Morgunblaðið - 28.02.1974, Page 7

Morgunblaðið - 28.02.1974, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. FEBRÚAR 1974 7 ilfifc THE OBSERVER UJ 4fifc THE OBSERVER -G __;/ í \ \ Lockheed-þotur til Sovétríkjanna EFTIR CHARLES FOLEY DAN Houghton er formaður stjórnar bandarlska fyrirtækisins Lockheed Aircraft Corporation og sr nýkominn heim til Bandaríkj- anna úr heimsókn til Sovétrikj- anna. í þessari ferð sinni vann Houghton að þvi að selja Rússum 30 farþegaþotur af gerðinni Lock- heed Tristar, sem hver um sig kostar um 1,6 milljarði króna, og var þvi um að ræða viðskipta- samning upp á alls um 48 milljarða króna. Ef þessi samningur hefði náð fram að ganga hefði hann komið sér mjög vel bæði fyrir Lockheed- félagið og brezku Rolls Royce- smiðjurnar. sem smiða hreyflana i þessar þotur. Hafa Rolls Royce- smiðjurnar átt við fjárhagsörðug- leika að striða að undanförnu og beðið eftir því, að úr rættist með sölu á Tristar-þotunni til flug- félaga víða um heim. Tristar-þotan á sér nokkuð langa sögu, en henni var fyrst Helztu keppinautar Lockheed um þennan samning við Rússa eru Boeing og McDonnell Douglas- flugvélasmiðjurnar. Fyrir öll þessi félög eru erfið- leikar framundan: „f fyrsta lagi ber að lita á það, hvort Bandarikin eru að fórna forustuhlutverki sinu á sviði flugsamgangna og geim- rannsókna," sagði talsmaður flug- vélasmiðjanna. ,,Og herstjórninni i Pentagon er ekki sérlega umhugað um að flytja út tækni- þekkingu okkará þessu sviði." Flugsamgöngur eru stærsti vinnuveitandi Bandaríkjanna, og i flugvélasmiðjunum vinnur nærri ein milljón manna. Flestir þessara starfsmanna eru i Kaliforniu, og þar yrðu afleiðingarnar alvarleg- astar, ef samdráttur yrði i iðnað- inum. Á siðasta áratug námu útflutningstekjur umfram kostnað af innflutningi hjá flugvélasmiðj- unum um 2.000 milljörðum króna. ritaði samning um tæknileg sam- skipti, sem geta orðið upphafið að nánari samskiptum. Hefur hann skorað á varnarmálaráðuneytið að veita heimild til frekari samninga á þessu sviði. Á bak við þessa samninga liggur að sjálfsögðu vandamálið sjálft, sem sé það, hvort heimila ber Sovétrikjunum að komast á þennan hátt inn á svið farþega- þotusmíðinnar í Bandaríkjunum, fá þar allar nýjustu upplýsingar og geta svo komið síðar meir sem keppinautur með ódýrara vinnuafl til að keppa um söluna á banda- riska markaðnum. í samningunum við Sovétrikin er talað um, að Lockheed komi upp sjö flugvéla- smiðjum i Sovétrikjunum, þar sem í framtíðinni verði smlðaðar Tristar-þotur og þær hannaðar með tilliti til þess, sem nýjast gerist i Bandarikjunum. Þessar óskir Sovétmanna samrýmast ekki einu sinni lögum Bandaríkj- Lockheed Tristar í flugtaki. flogið í nóvember 1970. Smiði hennar hefur verið miklum erfið- leikum bundin, og kostnaðurinn hefur verið það mikill, að við lá að bæði Lockheed-flugvélasmiðjurn- ar og Rolls Royce-hreyflasmiðj- urnar yrðu gjaldþrota. Þegar Houghton kom heim frá Moskvu skýrði hann frá þvi, að ekki hefði tekizt sem skyldi, því að Rússar settu ákveðin skilyrði fyr- ir kaupunum, sem erfitt mundi reynast að uppfylla. Vilja Rússar þvi aðeins kaupa þessar 30 þotur, að þeir fái fullan aðgang að öllum upplýsingum um bandaríska tækni á sviði þotuflugs og þróun þeirra mála í Bandarikjunum. Þá vilja Rússar að Bandarikjamenn — það er að segja Lockheed-flug- vélasmiðjurnar — veiti þeim aðstoð við að koma upp risastórri flugvélasmiðju í Sovétrikjunum, sem geti smiðað 100 farþega- þotur á ári — en það er helmingur þess fjölda, sem allar flugvéla- smiðjur Bandaríkjanna smiðuðu i fyrra fyrir einkaaðila. Fyrir Lockheed skiptir samn- ingurinn við Sovétríkin miklu máli. Félagið hefur fjárfest mikið i þessari nýju breiðskrokksvél sinni, sem svo er kölluð, eða airobus. Talið er, að Lockheed hafi varið um 70% af heildar fjármunum sínum, eða um 80 milljörðum króna, til að fullgera Tristar- þotuna, en félagið skuldar nú um 52 milljarða króna og býr við til- finnanlegan skort á rekstursfé. Þúsundum starfsmanna hefur verið sagt upp, og sumum smiðjum hefur verið lokað. Stjórn smiðjanna litur svo á. að með stöðugt bættri samvinnu yfirvalda Sovétrikjanna og Bandaríkjanna hljóti gömul viðskiptabönn smám saman að falla úr gildi, sérstak- lega þegar það er haft i huga, að aukin viðskipti geta rennt stoðum undir fallandi fyrirtæki. Þetta er ástæðan fyrir þvi, að Dan Houghton er nú kominn heim til Bandaríkjanna frá Moskvu, þar sem hann kom keppinautum sinum á óvart, þegar hann undir- anna, þvi að samkvæmt einka- sölulögum þar í landi eru svona samsteypur útilokaðar. Fengju Rússar vilja sinum framgengt. gætu þeir þvi haft sérstöðu á bandariskum markaði, þegar tímar liða, og fengið þar betri sam- keppnisaðstöðu en bandarisk fyrirtæki. Sérfræðinganefnd hefur verið skipuð til að ræða tilboð Rússa, og er George Schultz fjármálaráð- herra formaður hennar. Má búast við úrskurði nefndarinnar innan tiðar. Ljóst er, að ýmsir talsmenn herstjórnarinnar I Pentagon telja útilokað, að unnt sé að heimila einkafyrirtækjum að selja Rússum tækniþekkingu Bandarikjanna á þennan hátt. Dan Houghton er ekki á sama máli. Hann vill mæta Rússum á miðri leið. Hann vill koma upp verksmiðjum i Sovét- ríkjunum og búa fyrirtæki sitt bannio undir bað. að eftirsDurn aukist einnig vestan járntjalds eftir því sem vinsældir Tristar- þotunnar aukast. NÝ BENSÍNMIÐSTÖÐ í Volkswagen til sölu. Upplýsingar I sima 43358 LÍTIL ÍBÚO óskast til leigu. Upplýsingar i sima 26700. EINKAMÁL Kynning. Reglusamur maður 38 ára sem á íbúð, óskar eftir að kynnast góðri stúlku á aldrinum 24— 36 ára, sem hefur hug að stofna heimili í sveit. Tilboð óskast sent afgr. Mb. merkt. Sveit 3237. VOLVO GRAND LUXE ÁRG.1972 Til sölu blár Volvo Grand Luxe árgerð 1972. í mjög góðu lagi Ekinn 29000 km. Upplýsingar í síma 1 8861. BROTAMÁLMAR Kaupi allan brotamálm langhæsta verði Staðgreiðsla. Nóatúni 27, sími 25891. HORNETÁRG. '71 (Rambler American) mjög fallegur til sölu Má borgast með skuldabréfl eða eftir sam- komulagi. Skipti koma til greina S. 16289. PINGOUIN-GARN Margar gerðir, þolir þvottavéla- þvott. Verzl. Hof Þingholtsstræti 1. MANNELDISFRÆOI — SÝNIKENNSLA. Ný námskeið hefjast i næstu viku. Uppl. 1 sima 86347. Kristrún Jóhannesdóttir, B.Sc. CHEVROLET VEGA G.T. árg. 1972 (sportmodel) rauð- ur 52 5 þús., nýinnfluttur. Uppl. 1 stma 1 3285 —34376. IESI0 IBorgitnlitaði^ DflGIEGII r — Fullkomið phílípS verkstæöi Fagmenn sem hafa sérhæft sig í umsjá og eftirliti með Philips-tækjum sjá um allar viðgerðir. Breytum sjónvarpstækjum fyrir Keflavik. heimilistæki sf SÆTÚNI 8. SÍMI:1 3869. Fiskiskip tli sölu Höfum til sölu m.a.: fiskiskip í eftirtöldum stærðum: 4—5—6—10 — 1 1—12 — 15—20 — 37 — 38— 42—44—55—64—74—75 — 81 lesta. Höfum fjársterka kaupendur að 15 — 35 lesta bátum nýjum eða nýlegum. SKIP& FASTEIGNIR SKULAGÖTU 63 - -a- 21735 & 21955 Það er aðeins ein pera fullkomnari en OSRAM Sumir segja, að hún líti ef fil vill svona út, en enginn veit það fyrir víst. Eitt er víst: þegar þörf verður fyrir peru eins og þessa, verður hún framleidd af OSRAM. OSRAM vegna gæðanna argus

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.