Morgunblaðið - 06.02.1974, Síða 2

Morgunblaðið - 06.02.1974, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. FEBRUAR 1974 Loðnusjómönnutn ber saman um, að ekki hafi sézt eins mikil síld f loðnutorfunum í mörg ár. Þvkir mörgum það vísbending um, að sfldarstofninn sé að rétta sig við. í þrónum á Kletti mátti í gær sjá töluvert af síld (sem reyndar er bannað að veiða) innan um loðnu. Ölafur K. Magnússon Ijósmyndari hefur hér stillt nokkrum sfldum uppog ofan á þeim liggur loðna. Stærðarmismunur- inn á síld og loðnu sést þvf vel. Enn mikil loðnuveiði — Heild- araflinn um 150 þúsund lestir Um 200 bandarískir stúdentar til íslands GÍFURLEG loðnuveiði hefur ver- ið allan síðasta sólarhring og hafa bátarnir fyllt sig jafnóðum og þeir hafa komið á miðin. Er nú svo komið, að allar þrær eru orðn ar fullar frá Sevðisfirði til Akraness, einhverjir bátar munu hafa lagt af stað með loðnu til Bolungarvíkur í gærkvöldi, þar sem víða er að verða tveggja til þriggja sólarhringa bið eftir lönd- un. Loðnan hefur gengið með miklum hraða í vesturátt síðasta sólarhringinn, og í gærkvöldi voru flest skipin að velðuin úti af Knarrarósvita og Þjórsárósum,en einstaka skip hafði kastað vestar eða á 5. veiðisvæði. Byrjað er að greiða flutnings- styrk til Bolungarvíkur og er liann kr. 1.60 pr. kíló, þá eru greiddar kr. 2.00 til Raufarhafnar og 1.20 kr. á hveit kíló, sein farið er með ti 1 Vopnaf jarðar. Um kl. 20 f gærkvöldi höfðu 58 skip tilkynnt um veiði til Loðnu- Tillögur Einars felldar! Herstöðvarandstæðingar svo- nefndir virðast ekki ýkja hrifnir af þeim tillögum, sem Einar Agústsson utanríkisráð- herra hefur lagt fram í varnar- málunum og Alþýðubanda- iagið stefnir nú að því að sam- þykkja. Tillaga um stuðning við þessar tillögur útanrfkis- ráðherra var kolfelld á fundi herstiiðvarandstæðinga á Akureyri s.l. laugardag. Þetta kemur fram í frétt í Þjóðviijanum í gær, en í frétt- inní segir: ,,í lok fundarins var samþykkt skelegg ályktun í herstöðvarmálinu, þar sem f Iokin er krafizt úrsagnar úr NATO. Ennfremur var sam- þykkt að stofna Akureyrar- deild samtaka herstöðvarand- stæðinga. Þegar fundarstjóri, Óttar Einarsson, \ilcli bei'a upp ályktun fundarins, brá sér í pontu einn af forystumönnum Frjálslyndra á Akureyri. Flutti hann tölu nokkra og til- lögu, þar sem lýst var stuðn- ingi við tillögur Einars Ágústs- sonar utanríkasráðherra í her- stöðvarmálinu. Þessi tillaga var felld með öllum greiddum atkvæðum gegn tveimur '' nefndar frá því kl. 20 í fyrrakvöld samtals 14.950 lestir, og er heildarveiðin nú orðin 146 þús, lestír. Skipin eru þessi: Sigur- björg ÓF með 180 lestir, Jón Finnsson GK 280, Hilmir Su 330, Hinrik Kó 180 Arney KE 120, Tálknfirðingur BA 250, Loftur Baldvinsson EA 450, Ólafur Sigurðsson AK 220, Eldborg GK 500, Harpa RE 340, Gísli Árni RE 450, Albert GK 320, Húnaröst ÁR 160, Isleifur VE 170, Heimir SU 380, Dagfari ÞH 250, Þórkatla 2. GK 70, Höfrungur 3. AK 260, Helga RE 230, Ársæll Sigurðsson GK 190, Bergá SF 100, Svanur RE 340, Ottó Wathne NS 45, Súlan EA 440, Árni Kristjánsson BA 200, Skirnir AK 310, Bára GK 150, Baldur 150, Jón Garðar GK 310, Fífill GK 350, Venus GK 210, As- berg RE 410, Hrafn Sveinbjarnar- son GK 250, Hrönn VE 220, Sandafell 200, Guðmundur RE 770, Ljiisfari ÞH 220, Járngerður GK 220, Örn KE 300, Grímseyingur GK 250, Oddgeir ÞII 180, Arnar AR 180, Rauðsey AK 310, Hafberg GK 150, Sigurbergur GK 180, Bjarni Ólafsson AK 270, Flosi ts 180, Héðinn ÞH 420, Hafrún ÍS 240, Helga Guðmunds- í gær við Magnús Kjartansson iðnaðarráðherra um varnarmálin, kemur fram, að ráðherrann telur þá tillögu Einars Agústssonar utaiiríkisráðherra, að varnarliðið verði allt horfið af landi brott fyrir árslok 1976, „verulega van- efnd á þeirri sameiginlegu stefnumörkun að herinn væri að fullu farinn í lok kjörtímabiIsins. I viðtalinu keinurfram: jJ Alþýðubandalagið er reiðubú- ið að fallast á, að einhverjar flugvélar NATO hafi lend- ingarlevfi á Kefiavíkurftug- velli i viðlögum. _j Alþýðubandalagið er reiðubú- ið að fallast á einhverjar vara- hlutage.vmslur og fámennan hóp flugvélavirkja og slíkra dóttir BA 350, Þórður Jónasson EA 380, Vonin KE 200, Halkion VE 180, Hamravík KE 130, Þor- steinn RE 330, Pétur Jónsson KÓ 350, Alftafell SU 200, Elías Steinsson VE 170 og Óli í Tóftum KE 80. N/ESTI fundur Norðurlandaráðs verður haldinn í Stokkhólmi dagana 16.—20. febrúar næst komandi. A þessum fundi sem og öðrum l'undum Norðurlandaráðs verður fjallað um aragrúa mála, en það mál, sem mun að líkindum setja mestan svip á þennan fund er orkuskorturinn og orkumálin almennt. iVIá því búast við, að ísland verði inikið til umræðu á Norðurlandaráðsfundinum, og þá sem orkugjafi. Friðjón Sigurðsson skrifstofu- stjóri Alþingis sagði í samtali við Morgunblaðið i gær, að ekki væri vitað um fjölda þeirra mála, sem tæknimanna á Keflavíkur- flugvelli. Alþýðubandalagið telur. aðís- lendingar geti tekið að sér rekstur ratsjárstöðvanna á Suðurnesjum og f Hornafirði. □ Kommúnistar vilja, að íslend- ingar sjái um alla löggæzlu á Ke fla víkurf lugvel li. I viðtalinu er Magnús Kjartans- son spurður, hvað felist i hugtak- inu „hreyfanlegar flugsveitir" og FÓTBROTNAÐI 28 ÁRA gamall maður fötbrotn- aði, er hann varð fyrir bíl á Miklu- braut austan við bensínstöð Skelj- ungs um kl. 19.30 á mánudags- kvöidið. MÖRG undanfarin ár hefur Hafnarháskóli opnað dyr skólans fyrir stúdentum í norrænum fræðum við háskóla víðs vegar í Bandaríkjunum og boðið þeim að sækja alhliða námskeið í þessum greinum á danskri grund. Kennslan fer að mestu leyti fram í háskólanum en auk þess búa stúdentarnir um hríð á dönskum heimilum víðs vegar um landið. Námskeiðin eru skípulögð af alþjóðanefnd stúdenta i Dan- mörku, Danmarks Internationale Studenterkomite, og standa þau yfir i tæpt ár. Fyrir átta árum var Islandi boðin þátttaka í þessu norræna kynningarnámskeiði og hafa bandarísku stúdentarnir síðan haft viðdvöl hér hin síðari ár. Kynnisför þeirra hér hefur verið þannig háttað, að Háskóli Islands og Kennaraháskólinn hafa boðið stúdentum að sækja skólana heim og hlýða á fyrirlestra um Island og skiptast síðan á skoðunum við nemendur skólanna. Að auki eru skipulagðar fyrir þá kynnisferðir um Reykjavík og nágrenni og í H veragerði. í ár verða bandarísku stúdent- arnir allt að 200 og skiptast þeirí tvo hópa. Sá fyrri kom hingað að morgni þriðjudags 5. febrúar og sótti Háskóla Islands heim. Hinn siðari er væntanlegur hingað til lands föstudagsmorgun hinn 8. þ.m. og sér Kennaraháskóli íslands um Islandskynningu fyrir þá. • Báðir hópar bandarisku stúd- entanna búa á Hótel Loftleiðum og verða þar kvöldskemmtanir, sem þeir standa að ásamt nem- endum áðurnefndra skóla. tekin yrðu fyrir á fundinum, en nokkur mál myndu hins vegar setja mestan svip á fundinn. Mætti þar fyrst nefna skýrslu ráð- herranefndarinnar um samstarf og áætlanir í framtiðinni. Orku- málin myndu örugglega falla inn i þennan lið. Þá yrði rætt um laga- samstarf Norðulandaþjóðanna, en ráðherranefndin hefur einnig undirbúið það mál, greinargerðir koma frá henni og væntanlega verða einhver þingmannafrum- vörp um þetta mál. Sagði Friðjón, að á þingí myndi koma fram frumvarp um um- hverfismál. Fjallaði það um streitu á vinnustöðum, um óþarfa hann segir: „Þetta orð „hreyfan- leg“ mun hugsað Sem þýðing á enska Orðinu „rotational", sem merkir, að þegar ein flugsveit fer, þá komi önnur jafn stór og taki við af henni. Þetta er svipuð skip- an og nú tíðkast á Keflavikurflug- velli — flugsveitirnar, sem þar starfa, hafa verið fluttar milli staða á þennan hátt. Ef þessi að- staða héldist óbreytt fæli það að sjálfsögðu í sér, að hluti af herlið- inu á Keflavíkurflugvelli yrði þar áfram. Þetta telur Alþýðubanda- lagið i algjöru ósamræmi við fyrirheit stjórnarsáttmálans og getur því ekki fallizt á slíka skipan." tslendingar vid löggæzln Síðan lýsir ráðherrann yfir þvi, að Alþýðubandalagsmenn geti Skemmtanirnar eru opnar öllum íslenzkum námsmönnum og verður hin fyrri haldin í Víkinga- sal Hótels Loftleiða miðvikudags- kvöldið 6. febrúar, í dag, og hefst kl. 20.00, en hin síðari fer fram í Blómasal hótelsins laugardaginn 9. febrúar og hefst á sama tíma. Fyrirliði bandarísku stúdent- anna er Dr. Knud Helm-Erichsen forstjóri alþjóðanefndar stúdenta í Danmörku. Varið land: Skilið listum ÞEGAR Mbl. hafði samband við skrifstofu Varins lands f gær fengust þær fréttlr, að nú væri unnið að þvf að telja nöfn á þeim listum, sem þangað hafa borizt fram að þessu. Væri þegar Ijóst, að undirskriftasöfnunin gengi miklu betur en hinir bjartsýn- ustu í hópi forgiingumannanna gerðu sér vonir um í upphafi. Tekið var fram, að margir hefðu samband við skrifstofur samtakanna og óskuðu eftir að fá tækifæri til að skrifa undir, og væru þá gerðar ráðstafanir til að verðavið þessum óskum. Hins vegar væri undirskriftun- um fyrst og fremst safnað af áhugamönnum, og væri því með hávaða af flugumferð og al- mennri umferð, og i þvi væri laga- báíkur um varnir gegn óhreinind- um hafsins. Þá yrcði lagt fram ráðherrafrumvarp um vernd ýmissa svæða á Norðurlöndunum, frumvarp, sem gerði ráð fyrir banni á tóbaksauglýsingum og frumvarp um neytendavernd yrði lagt fram. Ennfremur sagði Friðjón, að búast mætti við fyrirspurnum þingmanna um framkvæmdir ýmissa eldri mála, sem gengið hafa seint, og yrði vafalaust ýtt á eftir nkisstjórnunum í þvi sam- bandi. ekki fallizt á löggæzlu Banda- ríkjamanna á Keflavíkurflugvelli og segir: „Við leggjum því mjög eindregið til, að Islendingar taki að sér alla löggæzlu á þessu svæði Framhald ábls.20 Sleppt úr haldi I G/ER var sleppt úr gæzlu- varðhaldi utanbæjarmönn- unum tveimur, sein höfðu verið handteknir á fimmtudag eftir að stúlka luifði kært þá fyrir að hafa nauðgað sér nótt- ina áður. Játriing mannanna lá fyrir, er þeir voru látnir laus- ir. Magnús Kjartansson um tillögur Einars: Veruleg vanefnd á sam- eiginlegri stefnumörkun í VIÐTALI, sem Þjóðviljinn birti Framhald á bls. 20 Orkumálin setja svip á Norður- landaráðsfundinn í Stokkhólmi

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.