Morgunblaðið - 28.02.1974, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 28.02.1974, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. FEBRÚAR 1974 11 Erlendum togur- um fækkar hér við land UNDANFARIÐ hefur erlendum togurum við ísland farið verulega fækkandi, að sögn Hafsteins Haf- steinssonar, blaðafulltrúa Land- helgisgæzlunnar, í gær, og þá var aðeins vitað um 25 brezka togara við Norður- og Norðvesturland og 12 vestur-þýzkir togarar voru um og utan fiskveiðimarkanna úti af Reykjanesi og úti af Suðaustur- landi. Vegna samgönguerfiðleika á landsbyggðinni hafa varðskipin haft ýmsum störfum að gegna og um borð í einu þeirra er önnur af litlu þyrlum Landhelgisgæzlunn- ar. Skemmdarverk í sumarbústað TVEIR 14 ára gamlir piltar úr Mosfellssveit hafa við yfirheyrsl- ur hjá rannsóknarlögreglunni í Hafnarfirði viðurkennt að hafa á laugardag brotizt inn í sumar- bústað í Mosfellssveit og valdið þar geysimiklum skemmdum. Brutu þeir mikið af leirtaui og alls kyns munum, m.a. hjónarúm. Þeir kváðust báðir hafa verið ölvaðir, er þeir frömdu verknaðinn, og áfengið sögðust þeir hafa fengið méð þeim hætti, að þeir fengu mann, sem þeir hittu fyrir utan áfengisútsölu, til að kaupa fyrir sig. Tapaði veski UNGUR maður varð fyrir því þriðjudagsmorguninn 19. febr. sl. að tapa veski sínu, annaðhvort við húsið Þórufell 18—20 f Breið- holtshverfi eða á bílastæðinu bak við Þjóðleikhúsið við Lindargötu. Veskið er ljósbrúnt leðurveski, útskorið, með dökkum köntum. í því var talsverð fjárhæð, nokkrir tugir þús. króna í reiðufé og ávís- unum, og auk þess ýmis skilríki og nótur fyrir leigubílaakstur. Eigandi veskisins er utan af landi, en er hér i borginni vegna lækninga og starfar við leigubíla- akstur að auki. Er honum mjög bagalegt að tapa verkinu, en skil- vís finnandi er beðinn að láta vita um það til lögreglunnar eða hringja í síma 71426. Byggingafélag verkamanna í Köpavogi Til sölu 2. 3ja herb. íbúðir við Ásbraut. Félagsmenn hafa forkaupsrétt til 9. marz n.k. Uppl. veitir Helgi Ólafsson sölustjóri. Húsaval, Flókagötu 1. Símar 24647—21155. HUSEIGENDUR Höfum fjársterkan kaupanda að húseign með 2—3 íbúðum. fbúðirnar þurfa ekki að losna strax. Fasteignamiðstöðin Hafnarstræti 11. simar 20424—14120. Sverrir Kristjánsson heima 85798. 3 dagar Nú er hin raunverulega útsala að hefjast. Stórkostleg verðlækkun til helgar. Úrval af kápum og úlpum á 2000. Bernharð Laxdal. Klörgarði Bernharð Laxúai. Akureyrl PttgunðlaMh óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: BLAÐBURÐARFÓLK ÓSKAST Upplýsingar i sima 35408 AUSTURBÆR Bergstaðastræti. Ingólfsstræti, Laugavegur frá 34—80, Skipholt I VESTURBÆR: Seltjarnarnes: (Miðbraut), Garðastræti, Miðbær Lambastaðahverfi, ÚTHVERFI. Smálönd, Laugarásvegur, Heiðargerði, Álfheimar frá 43 KÓPAVOGUR Blaðburðarfólk óskast: i austurbæ Upplýsingar í sima 40748. GRINDAVÍK Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá umboðsmanni, Hraungerði, slmi 8357, Gindavik eða afgreiðslunni i sima 10100. SENDLAR ÓSKAST á ritstjórn blaðsins. Annarfrá kl. 9—5, og hinn frá kl. 1 —6. SENDISVEINN óskast á afgreiðslu Morgunblaðsins eftir hádegi. Sími 35408. mokarinn mikli fró BM VOLVO Sfór hjól; drif á tveim eða fjórum hjólum; mismunadrifslás; 80 ha. dieselvél með beinni innspýtingu; rúmgott og hljóðeinangrað örygg- ishús með Volvosæti; vökvastýring; liðlegur og kraftmikill í ámokstri; lyftir, staflar, dregur, ýtir. Allar upplýsingar um LM 621, LM 641, og aðrar ámokstursvélar frá BM Volvo eru ávallt til reiðu. ámokstursvél LM 641-621 Suðurlandsbraut 16-Reykjavik-Simnefni Volver*Simi 35200 AFRAM ISLANDI Loksins er hún komin hin margumtalaða hljúmpiata með ísienzka H.M.-líðinu í handbolta og hlnum vlnsæia úmari Ragnarssynl. Hljðmar sjá um undirieik. Fjárdflunarflellfl H.S.Í.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.