Morgunblaðið - 06.02.1974, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 06.02.1974, Qupperneq 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. FEBRUAR 1974 ATVINNjI ATVIWVA iU VIVkVA Ræstingakona óskast nú þegar. Uppl. í verzluninni milli kl. 5 og 6 í dag. Egill Jacobsen Austurstræti 9. Sjómenn II vélstjóra og háseta vantar á bát, sem er að hefja róðra með þorskanet frá Grindavík. Upplýsingar í síma 27259. Stýrimann (etia mann vanan þorskanetum), matsvein og háseta vantar strax á mb Tindastól sem er að hefja veiðar frá Suðurnesjum með þorskanet. Upplýsingar um borð í bátnum í Hafnarfjarðarhöfn og í síma 27406 í kvöld. Saumakonur athugið Vön stúlka óskast hálfan daginn frá kl. 12.15 — 16.30. Fatagerðin Bót, Bolholti 6. Sími 33620. Sjómenn Háseta vantar á netabát, sem rær frá Suðurnesjum. Uppl. í símum 51650, 52229. Apótek Stúlka óskast í apótek sem fyrst, hálfan eða allan daginn. Helzt vön. Upplýsingar um menntun og fyrri störf óskast send Mbl. fyrir 12. feb. merkt: „Apótek — 1236“. JárniÓnaÓarmenn — RafsuÓumenn Nokkra menn vantar til starfa nú þegar. Uppl. I síma 42970 e. kl. 19.00 dagl. Vélsmiðja Gísla H. Guðlaugssonar, Hjallahrauni 13, Hafnarfirði. StaBa tilrauna- stjóra Sem jafnframt annist bústjórn við fjárræktarbúið að Hesti í Borgar- firði er laus til umsóknar frá 1. júní n.k. Umsóknir sendist landbúnaðarráðu- neytinu fyrir 15. marz n.k. Landbúnaðarráðuneytið Skrifstof ustúlka vön vélabókhaldi óskast nú þegar. Upplýsingar á skrifstofu vorri, Borgartúni 7. Fyrirspurnum ekki Svarað í síma. Afengis- og TÓBAKSVERZLUN RÍKISINS. Matsvein og háseta vantar á góðan togbát. Uppl. gefur Jóhannes Þ. Jónsson í síma 81400. Stúlkur Getum bætt við nokkrum duglegum og reglusömum stúlkum í verk- smiðju okkar. Kexverksmiðjan Frón hf. Skúlagötu 28. Atvinna Ungur maður með áhuga á vélum og viðgerðum óskast. Vinnan felst í við- gerðum og frágangi nýrra og not- aðra véla og tækja — fjölbreytt starf. Tilboð með uppl. um aldur og fyrri störf sendist Mbl. sem fyrst merkt 3190. Húsnæðl til leigu 1 50 fm salur er til leigu í Norðúrveri við Nóatún. Leigist í einu eða tvennu lagi. Upplýsingar gefur Jón Júlíusson, sími 17261 eða 35968 eftir kl. 7. Jörð - Sumarbústaðariönd - Fiskirækt Til sölu er jörð I Kjósinni um 35 km. frá Reykjavík. Á jörðinni er nýlegt einbýlishús 170 fm með innbyggðum bílskúr. Fjós fyrir 25 kýr. Hænsnahús fyrir 2. þús. hænsni. Tún 27 ha. Góð aðstaða til fiskiræktar og byggingu sumarbústaðar. Húsaval, Flókagötu 1. Sími 24647 — 211 55. Tll SðlU - stmi 10-2-20 I Grindavík gott einbýlishús með frágengnum garði. í Reykjavík, fjögra herbergja hæð í vesturborginni. Rishæð i fjórbýlishúsi. íbúðir af flestum stærðum, sérhæðirog raðhús. Okkur vantar í sölu eignir af öllum gerðum. Sölustjóri Kristín Káradóttir. Sími 10-2-20 Kvöldsími 25907. Kaupendaþjónustan— Þingholtsstræti 15. EinstakllngsíDúð til sölu nýleg íbúð eitt herb, eldhúsaðstaða, baðá góðum stað í Fossvogi. Útb. 1 millj. Fasteignaval, Skólavörðustíg 3a. Símar 22911 — 19255. Kvöldsími 71336. Til sólu við Rauðalæk 4ra herbergja ibúð á efri hæð í þribýlishúsi. fbúðin er 1 stofa, 2 svefnherbergi. forstofuherbergi, eldhús og bað. Bilskúrsréttur. 3ja — 4ra herbergja íbúð við Eyjabakka. Sérþvottahús á hæðinni. Mjög falleg íbúð. 4ra herbergja íbúðvið Grænutungu, Kópavogi. íbúðin er 1 stofa, 3 svefn- herbergi, eldhús og bað. Stærð 100 fm. 3ja her- bergja íbúð við Seljav. Góð ibúð. ÍBÚÐA- SALAN INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓl SÍMI 12180. Fokhelt raðhús við Rjúpufell. Húsið selst fullfrá- gengið að utan, glerjað og með sléttaðri lóð. Stærð 1 18 fm. 4ra — 8 herbergja ibúðir við Espigerði, Stóragerðis- svæði. íbúðimar seljast tilbúnar undir tréverk og málningu, en sameign fullf rágengin. 4ra herb. íbúðir við Efstahjalla, Kópav., tilbúnar undir tréverk og málningu. Fast verð. Hjartveikur milljónamær- ingur óskast Briissel, 4. febrúar, NTB. EFTIRFARANDI auglýsing stóð i vikuriti, sem gefið er út á ensku í Brússel, nú fyrir helgina: „Tvítug ensk stúlka óskar eftir að kynnast rosknum milljónamæringi, helzt með yeilt hjarta. Verður að kunna ensku.“ Stúlkan lét símanúmer fylgja með og þeir, sem hafa hringt hingað til, hafa fengið þetta svar: „Jú, það hafa margir hringt til mín, en þeir hafa allir verið blaðamenn." Misheppnað bankarán París, 4. febr. AP. ÞRÍR byssumenn réðust inn í banka í París í dag og höfðu á brott með sér þaðan jafnvirði milli 15—20 þúsund dollara. Reynt var að stöðva þá á útieið- inni með því að loka sérstakri glerhurð með útbiínaði, sem stjórnað var innan frá, en þeir skutu sér ótrauðir leið í gegnum glerhurðina og hurfu á brott í bifreið, lentu í áreksti skammt frá, tóku annan bil traustataki, en urðu að flýja úr honum, vegna þess að lögregla var á hælum þeirra, og skildu þeir þýfið eftir f bílnum, en tóku sjálfir til fótanna og hafa ekki náðst.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.