Morgunblaðið - 22.03.1974, Side 11

Morgunblaðið - 22.03.1974, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. MARZ 1974 11 Oskar Ingimarsson f hlutverki Jóns gamla f Nýju hlutverki. /MIÐMIKUDhGUR 27. mars 1974 18.00 Skippf Ástralskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.25 Gluggar Breskur fræðslumynda- flokkur. Þýðandi og þulur Gylfi Gröndal. 18.50 Gátarskólinn Gítarkennsla fyrir byrj- endur. 8. þáttur. Kennari Eyþór Þorláksson. 19.20 Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Konan mfn f næsta húsi Breskur gamanmynda- flokkur. Uppáhaldsfrændinn Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 21.00 Nýjasta tækni og vfsindi Umsjónarmaður Örnólfur Thorlacius. 21.30 Nýtt hlutverk Kvikmynd eftir Öskar Gísla- son, gerð árið 1954 eftir sam- , nefndri smásögu Vilhjálms S. Vilhjálmssonar. Leikstjóri Ævar R. Kvaran. Leikendur Óskar Ingimars- son, Gerður H. Hjörleifs- dóttir, Guðmundur Pálsson, Einar Eggertsson, Emelía Jónasar, Aróra Halldórs- dóttir, Helgi Skúlason og fleiri. Sagan gerist í Reykjavík á strfðsárunum. Aðalpersónan er aldraður verkamaður, sem ekki hefur lengur þrek og heilsu til erfiðisvinnu, en reynir þó af fremsta megni að verða fjölskyldu sonar sfns að liði á erfiðum tímum. 23.00 Dagskrárlok FÖSTUDKGUR 29. mars 1974 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Að Heiðargarði Bandariskur kúrekamynda- flokkur. Dæmalaus doktor Þýðaridi Kristmann Eiðsson. 21.25 Landshorn Fréttaskýringaþáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Eiður Guðnason. 22.05 Söngvar frá Bretlandi Sænskur músikþáttur, þar sem þrír breskir tónlistar- menn flytja létt lög af ýmsu tagi og leika með á gítara, flautur og fleiri hljóðfæri. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 22.25 Islenski handboltinn Umsjónarmaður Omar Ragnarsson. 22.55 Dagskrárlok L4UG4RD4GUR 30. mars 1974 16.30 Jóga til heilsubótar Bandarískur myndaflokkur með kennslu í jógaæfingum. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 17.00 Þingvikan Þáttur um störf Alþingis. Umsjónarmenn Björn Teitsson og Björn Þorsteins- son. 17.30 Iþróttir Meðal efnis verður umræðu- þáttur, mynd frá Evrópumóti í frjálsum fþróttum innan- húss og mynd úr ensku knatt- spyrnunni. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Ugla sat á kvisti 1 þættinum koma fram „þjóð- lagasöngvarar“ ýmist einir sér, eða fleiri saman, og rifja upp sitthvað, sem sungið hefur verið á síðustu tíu ár- um. Meðal gesta eru Rió trióið, Fiðrildi, Heimir og Jónas, Þrjú á palli og margir fleiri. Auk þess var fjöldi áhorf- enda viðstaddur upptökuna í sjónvarpssal. Umsjónarmaður Jónas R. Jónsson. 21.35 Á tölti um Tóbaksveginn Heimildamynd um banda- ríska rithöfundinn Erskine Caldwell og verk hans. I myndinni er meðal annars viðtal við rithöfundinn sjálfan. (Nordvision — Danska sjón- varpið) Þýðandi og þulur Óskar Ingi- marsson. 22.05 Safnarinn (The Collector) Bandarísk bíómynd frá árinu 1965, byggð á sögu eftir John Fowles. Leikstjóri William Wyler. Aðalhlutverk Terence Stamp, Samantha Eggar og Mona Washbourne. Þýðandi Ellert Sigurbjörns- son. Ungur fiðrildasafnari býr einn f afskekktu húsi. Hon- um leiðist einveran, og dag nokkurn rænir hann ungri stúlki, sem hann heldur f ang- inni í húsi sinu. 24.00 Dagskrárlok Arni Gunnarsson verið starfsmaður Upplýsinga- þjónustu Bandaríkjanna og kynnt sögu verkalýðshreyfing- ar Bandaríkjanna á ferðum sin- um um 50 lönd. Er hann talinn með fróðustu mönnum um sögu verkalýðshreyfingarinnar i Bandaríkjunum. Meðal kunnra söngva, sem Joe hefur sungið, má nefna lag hans The Ballad of Bobby Fischer, sem hann samdi á sin- um tíma um skákeinvígið á Is- landi. Þá má nefna Songs of Work and freedom, Songs of Joe Hill, plötuna Coal og marg- ar aðrar plötur. Þá gerir Joe gjarnan texta i léttum stíl um vandamál Iíðandi stundar. Hann gerði t.d. texta um það hvernig einn lítill borðtennis- bolti gat brotið niður Kínverska múrinn miðað við stjórnmála- leg samskipti. Á mánudaginn talar Jón Sig- urðsson bankamaður um Dag- inn og veginn, en á mánudags- kvöld kl. 22,15 verður siðasti Eyjapistillinn í umsjá Arnþórs og Gísla Helgasona. Þeir bræð- ur hafa nú annazt rúmlega 260 þætti síðan eldgosið í Eyjum hófst og hafa þeir fjallað um flesta þætti Eyjamála siðan ósköpin dundu yfir. I þáttunum hefur verið talað við hundruð manna, en sennilega hafa um 500 manns komið fram f þættin- rm allt i allt. Við röbbuðum við Gísla Helgason um þennan )átt og spurðum hann hvernig honum hefSi orðið við, þegar hann var beðinn um að sjá um þennan þátt ásamt Arnþóri bróður sínum. „Mér fannst þetta eins og kjaftshögg," sagði Gísli, „en síðan hef ég reynt að taka á móti höggunum og um- bera allt, sem ég hef orðið að þola.“ Gísli sagði, að þátturinn hefði upphaflega verið settur upp til Joe Glazer þess, að fólk gæti haft samband hvert við annað og allar til- kynningar og fréttir frá bæjar- stjórn Vestmannaeyja áttu að birtast i þættinum. Viðlagasjóð- ur hefur notfært sér þáttinn frá þvi í september og birt allar fréttir og tilkynningar til Vest- mannaeyinga í Eyjapistli. „En óhætt er að fullyrða," sagði Gísli, „að bæjarstjórnin hefur ekki troðið Eyjapistli um tær með tilkynningum eða frétt- um.“ Flestir eru sammála úm, að þeir bræður hafi leyst verk sitt mjög vel af hendi og aldrei hik- að við að láta hinar mörgu skoð- anir sjá dagsins ljós. Enda hef- ur ekki veitt af og veitir ekki af að ýta við opinberum aðilum í því, er lýtur að viðreisn Vest- mannaeyja og er þá sama hvort átt er við ríkisstjórn Islands, eða bæjarstjórnarmeirihluta Vestmannaeyja. GLEFS Gfsli og Arnþór Hetgasynir. Undarlegt var að heyra Andra Isaksson prófessor ræða um það f þættinum Um daginn og veginn, að það mætti alls ekki gagnrýna fslenzku rikis- stjórnina, þeir, sem það gerðu eins og t.d. Morgunblaðið, væru að spilla samstöðunni og ráðast að ófyrirsynju á löglega kjörna rfkisstjórn. Gott er, að Andri skuli ekki hafa verið ritstjóri Washington Post, þegar blaðið upplýsti Watergatemálið og réðst ásamt allri bandarfsku pressunni á löglega kjörna rfkisstjórn Bandarfkjanna. Það var nú meiri goðgáin. Fyrir nokkrum árum hélt maður, að Andri væri baráttu- maður fyrir breytingum f kerf- inu, en nú er hann kerfið holdi klætt. -á.j. GLUGG Þáttur danska sjónvarpsins um fall þriðja ríkisins, var mjög vand- lega unnin og gaf góða mynd af stjórnmálahliðinni á þessum sögu- lega viðburði. Viðtölin við fyrrver- andi forsvarsmenn Þjóðverja og fanga komu mjög vel saman i söguþræðinum og samt sem áður var myndin látin tala sinu máli á mjög sterkan hátt. Á laugardagskvöld flutti kór Verzlunarskólans söngleikinn Tommy undir stjórn Sigurðar Rún- ars Jónssonar. Kolbeinn Kristins- son söng aðalhlutverkið. Þáttur- inn var mjög skemmtilega tekinn upp og Ijósaskiptingarnar voru frá- bærlega skemmtilega notaðar af Agli Eðvarðssyni stjórnanda upp- tökunnar. Um 50 nemendur úr Verzlunarskólanum sungu þarna og komu fram margir mjög góðir söngvarar, m.a. Helga Möller. Fór kórinn mjög vel með þennan söng- leik, sem hefur verið sýndur i mörgum löndum. En hefði ekki verið skemmtilegra að snara text- anum yfir á islenzku? Éfl tel það, það er ekki mikið mál i slikri framkvæmd að þýða textann yfir á islenzku og okkur ber að leggja rækt við islenzkuna númer eitt, tvö, þrjú o.sv.frv. Á laugardagskvöldið var einnig á dagskrá forvitnilegur þáttur um grænlenzka haförninn. Danska sjónvarpið lét gera þáttinn og gaf hann skemmtilega mynd af þess- um stórbrotna fugli. Vonandi liður ekki á löngu þar til islenzka sjón- varpið geti farið að taka fræðslu og heimildarmyndir um ýmsa sér- þætti i náttúru fslands. Það verður þó varla hægt fyrr en ráðamenn gera sér grein fyrir þvi, að til þess þarf sjónvarpið meira fjármagn i inntenda þáttagerð, en hingað til hefur verið skammtað. Leggjum meiri áherzlu á islenzkt efni og dekrum minna við það útienzka, þótt þetta sé ugglaust gott i bland. En göngum ekki of langt i vitlausa átt. — á.j. HVAÐ EB AÐ HEYBA? A SUNNUDAGSKVÖLD kl. 20,15 verður Arni Gunnarsson með þátt um bandaríska visna- og þjóðlagasöngvarann Joe Glazer. Hann kom hingað il lands fyrir skömmu jg hélt tónleika á vegum Upplýsingaþjónustu Banda- •íkjanna. Joe er frægast- ur fyrir verkalýðssöngva sina, en hann var í 17 ár fræðslu- itjóri hjá bandarísku verka- ýðshreyfingunni. Hann hefur ■agt kapp á að kynna og útskýra sögu bandarísku verkalýðs- hreyfingarinnar og í textum sínum fjallar hann mikið um vandamálin á hverjum tíma. Joe er um fimmtugt og leikur sjálfur á gitar með söngnum. Árni Gunnarsson tók viðtalið við Joe þegar hann var hér í heimsókn. Síðan 1961 hefur Joe

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.