Morgunblaðið - 28.02.1974, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 28.02.1974, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. FEBRUAR 1974 29 TILBÚIN 1 SJÓFERÐ Þau hafa fulla ástæðu til að brosa breitt, Bridge-systkinin brezku. Þau hafa verið valin til að leika í kvikmynd með Omar Sharif, sem verður að hluta tekin um borð í skipi. Mun sjóferðin taka 16 daga og skipið mun leita að sem verstu veðri og mestum sjógangi, því að sá hluti myndarinnar, sem þar verður tekinn, snýst um skip á sjó í fellybyl. En börnin hafa engar áhyggjur — mamma þeirra ter með þeim. Þau heita Adam, átta ára, Rebecca, sex ára, og Toby, ellefu ára. Þau eiga tvö önnur systkini og eru ekki óvön kvikmyndaleik, hafa leikið í mörgum kvikmyndum, sjónvarpsleikritum og sjónvarpsauglýsingum. MEISTARAVERK LÆRLINGSINS Norman Parkinson hefur um langt skeið verið konunglegur hirðljósmyndari við brezku hirðina og tekið marga meistaralega myndina af konungsfjölskyldunni. 25 ára gamall aðstoðarmaður hans, Tim Jenkins, fékk nýlega fyrsta sjálfstæða verkefnið í hirð- ljósmynduninni, er hann var látinn taka rnynd af Riehard prins af Gloucester og prinsessunni eiginkonu hans, sem er af dönskum uppruna, hér áður Birgitte van Deurs og starfaði um skeið í danska sendiráðinu í London. Tim Jenkins er ekki ókunnur ljósmyndaiðn- inni, því að faðir hans er ljósmyndari og einnig bróðir hans. Og þarf því ekki að furða, þótt myndin af hjónunum hafi verið góð eins og hér sést. VADIM FAÐIR í FJÓRÐA SINN Roger Vadim, franski kvikmyndaleikstjörinn, sem uppgötvaði Brigitte Bardot, á von á fjórða barni sínu innan tfðar. Móðirin er 24 ára og heitir Catherine Schneider. Roger, sem nú er 46 ára að aldri, á þrjú börn fyrir, öll með leikkonum, 15 ára dóttur með Annette Stroyberg, 11 ára son með Catherine Deneuve og þriggja ára dóttur með Jane Fonda. HATUR — EÐA AUGLÝSINGA- BRELLA? Sagt er, að Spaak-systurnar, dætur Paul Henry Spaak, sem m.a. var framkvæmdastjóri NATO og ráðherra Belgíu, hati hvor aðra. En kannski er þetta bara auglýsingabrella, sem leikkonan Catherine (til hægri) og tízkuljósmyndarinn hafa fundið upp. A.m.k. sáust þær saman á skautasýningu í Róm, hvort sem þær fóru þang- að saman eða hittust bara af tilviljun. En kalt var þar inni og samskipti þeirra systra voru kuldaleg. EFNILEGUR SÖNGVARI Drengur varð það — og radd- mikill að heyra. Hann á að heita Danny og var 13 merkur að þyngd og 50 srn langur við fæð- ingu. Foreldrar hans eru hjón- in Les Humphries og Dunja Rajter,' forsöngvarar í söng- flokknum Les Humphries Sing- ers. Danny kom i heiminn í Hamborg — og allir eru glaðir. Útvarp Reykjavík # FIM M TUI)A(»UR 28. febrúar 7.00 Morf'unút varp Voðurfiv«nir kl. 7.(X). S. lö oj* 10.10. MorKunloikfimi kl. 7.20. Frvtti r kl. 7.:*). S.15 (<»u forustuur. dají- bL). ».H)ok 10.10. MorKunbæn k 1.7.55. VnrKunstund barnanna kL S.45: Guð- rún Svava Svavarsdóttir los |jýðinKU sina á lokakafla sóKunnar ..Vmanna" vftir Kvrsti n .\Iat/. Morgunlcikfinii ki. 9.20. Tilkj.-nnin«ar kl. D. :*). Þin«f rúttirkl. 9.45. Létt Iök ámilli lióa. Við sjóinn k I. 10.25: Halldór Gislason vvrkf 1*0ðinyur talar um starfsvmi fisk- mats rikisins o« þróun i fiskiónaói. .MorKun|H»|>p k 1. 10.40: Frank Zappa ok hljfin svvit Ivika. IIIjómplötusafnið kl. 11.40: (cndurt. |)át tur G.G.) 12.(K) DaKskráin. Tönlcikar. Tilkynni iik- ar. 12.25 Frcttir <»k vcðurfiv«hir. Tilk>nn- in«ar. 13.00 Afrívaktinni Mai'Krút Guðmundsdóttir k\nnir tiska- |()K sjómanna. 14.30 Eiturncy/.la ok unKlinKarnir Scra Arclius Níclsson flyturcrindi. 15.00 Miðdcfí ist(>nlcikar: Sænsk tónlist Saulcsco-kvartcttinn lcikur SttvnKja- kvartctt op. 11 cfti r Kurt At tcrbcrK. Jussi Björliruí svnnur nokkurlöK. Arvc Tcllcfsscn uc Sinfóniuhljómsvcit sænska útvarpsins lcika tvær fiöluróm- önsur <)|). 28 cftir Williclm Stcnhamm- ar; Stij> WcstcrbcrK stj. SinfmiuhIjómsvcit sænska útvarpsins lcikur dansasvitu úr „Orfcusi” cftir IIildinK Koscnbcru; WcstcrbcrK stjórnar. 10.00 Frct tir. Tilk\ nninKar. 10.15 Vcöur- f tvunir. 10.20 Popphornið 10.45 Bamatími: Hrcfna Tyncs stjórnar þæt ti i tilcfni af æskulýðs- o« förnar- viku þjóðki rkjunnar: Lcikþáttur. Söxulcstur. Frásöun oj» sönKur frá Konsó. Kat lin GuðlauKsdót ú r o.fl. flytja. 17.10 IIcimsmcistaramótið i handknatt- lcik: ísland — Tckköslóvakía A skjánum FÖSTUDAGUR 1. mars 1974 20.00 Frcttir 20.25 Vcður ofí ausl.vsinfíar 20.30 Að Hciðarsarði Ba n d a ri sk u r kú rc k a my nda f 1 ok k u r Tíðindalaust í Tueson Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.25 lAtndshorn Jón Ásucrisson lýsir siðari liálflcik fra Karl-Marx-Stadt i Austur-Þý/kalandi. 17.45 Framburðarkcnnsla í cnsku. 18.00 Tannlæknaþáttur Ilörður Kinarsson tannlæknir talar um tannlæknuiKar aldraðs fólks. 18.15 Tónlcikar. l'ilkynninuar 18.45 VcðurfrcKni r. Dayskrá kvöldsins. 19.00 Frcttir. TilKvnniiutar. 19.25 DaKlcKtmál HcIkíJ. Ilalldórsson uuid. maj*. flytur. 19.30 Bókaspja II Uinsjónarmaður: SÍKurður A Ma”nús- son. 19.50 í skfniunni Myndlistarþát tur i umsjá Gylfa Gisla- sona r. 20.30 Konsctraría op. 05 (Ah. pcrfido) cfti rBccthovcn RcKinc Grcspin syiiKur mcð Hlhar- möniusvcitinni í Xcw Vork; Thoma s Sch ippcrs stj. 20.45 Lcikrit: „Eíkí má sköpum rcnna., (M ou rni nK hccomc s EI cc t ra) cftirEKUcnc O’NcilL (Aður. útv. i nóv imbcr 1900). Annar hluti: ..Vcrðandi" (Thc Ilunt- cd) Þýðandi: Arni Guðnason. Lcikstjóri: (lísli Halldórsson. Pcrsónur ok lcikcndur: Kristin Guðbjör” Þoi^jarnardöttir Lavinia .............Ilclua Bachmann Orin IIcIki Skúlason Brant ........... RóbcrtArnfinnsson Haxcl Kí istbjöiK Kjdd Pctur ..............Guðmundur Pálsson Bordcn..................... .JónAðiIs Frú Bordcn Þóra Boik' Fm Hills Hcixlis Þorvaldsdóltir Ihlls Stcindör Hjörlcifsson Blakc Gcstur Pálsson ForsönKvari Rúrik Haraldsson Sct ....................Lárus Pálsson 22. (H) Frcttir 22.15 VcðurfrcKnir Lcstur Passíusálma ( 10) 22.25 Kvöldsauan: „VÖKguvisa** cftir Elias Mar Höfundur lcs (3) 22.45 Manstu cftirþcssu? Tón listarþál tur i umsjá Guðmundar J ón s son a r pia n ól c i ka ra. 23.30 Frct tir i stut tu máli. DaKskrárlok. * FicttaskýriiiKaþáttu'r um innlcnd mál- cf ni. l'msjönarmaður Fiður Guðnason. 22.05 .Jlárið" í ísracl Brcsk mynd. tckiti i Isracl. þcgar rokk- sön.Klcikurinn ..Hárið" var scttur þar á svið. FvI.ksI cr mcð æfinKum ok rætt við lcikarana <»k ffik á förnum vcgi. In ðandi ok þulur Oskar Iuk imarsson. 22.35 I)agskrárh»k fclk í > tfjclmiélum ‘ . Hrefna Tynes stjórnandi barnatímans í dag. Hér er sonur Katrínar Guð- laugsdóttur og Gísla Arnkels- sonar ásamt vini sínum í Konsó. í DAG kl. 16.45 er barnatimi. Hrefna Tynes stjórnar þættin- um í tilefni æskulýðs- og fórn- arviku þjöðkirkjunnar. Meðal efnis verður frásögn Katrinar Guðlaugsdóttur frá Konsó-héraði iEþíópiu.þarsem Katrin og maður hennar, Gísli Arnkelsson, voru við kristni- boðsstarf um margra ára skeið. í Konsó og reyndar annars stað- ar íEþiópíu hafa margir íslend- ingar verið við kristniboð, flest- ir við íslenzku kristniboðsstöð- ina þar. Rekstur kristniboðs- stöðvarinnár er í sjálfu sér mik- ið afreksverk, sem borið hefur verið uppi af frjálsum framlög- um kristniboðsvina hér heima. Jafnframt kristniboðsstarf inu sjálfu hafa kristniboðarnir unnið mikilvægt fræðslu- og heilbrigðisstarf, og var þetta starf lengi vel eina framlag okkar Islendinga til aðstoðar við vanþróuð ríkí.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.