Morgunblaðið - 06.02.1974, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 06.02.1974, Qupperneq 36
IESIO JH*r0unHaí>ifr DDCIECn trjpiiíMaMíb 2B«rðJmliIaí>í}» flUCLVSinCPR 22480 MIÐVIKUDAGUR 6. FEBRUAR 1974 Loðna hrúgast upp þessa dagana, en nú er þvf miður hætta á, að verksmiðjurnar hætti að taka á mðti loðnu vegna yfirvofandi verkfalla. Þessi mynd var tekin í þróm síldar- og fiskimjölsverk- smiðjunnar á Kletti í gær. Ljósm. Mbl.: Ól. K. M. Óskert vísitala í r ISAL-samningunum SAMNINGAR þeir, sem tókust yfirskriftina „Fréttabréf um þá staðið nokkuð á þriðja mánuð um helgina milli íslenzka álfé- lagsins h.f. og þeirra verkalýðsfé- laga, sem eru umsemjendur starfsmanna ÍSALs.eru að mörgu leyti tfmamótasamningar. Við samningagerðina, sem staðið hefur nokkuð á þriðja mánuð, náðist fram 22,22% kauphækkun, fyrst 13%, en síðan í tveimur áföngum 4%, sem leggjast ofan á fyrri hækkanir, en að auki er dagvinna á föstudögum felld niður, þannig að 40 stunda vinnu- vikan vinnst á fjórum dögum, 10 stundir á dag. Ekkert vísitöluþak er í samningunum og koma vfsi- tölubætur á öll iaun jafnt auk þess sem tryggt er óbreytt hlut- fall milli launaflokka, þótt samið verði um breytingar á vísitölu. Að meðaltali munu kjarasamningar þeirra, sem vinna hjá ÍSAL, vera um 40% hærri en kjarasamn- ingar á hinum almenna vinnu- markaði. Lægsta útborgað kaup hjá ísal er nú yfir 40 þúsund krónum. í gær var dreift á félagssvæði félaganna, serp sömdu við ÍSAL, fréttabréfi frá samninganefnd verkalýðsfélaganna og ber það kaup og kjör hjá ÍSAL“ og er dagsett 3. febrúar. Þar segir um hina nýju samninga: „Á samningafundi verkalýðsfé- laganna og ÍSAL, 3. febrúar s.l., var undirritaður nýr kjarasamn- ingur. Samningaumleitanir höfðu og síðasti fundur stóð frá því á laugardagsmorgun og fram á sunnudagskvöld. Samtals voru haldnir 20 fundir um sameigin- legar kröfur og mjög margir fundir um sérmál hinna ýmsu Framhald á bls. 20. RAFMAGNSL AU ST í DJÚPINU í VIKU Stórhríð kemur í veg fyrir viðgerð Bæjum, 5. febrúar. SAMFELLD stórhríð hefur verið við Djúp i heila viku. ísing hefur valdið hér stórtjóni á rafmagns- línunni milli Bæja og Unaðsdals. Þar hafa átta rafmagnsstaurar brotnað og bæir í Snæf jallahreppi og sá hluti Nauteyrarhrepps, sem rafmagn fær frá Mýrarárvirkjun, hafa verið rafmagnslausir og Hætta verksmiðjur móttöku á loðnu í dag eða morgun ? ósýnt er hvenær viðgerð getur farið fram, þar sem fáliðað er á Bæjum nema rétt til gegninga lieima fyrir. Símalinan milli Bæja og Unaðs- dals er hreinlega í tætlum, eins og drusla, enda er simasambands- laust við ísafjörð vegna rafmagns- leysis. Þá er 12 rása fjölsamband um radióstöðina á Bæjum frá Isa- firði til Reykjavíkur óvirkt vegna rafmagnsleysis. Djúpbáturinn hefur þó með harðfylgi stjórnenda getað haldið uppi áætlunum í Djúpið og vestur á Firði, en erfiðleikar eru á því að komast niður bryggjurnar að bátnum vegna snjóalaga og klaka- brynju. Klakabrynja þekur nú alla jörð hér um slóðir og er eins og jökull yfir að líta um alla byggð. Jens. ÞAU ætla að verða mörg áhyggjuefni sjómanna og út- gerðarmanna, frystihúsaeigenda og verksmiðjueigenda vegna yfirstandandi loðnuvertíðar. í f.vrstu höfðu menn miklar áhyggjur vegna tregðu á sölu á frystri loðnu til Japans, en nú er búið að leysa það mál. Sfðar höfðu menn áh.vggjur Þórarinn Þórarinsson, ritstjóri Tímans, lýsti því yfir í forystu- grein í blaði sínu í gær, að f Alþýðuhandalaginu „situr enn að völdum sama Kremlarþröngsýn- in og sú, sem stjórnar ofsóknum gegn Solzhenitsyn í Sovétrfkjun- um.“ Þessi ummæli ritstjóra Tímans hljóta að b.vggjast á þeirri reynslu, sem framsóknar- menn hafa haft af samstarfi við Alþýðubandalagsmenn í rúmlega 'Z'/t ár, og vekja sérstaka eftirtekt af þeim sökum. Tilefni forystugreinar Tímans í gær er leiðari í Þjóðviljanum á sunnudag, þar sem farið var niðr- andi orðum um Framsóknarflokk- inn og þær mismunandi hug- myndir, sem þar eru uppi um varnarmál og önnur mál. I for- ystugreín Tfmans segir: „Það, sem hefur sameinað menn um Framsóknarflokkinn, er grund- vallarstefna hans, þótt ágreining- ur hafi verið um einstök mál. af mjölmarkaðnum og töldu sumir hann heldur ótryggan. Loðnuveiðar Norðmanna hafa hins vegar brugðizt og ansjósu- veiði hefur enn ekki verið leyfð í Perú, þannig að mjölmarkaður- inn hefur styrkzt síðustu daga.En nú hafa enn einu sinni skapazt ný viðhorf, og það eru verkföllin, sem eru yfirvofandi og eiga, ef Þetta telja Þjóðviljamenn hina mestu ósvinnu, þeir lýsa jafn- framt beínt og óbeint yfír því, að enginn eigi heima í Alþýðubanda- laginu, nema hann fylgi flokkn- um í einu og öilu. Þetta er áreiðanlega hryggileg yfirlýsing fyrir marga þá menn, sem hafa verið að gera sér vonir um, að Alþýðubandalagið væri að breyt- ast úr þröngsýnum kommúnista- flokki í víðsýnan sósíaldemó- kratiskan flokk. Ilér kemur nefnilega fram sami einræðislegi hugsunarhátturinn, sem er að gera valdamenn Sovétrfkjanna að viðundri í baráttu þeirra gegn Solzhenitsyn. Þeir telja Solzhen- itsyn óalandi og óferjandi sök- um þess, að hann fylgir ekki for- skrift valdhafanna í stóru og smáu. Samkvæmt áðurgreindum ummælum Þjóðviljans mun hlið- stæð refsing ná til sérhvers fylgiv manns Alþýðubandalagsins, sein dirfist að vera ósaminála flokkv forystunni. Alþýðubandalagið á ekki tekst að semja, að koma til framkvæmda 19. febrúar n.k. Miklar líkur eru nú á þvf, að loðnuveiðin stöðvist algjörlega einhvern næstu daga, vegna yfir- vofandi verkfalls á hinum almenna vinnumarkaði. Flestar loðn uverksmiðj urnar eiga nú hráefni til 10—14 daga, og telja þær sig nú vart geta tekið á móti bersýnilega enn lagt í land, þang- að til það getur talizt víðsýnn Framhald á bls. 20 MIKLAR líkur eru nú á því, að aðildarfélög innan Sjómannasam- bands íslands fari í verkfall 19. febrúar n.k. hafi samningar ekki tekizt fyrir þann tíma. Ef af verð- ur, skellur sama dag á verkfall Alþýðusambands Islands og verð- ur þvf allt athafnalif landsins lamað að mestu frá þeim tíma. Innan Sjómannasambandsins eru 27 félög með rösklega 3000 félaga. Jón Sigurðsson, formaður Sjó- mannasambandsins, sagði í sam- tali við Morgunblaðið i gær, að lengur, þar sem verksmiðjurnar þurfa að vera búnar að bræða loðnuna upp, þegar verkfallið skel lur á. En það er ekki einungis veiði á loðnu til bræðslu, sem stöðvast, heldur lika til frystihúsanna. Ástæðan er sú, að um 50% af þeirri loðnu, sem frystihúsin taka á móti til frystingar, fer sem úrgangur í bræðslurnar, og ef ekki er hægt að losna við úrganginn, er ekki hægt að frysta. Þetta mál er því að verða mjög alvarlegt, ekkí sízt þegar tekið er tillit til þess, að næstu tvær—þrjár vikurnar eru taldar vera aflasælasti loðnutíminn, ef miðað er við síðustu ár. Morgunblaðið hefur fregnað, að verksmiðjueigendur muni ætla að reyna hafa samstöðu með sér um hvort hætt verður að taka á móti loðnu á næstu dögum, eða hvort haldið verður áfram að taka á móti loðnu þrátt fyrir yfirvofandi verkfall. sambandið hefði nú sent aðildar- félögunum skeyti, þar sem þess er óskað, að þau afli sér heimildar til að boða verkfall frá og með 19. febrúar n.k. og eftir því, sem bezt væri vitað, þá hefðu flest þeirra gert það. Hann.sagði, að lítið hefði miðað í samkomulagsátt á samninga- fundum með útgerðarmönnum að undanförnu. Enn ber margt á milli en stærstu atriðin eru skiptaprósentan, frítt fæði, hækk- uð kaUptrygging og aðrir kauplið- ir, en þetta eru líka helztu kröfu- Smyslov og Forintos efstir eftir 2 umferðir BIÐSKÁKIR úr 1. og 2. umferð á Reykjavíkurskákmótinu voru tefldar í gærkvöldi og fóru leikar svo að Smyslov vann Tringov, Velimirovich og Ingvar gerðu jafntefli og einnig Friðrik og Kristján. Biðskákuin úr2. umferð lauk svo að Friðrik vann Tringov, Guðmundur og Velimirovich gerðu jafntefli, en biðskákum þeirra Magnúsar og Benonýs og Ögaards og Ciocalta var frestað. Eftir tvær umferðir eru efstir Smyslov og Forintos með 2 v. og síðan koma Friðrik, Bronstein og Ingvar með U4 v. hver. liðir sjómanna. Um smærri atriði er það að segja, að fljótlega eftir að samningafundir hófust, náðist samkomulag um þau. Ef að verkfalli sjómanna verð- ur, stöðvast loðnuflotinn eins og hann leggur sig, og sama er að segja um öll fiskiskip okkar, nema togara. Hins vegar hefði flotinn stöðvazt sjálfkrafa ef aðildarfélög A.S.l. fara i verkfall, þar sem vinna í öllum loðnu- bræðslum og fyrstihúsum leggst niður um leið og verkfall byrjar. Tíminn um Alþýðubandalagið: Sama Kremlar-þröngsýn- in og stjórnar ofsókn- unum gegn Solzhenitsyn Miklar líkur á sjómanna- verkfalli 19. febrúar nk.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.