, ungt fólk víða um heim dáði hann og tileink- aði sér þann boðskap hans við embættistöku, að menn skvldu ekki spyrja, hvað iand þeírra gæti gert fyrir þá. heldur hvað þeir gætu gert fyrir land sitt. Morðingi Kennedys var tal- inn Lee Harvey Oswald. en yfirheyrslum yfir honum var ekki lokið, þegar hann var myrtur, þai- sem verið var að flytja hann milli fangelsa. Þegar i upphafi komu fram tilgátur um,að morðið ætti sér rót f samsæri og lifa spurning- ar þar að lUtandi enn í dag. KANELLOPOULOSI STOFUVARÐHALDI Forsfða Morgunblaðsins, laug- ardaginn 23. nóvember. dag- inn eftir morð Kennedys. AÞENU, 21. nóvember (NTB- Reuter) — Þrír kunnir and- stæðingar núverandi stjórnar í Grikklandi voru hnepptir í stofu- fangelsi f morgun vegna stúdentaóeirðanna að undan- förnu. Þeir eru: Panayotis Kanellopoulos fv. forsætisráð- herra, Georg Mavros foringi Frjálslynda flokksins og Marionannis Zigids fv. ráðherra. Að minnsta kosti 250 eru enn i haldi vegna uppþotanna, 11 hafa beðið bana og 200 særzt, sam- kvæmt opinberum heimildum. Talsmaður stjórnarinnar sagði, að Kanellopoulos, Mavros og Zigdis hefðu veitt uppreisnar- sinnuðum stúdentum siðferði- legan stuðning og að fyrir stUdentaóeirðunum hefðu staðið stjórnleysingiar, sem vildu koll- varpa stjórninni. Bæði Kanellopoulos og Mavros lýstu opinberlega yfir stuðningi við stUdentana. Hervörður er enn við tækniháskólann, forseta- höllina og aðrar opinberar byggingar og öllum æðri mennta- stofnunum hefur verið lokað til 10. desember. Spyros Markezines forsætisráð- herra sagði í gærkvöldi, að stjórnin stefndi að því að koma aftur á eðlilegu stjórnmála- ástandi jafnskjótt og lögum og reglu hefði aftur verið komið á. í París sagði kvikmyndaleik- konan Melina Mercouri f skeyti til Henry Kissingers utanrfkisráð- herra, að Bandarfkjamenn bæru ábyrgðina á manntjóninu í óeirðunum. HUn sagði, að 400 hefðu beðið bana. í kvöld leysti stjórnin upp 29 stUdentafélög og gerði eignir þeirra upptækar. i i í ) t Emil Reichert, fyrrverandi kennari f Karlsruhe 1 Vestur-Þýzkalandi, kvfðir ekki olfuskortinum, sem allir spá. 1 staðinn fyrir bensfn á bHinn notar hann timbur, það hefur hann gert sfðan hann keypti hann og gerði á honum nauðsynlegar breytingar í lok strfðsins. Bílinn hefur ekið 90.000 kflómetra og er f góðu lagi þótt hannsé frá 1936— af gerðinni Wanderer-Diplomat. Japanir láta undan olíuþvingunum Araba Tokyo, 21. nóvember, AP. NTB. OLlUÞVINGANIR Arabaríkja leiddu til þess í dag, að japanska stjórnin tók vinsamlegri afstöðu f þeirra garð og krafðist þess, að Israelár hörfuðu frá arahískum svæðum, sem þeir hertóku í sex daga strfðinu 1967. Þetta kom fram í yfirlýsingu Yasuhiro Nakasone viðskiptaráð- herra og utanríkisráðherrann, Mosoyoshi Ohira, sagði á þingi, að stjórnin mundi gefa út yfir- lýsingu, þar sem ályktun Öryggfs- ráðins frá nóvember 1967 um hrot tf lutning frá herteknum svæð um yrði túlkuð skýrt og ótvírætt. Japanir hafa aldrei áður lýst yfir stuðningi við Araba í deilum þeirra og ísraela. Japanir fá rúm- lega 80% olíu sinnar frá Araba- löndunum. í Vín sagði olíuráðherra Saudi- Arabfu f viðtali við japanska út- varpið, að hann hefði skorað á japönsk yfirvöld að grípa til refsi- aðgerða gegn israelum og ef þeir gerðu það mundu Arabar hefja aftur olíusölu til Japans. Olíuráð- herrann, Sheikh Ahmed Zaki Yamani, kallaði refsiaðgerðir „vinargreiða". Japanir hafa verið á lista yfir lönd, sem eru ,,ekki vinveitt Arabalöndunum í bar- Kafró,21. nóvember (AP). IIERMENN Egypta í fremstu víg- Ifnu virðast albúnir að berjast ef tsraelar framfvlgja ekki vopna- hléssamningunum og hörfa ekki áttunni gegn israel“, en staða þeirra breytist úr „hlutlausu“ landi í „vinveitt" ef þeir grípa til aðgerðanna, að sögn Yamanis. Aðspurður, hvort Japanir ættu að slfta stjórnmálasambandi við israel til að verða taldir „vinveitt- ir“ sagði hann: „Ef einhvergetur bent mér á betri tillögu skal ég hlusta. Persónulega sé ég engan til stöðva þeirra, sem þeir héldu fyrir 22. október, að sögn her- málafulltrúa, sem fóru til vfg- stöðvanna f dag. Talsmaður egypzku stjórnar- annan möguleika, eins og nú er ástatt.“ í Washington sagði Roy Ash fjárlagaráðherra, að Nixon forseti athugaði möguleika á þvf að loka bensínstöðvum um helgar og hækka bensínverð, þótt enn hefði engin ákvörðun verið tekin. Ekki er í ráði að banna akstur einka- Framhald á bls. 18 innar sagði, að viðræðurnar við israela væru komnar í sjálfheldu og að það væri skýlaus krafa Egypta, að ísraelar stæðu í einu og öllu við samningana. Samningamenn landanna rædd- ust enn við í dag á eftirlitsstöð- inni 101. kílómetrinn á veginum til Súez borgar, en þótt Egyptar kölluðu þetta „úrslitafund" bar hann ekki árangur. Talsmaður Sameinuðu þjöð- anna sagði hins vegar, að fanga- skiptum Egypta og Israela lvki í dag samkvæmt áætlun og jafn- framt er enn einn fundur ráð- gerður á morgun um vopnahlés- línuna. Sá fundur getur orðið af- drifarikur að dómi kunnugra í Kafró og bent er á, að vopnahlés- brotum hafi fjölgað síðustu daga. Talsmaður S.Þ. í Kaíró sagði, að sfðustu skýrslur um vopnahlés- brot væru frá 19. nóvember og þá hefðu fjórar kærur borizt frá Egyptum og níu frá israelum. Eft- irlitsmenn S.Þ. staðfestu eina Framhald á bls. 18 Sendu Rússar Egyptum k j arnorkueldflaugar? WASHINGTON, 21. nóvember (NTB-Reuter) — Rússar sendu sennilega kjarnorkuvopn til Egyptalands á október-strfð- inu segir f grein í Washington Post f dag. Blaðiðhefur eftir heimildum f bandarfska landvarnaráðu- neytinu, að kjarnorkuvopnin séu sennilega ennþá í Eg.vpta- landi. Hins vegar munu þau vera í vörzlu sovézkra sér- fræðinga. Talsmaður Pentagon, Jerry Fridheim, neitaði að láta hafa nokkuð eftir sér um fréttina. Að sögn Washington Post er hér um að ræða kjarnaodda fyrir eldflaugar af Scud-gerð. Þær draga 310 mílur og ná því til skotmarka í ísraelskum borgum. Bandaríska tímaritið Aviati- on Week hermdi nýlega, að Egyptar hefðu fengið nokkrar Scud-eldflaugar frá Sovétríkj- unum. Bandarískir könnunar- hnettir hafa tekið ljósmyndir af hernaðarmannvirkjum þar sem eldflaugunum hefur verið kom- ið fyrir að sögn ritsins. Egyptar viðbúnir átökum eftir misheppnaða fundi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.