Morgunblaðið - 22.11.1973, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 22.11.1973, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1973 23 Augu í svartan himin UT er komin hjá Hörpuútgáfunni ljóðabókin „Augu í svartan him- in“, eftir Friðrik Guðna Þórleifs- sin. Þetta er önnur ljóðabók höf- undar, en 1970 kom út eftir hann ljóðabókin RYK og vakti hún mikla athygli. Augu í svartan himin skiptist í 7 kafla, sem nefnast Um ársins hring, Með spekings svip, Um göngulúna menn, Um gamalt og nýtt, Frá hinu opinbera, Gamalt stef og Um sólina og blómin. Kafl- ar þessir eru hver með sínum blæ og tóni, og bókin í heild er skemmtilega ólík fyrri bók höf- undar, segir á bókarkápu. Bæk- urnar eiga þó tvímælalaust eitt sameiginlegt: Þann undralega samleik fortíðar og nútíðar, er gæðir mörg ljóðin sérstæðu lífi, sem fullt er af andstæðum og þversögnum eins og líf vor sjálfra. Á bókarkápu segir, að það ger- ist margt á leiðinni frá Eden lil Emmaus. Og það gerast ýmsir skoplegir hlutir ,,á alþingi hinu Friðrik Guðni Þórleifsson forna, sem brosandi hyllir andrés önd “. Bókin er prentuð í Prentverki Akraness h.f. Bundin f Bók- bindaranum h.f. Káputeikningu gerði Gyða L. Jónsdóttir. SAMEIGINLEG VÖRUMÓTTAKA FLUGFÉLAGANNA Frá og með 21. nóvember tekur til starfa sameiginleg vörumóttaka Loftleiða og Flugfélags íslands. Vörumóttakan er á Reykjavíkurflug- velli, austan við farþegaafgreiðslu Flugfélags íslands, og verður þar framvegis tekið á móti fragt í millilandaflug beggja félaganna. Félagslíf St:. St:. 597311227 — VII, 7. I.O.O.F. 11 ST 15511228'/2 S 9.0. 1.0.0.F. 5S 155 11 22 8’/a = 9 III. Bræðrafélag Árbæjarsafnaðar Fundur verður haldinn að Hlaðbæ 2, fímmtudaginn 22 nóv. og hefst kl. 9 síðdegis. Fundarefni: Skóiamál, o.fl. Stjórnin. Eyvakvöld Verður f Lindarbæ (niðri) f kvöld (22/11.) kl. 20,30. Einar Þ. Guðjohnsen sýnir myndir. Ferðafélag íslands. Áfengisvarnarnef nd kvenna ! Reykjavík og Hafnarfirði heldur fulltrúafund föstudaginn 23 nóv. kl. 8.30 s.d í Traðarkots- sundi 6. Stjórnin Hjálpræðisherinn. Fimmtudag kl. 20.30: Almenn samkoma. LTN. TODAL frá ísafirði tekur þátt í samkomunni. Allir velkomnir. Heimatrúboðið Almenn samkoma að Óðinsgötu 6a i kvöld kl. 20.30 Allir velkomnir. Fíladelfía Vakningarsamkoma i kvöld kl. 20.30 Ræðumaður: Willy Hansen Flóamarkaður Félags einstæðra foreldra verður f Félagsheimili Kópavogs, sunnu- daginn 25. póv. Tekið á móti munum á skrifstofunni i Traðar- kotssundi 6, og i Félagsheimilinu, laugardaginn 24 nóvemberfrá kl. 19 — 22 e.h. Stjórnin. Ingólfsstræti 4, Samkoma i kvöld kl. 9, Allir velkomnir. Stefán Runólfsson KFUM —AD Aðaldeildarfundur i kvöld kl 8 30 að Amtmannsstig 2B. „Kaþólskir og Mótmælendur á Norður ír- alndi" séra Ingólfur Guðmundsson annast fundarefnið. Allir karlmenn velkomnir Félagsf undur N.L.F.R. verður haldinn fimmtudaginn' 22. nóvember kl, 9.00 siðdegis i Guðspekifélagshúsinu, Ingólfs- stræti 22. Fræðslufundur, upp- lestur: Eggert V. Kristinsson Stjórnin. Spilakvöld verður n.k. fimmtudags kvöld og hefst kl. 8.30 i Farfuglaheimilinu, Laufásvegi 4 1 . Stjórnin. Basar Kvenfélags Hallgrímskirkju verður haldinn laugardaginn 24. nóvem- ber kl. 2. Konur og velunnarar kirkjunnar vinsamlega komi munum í félagsheimilið fimmtu- daginn 22. og föstudaginn 23. nóv. milli kl. 3 og 6 síðdegis. Uppl. veitir Þóra Einarsdóttir í sima 1 5969 Kvenfélag Neskirkju Afmælisfundur félagsins verður haldinn, fimmtudaginn 22. nóv- ember kl. 20.30 i félagsheimilinu. Hugrún skáldkona verður gestur fundaians. Nokkur ungmenni spila og syngja. Afmæliskaffi. Mætið vel. Stjórnin. Vörumóttakan verður opin kl. 8:00 — 19:00 alla virka daga, nema laugardaga, en þá verður opið kl. 9:00 — 1 2:00. Flugfélag íslands. Loftleiðir. Mikið Uósmagn Það hefir sýnt sig að litur 30 ó flúrpíp- um fró OSRAM hentar einkar vel við íslenzkar aðstæður. Mest Ijósmagn allra flúrpera fró OSRAM 80 Im/W miðað við 40 W Ijósrör. (Ath. litur 20 gefur sama Ijósmagn en liturinn er blórri og því ekki eins hlý- legur). Góð reynsla ó skrifstofum, leikfimisöl- um, fundarherbergjum, stigahúsum, vinnustöðum, fyrir útilýsingu o.fl. o.fl. Litarsamsetning-. Mikið gult, sem gef- ur mikið Ijósmagn. Rautt, sem veitir hlý- legan blæ. Góður litur gegn skammdegi og kulda. OSRAM Hvaár gera FRAMARAR í kvöld? DYNAMO PANCEVO Júgóslavíu FRAM Reykjavíkurmeistarar í LAUGARDALSHÖLL I kVÖIfl Kl. 8.30 FORSALA aðgöngumiða hefst kl. 5 í dag í Laugardalshöll.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.