Morgunblaðið - 28.02.1974, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 28.02.1974, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. FEBRUAR 1974 Jeane Dixon Spáin er fyrir daginn I dag Ilrútui'inn 21. inarz — lí*. apríl Samhand þitt við ákveðna persónu er okki eins vonlaust og þú heldur ef þú ladur til skarar skríða. Farðu samt að en«u iKlsleua. Kvöldið verður ánægju l«*«L •J' Nautið 20. apríl — 20. maí Breytin«ar seni þú hefur átt von á verða nú að wruleika. Árangur undanfarinna da«a sést nú. Vertu vandlátur, þú h«‘fur efni á þvi. Tvíburarnir 21. inaí — 20. jiiní l>ér KeKt kostur á að sinna áhugamálum þínum í da« ok kemur það sér vel fyrir þi«. Skemmtanir hjiiða upp á mar«a mwuleika og nfjungar. úWjJj Krabbinn 21.jtíní — 22. jtílí t’tanaðkom and i getur ekki hjálpað þér fram íir vandamáli sem þú átt við að stríða. það verður þú að leysa sjálf. Flanaðu ekki að neinu. og gættu f járhagsins veL í Ljónið 22. júlí — 22. ágúst Yarastu að styggja \ini þfna í dag þú kannt að þurfa á hjálp þeirra að halda. Ilugsaðu áður en þú talar. menn virðast gjamir á að misskilja þig. Kvöldið gæti orðið skemmtilegt heimavið. YfmS Mærin ml 2:{ ájíús'- 22. sept. Dagurinn hefur upp á ýmislegt óvænt að hjóða Hugmyndir þínar virðast furðu legar í f\Tstu. en haltu fast við þitt. Varastu að vanrækja skyldmenni þín. þú færð það launað. Vosíin m\ Kr «»■ 22. sept. — 22. oki. W/ÍÍT4 Mikið gagn og gaman hefur þú af störf- um þfnum í dag, og verður þér vel ágengt. M ættir að sinna heimiiinu het- ur en þú hefur gert að undanförnu, og forðast riflildi við f jölsky Idumeðlim. Drekinn 22. okt. — 21. Hugsaðu ekki um hvað aðrir halda um þig. þú þarft að komast yfir þann veik- leika þinn. Dagurinn getur orðið þér erfiður. Vertu fastheldinn á fé þitl Boginaðurinn ■V«ll 22. nóv. — 21. des. I>ú ættir að leita eftir nýjum verkefnum. hebt gjörðllkum þeim sem þú hefur nú undir höndum. Dagurinn einkennist af dugnaði þínum og iðjusemi. Steingeitin 22. dos. — 19. jan. Dagurinn verður þér í hag. Sýndu þínum nánustu að þú kunnir að meta það sem þeir hafa gert fyrir þig. Kvöldið getur orðið mjög ánægjulegt i góðra vina hópi. Vatnsherinn 20. jan. — 18. fch. Þú hefur engan tíma til að láta þé leiðast f dag. Verkefnin eru nóg. og þ altir að láta hendur standa fram Ci rmum. Farðu gætilega með öll verl fa*ri. í< Fiskarnir ÍU. íeh. — 20. marz Til að ná góðum árangri. verður þú að hafa fyrir hlutunum. Fyrirætlanir þínar eru langt framundan. Vertu varkár í orðtim. og mundu að oft wltir lltil þúfa þungu hlassi. X-Q PLUGVEUN TIL. HONG KONG FER FRÁ RANGOON 'AN Þ>eirra félaga... Þar for Sú VONIN.AÖ A£>A L S TÖEA/A RNAR, G/ETU FVj-GST MBE> MER .' f „NIOURAðHÖFN/NNI, I KÆRl CORRiGAN.TiL ? A€> UNDIRSÚA AJÆSTA i 'AFANGA FEROARINNAR. LJÓSKA EINMITT ÞA€>. EN pM> KEMURA€> SKULOADÖGUM E©A Si'OAR EN HUGSAOU ÞÉRBARA HVAÐ ÉG GET HAFT t>A© GOTT i'milli- Ti'OINNI ! ---sf* SMÁFÖLK HAVE YOP Vo,I h LOOKEPAT TlME, IT TODRSELP; PlFFER <5lR? j/lTMA —j i-----^HE PlP / 'tt 1 C5 NO, I HAVENT HAP TIME,BVT WHAT PIFFERENCE P0E5 IT MAKE 7 l'M 3URE HE PlP A 600P J03 TT~" G> T) I HOPE $HE APPPEGATE5 THE LITTLE IMPR0VEMENT5 I PPT IN... Z-Jt 1) Snati vélritaði ritgerðina fyrir mig. 2) Ég get varla beðið eftir að sýna kennaranum hana. 3) Hefurðu litið á hana sjálf, herra? — Nei, ég hef ekki mátt vera að því, en hverju skiptir það? Ég er viss um að hann gerði þetta vel. 4) Ég vona, að hún taki eftir endurbótunum, sem ég gerði á ritgerðinni. KOTTURINN felix

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.