Morgunblaðið - 06.02.1974, Síða 33

Morgunblaðið - 06.02.1974, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐ VIKUDAGUR 6. FEBRUAR 1974 33 Indverski eðlis- fræðingurinn Bose látinn Calcutta, 4. febr. AP INDVERSKI eðlisfræðingurinn Satyendranath Bose, sem heims- kunnur var fyrir starf sitt, lézt í dag áttræður að aldri. Hann hafði á sínum tíma mikil áhrif ástarf Alberts Einsteins.en þeir hittust aldrei. Þúsundir manna fylgdu lfki Boses um götur Calcutta i dag til brennslu að hindúasið við fljótið Hooghly. Forystu fyrir líkfylgd- inni hafði IndiraGandhi forsætis- ráðherra og þar voru einnig full- trúar fjölmargra háskóla og rann- sóknarstofnana í Indlandi, bæði kennaralið og stúdentar. Bose var lýstur „prófessor þjóð- arinnar“ árið 1958, en sú nafnbót þýddi, að hann heyrði til Indlandi í heild, en ekki neinu sérstöku ríki í landinu. HlorgMnlblaíiííi nucLvsincnR ^*~w22480 MORGUNBLAÐSHIÍSINU Nota ðir bílar til sölu. Hagstæð greiðslukjör 1973 Chevrolet Nova, sjálfskiptur. 1973 Volkswagen 1303. 1972 Opel Manta. 1972 Plymouth Duster, 2ja dyra, 6cyl., sjálfskipt- ur með vökvastýri 1972 Toyota Crown. 4 cyl. 1972 Ford Cortina GT. 1971 Chevrolet Malibu. 1971 Saab 96. 1971 Saab 96. 1971 Saab 99. 1971 Opel Manta. 1971 Vauxhall Viva de luxe. 1971 Fiat 125 Berlina. 1970 Chevrolet Blazer CST V 8. Sjálfskiptur með vökvastýri. 1970 Chevrolet Nova Custom 6 cyl. Sjálfskiptur með vökvastýri. 1970 Vauxhall cica de luxe. 1970 Chevrolet Blazer 6 cyl Með vökvastýri 1970 Ford Torino GT 1969 Opel Record Coupe Sprint. 1969 Chevrolet Nova, sjálfskiptur með vökva- stýri. 1 968 Volkswagen 1 300 1 968 Scout 800 4ra gíra. 1967 Chevrolet Pick-up. Stærri gerð. 1 966 Scout 800. 1966 Volkswagen 1500. Til sölu Nýtt einbýlishús til sölu á Reyðarfirði. Uppl. í síma 421 1 eftir kl. 6 á daginn. JT IbúÓ til leigu 4ra herb. .íbúð í Breiðholtshverfi til leigu frá 15. þ.m. Fyrirframgreiðsla æskileg. Tilboð merkt: ,,3196" sendist Morgunblaðinu fyrir 10. febrúar n.k. Kvenstúdentar Opið hús að Hallveigarstöðum í dag miðvikudag kl. 3 — 6. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Lltiö sKrlfstofuhúsnæðl óskast ti.l leigu sem næst miðbænum, má þarfnast lagfæringar. Tilboð merkt „H.B. 5229" sendist afgr Mbl. PARKET ' FALLEGT, NÍDSTERKT OG AUÐVELDAST AÐ PRIFA 4 - :-v. f Z&p ÍHiilÍ' m InÍ EGILL ÁRNASON SKEIFUNNI 3 r— SÍMI 14310. '»***v"" rrnmprír'mniii j

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.