Morgunblaðið - 28.02.1974, Síða 6

Morgunblaðið - 28.02.1974, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. FEBRUAR 1974 DAGBÖK 1 dag er fimmtudagurinn 28. febrúar, 59. dagur ársins 1974. Ardegis- f 163 er í Reykjavík kl. 09.51, sfðdegisflóú kl. 22.21. Sólarupprás í Reykjavfk er kl. 08.40, sólarlag kl. 18.42. Á Akureyri er sólarupprás kl. 08.29, sólarlag kl. 18.22. (Heimild Islandsalmanakið). Þitt orð er lampi fóta minna og Ijós á vegi mínum. (119. sálmur Davíðs, 105). ÁRIMAÐ HEILLA Áttatíu ára er í dag Guðmundur Kr. Bjarnason, Elliheimilinu Grund. 24. nóvember gaf séra Arngrím- ur Jónsson saman i hjónaband í Háteigskirkju Ragnheiði Lilju Georgsdóttur og Sigurjón Þór- mundsson. (Studio Guðm) 30. desember gaf séra Sigurður H. Guðjónsson saman i hjónaband Sólrúnu Björgu Kristinsdóttur og Guðna Jónsson. Heimili þeirra er að Skeiðarvogi 1, Reykjavík. (Studio G uðm.). 5. janúar gaf séra Óskar J. Þor- láksson saman i hjónaband Stein- unni H. Jónsdóttur stud. jur. og Hallgrím Gunnarsson stud. polyt. Heimili þeirra er í Svíþjóð. (Studio G uðm.) 7. febrúar gaf séra Þorsteinn Björnsson saman í hjónaband Unni Skúladóttur og Olgeir Einarsson. Heimili þeirra er að Dofra við Gufuneshöfða. (Studio G uðm.). Vikuna 22.—28. febrúar verður kvöld- helgar- og næturþjónusta apöteka í Re.vkjavík í Reykjavíkur- apóteki, en auk þess verður Borgarapötek opið utan venjulegs afgreiðslutíma til kl. 22, alla daga vakt- vikunnar nema sunnudag. | KROSSGÁTA ~| Lárétt: 1. skessa 6. aðferð 8. sér- hljóðar 10. org 12. staulast 14. líkamshlutann 15. samhljóðar 16. á þessari stundu 17. krota. Lóðrétt: 2. sund 3. falskur 4. steintegund 5. miskunnarverk 7. ómerk 9. fæða 11. 3 eins 13. elska O Swrv-Tivtttí (Úr Sunday Times). Prófkjörið í Reykjavík Atkvæðisrétt í prófkjörinu hafa allir stuðningsmenn D-listans í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík, er náð hafa 20 ára aldri 26. maf 1974 og áttu lögheimili í Reyk-javík 1. desember 1973; einnig meðlimir sjálf- stæðisfélaganna í Reykjavfk, sem náð hafa 18 ára aldri 26. maí 1974 og áttu lögheimili í Reykjavík 1. desember 1973. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1. lötra 6. rás 8. EA 10. ör 11. stafinn 12. sá 13. NI 14. ana 16. nunnuna Lóðrétt: 2. or 3. tarfinn 4. RS 5. messan 7. ernina 9. ata 10. ónn 14. án 15. AU SÁ MÆSTBESTI Ræðumaðurinn: Allir hafa sína kosti og lesti, eða er nokkur her inni, sem þekkir einhvern, sem er algjörlega galla- laus? Kona í salnum: Já, ég þekki eina gallalausa manneskju, en aðeins af afspurn. Það er fyrri kona mannsins míns. | FRÉ'f IIR 1 Kvenfélag Hreyfils heldur fund í kvöld í Hreyfilshúsinu kl. 20.30. Kristrún Jóhannsdóttir mann- eldisfræðingur kemur á fundinn. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur fund mánudaginn 4. marz í fundarsal kirkjunnar. Ýmis skemmtiatriði. IMÝIR BORGARAR Á Fæðingarheimili Reykja- víkur fæddist: Ástu Arnadóttur og Böðvari Kvaran, Granaskjóli 10, Reykja- vík, dóttir 21. febrúar, kl. 17.06. Hún vó 14VS mörk og var 49 sm að lengd. Ásgerði Ragnarsdóttur og Gunnari Eydal, Hraunbæ 38, Reykjavík, sonur 22. febrúar, kl. 02.43. Hann vó 16 merkur og var 51 sm að lengd. Sóley Guðmundsdóttur og Kristni Einarssyni, Vesturbergi 102, Reykjavík, sonur þann 21. febrúar, kl. 04.35. Hann vó 14'/í mörk og var 51 sm að lengd. Svanhildi Vilhjálmsdóttur og Matthíasi Ottóssyni, Skólabraut 39, Seltjarnarnesi, sonur 20. febrúar, kl. 10.35. Hann vó 14 merkur og var 52 sm að lengd. Arnþrúði Jósefsdóttur og Sig- urði G. Benónýssyni, Logalandi 4, Reykjavík, sonur 19. febrúar kl. 20.25. Hann vó 15i4 mörk og var 52 sm að lengd. Pennavinir Bandaríkin Thomas A. Laughman R.D. 5 Hanover, Pennsylvania 17331 U.S.A. Hann vill skrifast á við fslenzka unglinga á aldrinum 13—18 ára og er mjög áhugasamur um ísland Og allt, sem íslenzkt er. Jamafka Corlis Thompson 11 Golding Road Kingston 5 Jamaica. Hún er 30 ára og vill skrifast á við íslendinga, 28—30 ára. Hefur áhuga á íþróttum, matargerð, lestri bóka og ferðalögum. J|Öi GENCIS5KRÁNING Nr. 39. - 27. fcbrúar 1974. Skráð frá Eining Kl.l 3. 00 Kaup Sala 15/2 1974 1 Bandaríkjadollar 85, 40 85, 80 26/2 - í Ste rlingspund 197,20 1 98,40 27/2 - 1 Kanadadolla r 88, 05 88, 55 * - - 100 Danskar krónur 1358,50 1 36(», 50 * 'X - 100 Norskar krónur 1502,00 15 10,80 ♦ - - 100 Sænnkar kronur 1842,40 186 3, 20 * 25/2 - 100 Einnsk mOrk 2202', 00 2214,90 27/2 - 100 Franskir frankar 1765, 30 1775, 60 * ») - - 100 Bclí’. frankar 2 11, 60 .312, 80 * - - 100 S.yissn. frankar 2746,15 2762,25 # 26/2 - 100 Gyllini 1065, 1 5 508 5,16 - - 100 V. - l)ýzk mörk 3202, 50 322 1 , 10 27/2 - 100 Lí’rtir 13,18 1 3, 26 * 26/2 - 100 Aus;turr. Sch. 4 36, 90 4 39, 50 22/2 100 E'scudos 5 56, 5 5 3 58, 5 6 25/2 ■ - 100 Peiætðr 144,70 14 5, 5U 27/2 - 100 Ycr, 29, 7 9 29, 96 * 15/2 197 3 100 Rcikningt.kronur - VOruskiptalÚnd 99, 86 100,14 1 5/2 1974 1 Kcikningsdollar - VOrusk iptalönd 86, 40 K5, .60 * Brcyting frá .síöustu okráningu. 1) Gildir aCeins fyrir j:rci Aslw r tcntn ;dar inn- og útflutn- ingi a vðriwn. | BRIPC5E Allir spilarar vita hve mikil- vægt útspil I byrjun spils er, og verður ávallt að reyna að vanda til þess eftir mætti. Stundum er þó lítið hægt að gera í þessu sam- bandi eins og eftirfarandi spil er gott dæmi um. Norður S 7 II 10-54 T 9-8-2 LÁ-10-8-74-3 Vestur S D-9-8-6-4-2 H Á-k-7 T D-4 L 9-5 Suður S Á-K-G-10-5 H G-9-8-6-2 TÁ-7 L G Austur S 3 HD-3 T K-G-10-6-5-3 L K-D-6-2 Sagnir gengur þannig: N A S V P 1T 1S 1G P 2T 2H 2S P 3L P 3G P P D Allir pass Hvað á norður að láta út? Augljóst er, að láti.norður út spaða þá tapast spilið, því N-S fá þá 3 slagi á spaða, einn tígul og einn á lauf. Ekki er gott fyrir norður að vita um þetta og venju- lega er ekki vænlegt til árangurs í vörn í grandspili að láta út ein- spil. Spurningin er, hvort norður hefði látið út spaða, ef suður hefði ekki doblað. Telja verður það óliklegt því norður virðist eiga gott útspil þ.e. hjarta og það gerði hann og sagnhafi vann spilið auðveldlega. Föstumessa Neskirkja Föstumessa er í kvöld kl. 20. Halldór Vilhelmsson verður for- söngvari, og er þess vænzt, að kirkjugestir taki vel undir með honum. Séra Frank M. Halldórs- son. tsland Guðfinna Guðmundsdóttir, Melholti 2, Hafnarfirði og Valgerður Júlíusdóttir, Mosbarði 2, Hafnarfirði. Vilja skrifast á við 14—15 ára unglinga. LESI0 "~~~~gjgrrn eru oxulþunga - bRGLECR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.