Morgunblaðið - 17.05.1974, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.05.1974, Blaðsíða 1
36 SIÐUR 77. tbl. 61. árg. FÖSTUDAGUR 17. MAÍ 1974 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Otsýnið er fallegt úr Breiðholtshverfi, eins og sjá má á þessari n\vnd Ól. K.M. í Breiðholti héfur á síðustu árum verið í uppbyggingu ný borg innan borgarinnar og þar munu búa milli 20 og 30 þúsund manns er hverfið er fullbyggt eða tvöfalt meiri íbúafjöldi en í stærstu kaupstöðum utan Reykja- víkur. Kosningar 1 Astraiíu á morgun Sydney, 16. maí, AP. ASTRALSKIR stjórnmálaleið- togar ljúka kosningabaráttu sinni á morgun, en kosningar fara þar fram á laugardag. Eftir skoðana- könnunum að dæma mun núver- andi stjórnarflokkur, Verka- mannaflokkurinn, undir forystu Whitlams fara með sigur af hólmi. Er þeim flokki spáð um 52% atkvæða, en stjórnarand- stöðuflokknum, Frjálslynda flokknum, er spáð 42% atkvæða. Reynist niðurstöður réttar verður þvf um að ræða um 6,6% fylgis- aukningu hjá Verkamanna- flokknum sem myndi styrkja stöðu hans verulega á þingi, segir AP-fréttastofan. Kosningarnar á laugardaginn Framhald á bls. 20 Gífurlegar loftárásir ísraela á flóttamannabúðir Líbana Öryggisráðstaf- ariir hertar um allt Israel Tel Aviv, Washington, Beirut, Sidon, 16. maí, AP. ■^ÞRJÁTfU og sex ísraelskar vél- ar gerðu f dag geysilega miklar loftárásir á stöðvar f Lfbanon og eru þær sagðar f hefndarskyni vegna hryðjuverkanna, sem unn- in voru í þorpinu Maalot f gær. fsraelar segjast aðeins hafa gert árásir á búðir skæruliða, en Líbanir halda þvf fram, að árásir hafi verið gerðar á a.m.k. 4 fjölmennar flóttamannabúðir Palestfnu-Araba og hafi fjöldi manns látið lffið. ir Loftárásirnar hófust skammri stundu eftir að Lýðræðislega al- þýðufylkingin, sem eru skæru- liðasamtök, lýsti ábyrgðinni á verkunum í Maalot á hendur sér. Sagði f yfirlýsingu, að félagar f samtökunum væru staðráðnir f að eyðileggja eins og þeir gætu fyrir viðleitni Henry Kissingers að koma á einhverju samkomulagi, þar sem Kissinger væri á bandi tsraela. if Frá fjölmörgum þjóðhöfðingj- um og rfkisstjórnum hafa f dag verið gefnar út tilkynningar, þar sem hryðjuverkin f Maalot eru fordæmd mjög harðlega. Þar á meðal er utanríkisráðherra Jap- ans, báðir forsetaframbjóðend- urnir f Frakklandi, rfkisstjórn Bandarfkjanna, Páll páfi Vf og margir fleiri. if Geysilegar öryggisráðstafanir hafa verið innleiddar um gervallt tsraelsrfki vegna þessara atburða. Golda Meir sagði í sjónvarpi við þjóðina, eftir að vitað var, hver endalok höfðu orðið, að fsraeiar myndu ekki láta staðar numið fyrr en sú hönd hefði verið af hoggin, sem réðst gegn saklaus um börnum. if f fréttum f kvöld frá Jerúsalem segir, að fsraelska ríkisstjórnin muni hafa borið þá tillögu fram við Henry Kissinger, að tfu daga hlé yrði gert á frekari viðræðum hans við forystumenn fsraels og Arabarfkjanna vegna hryðjuverk- anna. Mun Golda Meir hafa óskað eftir þessu áður en Kissinger hélt til Damaskus f dag, en sfðan er ráðgert, að hann fari til Banda- rfkjanna. Tvö börn dóu í morgun Nú er ljóst, að tuttugu og einn, flest börn, létu lífið i árásinni, þvi að tvö börn, sem bjargað var út mjög slösuðum, létust í morgun. Djúp sorg ríkir í Maalot og um gervallt Israelsríki og einnig eru mjög ákveðnar raddir uppi um, að stórlega sé ábótavant vörnum landsins, þar sem slíkt geti gerzt. I Maalot er um helmingur íbú- anna Arabar og tóku þeir þátt I sorg Israelanna, einn arabískur íbúi fór mjög hörðum orðum um þessar aðgerðir við fréttamann AP og sagði, að svo hugleysislegar og grimmdarlegar aðgerðir yrðu aldrei til annars en að skaða mál- stað Araba og spilla fyrir þeim árangri, sem náðst hefði við að bæta sambúðina. Útför barnanna var gerð í dag að viðstöddu gífur- legu fjölmenni, en hópur ung- menna og fleiri reiðir og hryggir borgarar höfðu uppi háreysti Framhald á bls. 20 Japanir hrifnir af Monu Lisu Tókíó, 16. maí, AP. HIÐ fræga listaverk Leonardo da Vinci, Mona Lisa, hefur verið á sýningu í Japan sl. mánuð og hafa 626.446 Japanir komið til að skoða þessa frægu mynd, en meðalaðsókn að sýningum i þjóðminjasafninu, þar sem myndin er, mun vera um 25.057 gestir. Hafa iðulega myndazt langar biðraðir úti fyrir safninu og fólk jafnvel orðið að biða klukkustund- um saman, áður en því gafst kostur á að berja Monu Lisu augum. Sýningin mun standa fram yfir næstu mánaðamót. Athafnalíf í Danmörku lamað vegna verkfalla Kaupmannahöfn, 16. maí, NTB. if VlÐTÆK verkföll um alla Danmörku f dag lömuðu nær allt athafnalff landsins, þar eð á annað hundrað þús. manns lögðu niður vinnu f mótmælaskyni við þær aðgerðir, sem stjórnin áætlar í efnahagsmálum og ailftarlega hefur verið sagt frá hér í Mbl. if 1 Kaupmannahöfn söfnuðust um fjörutfu þúsund manns saman úti fyrir þinghúsinu og létu þar óánægju sfna óspart f Ijós. A Jótlandi og vfðast hvar annars staðar í Danmörku gerðu samtök verkföll og er haft eftir verkalýðsleiðtogum dönskum, að sjaldan eða aldrei hafi jafn al- menn þátttaka verið f slfkum verkföllum. Frönsku kosningarnar: Hvor frambjóðandi hefur 50% París, 16. mai, AP. SAMKVÆMT niðurstöðum skoð- anakannana, sem birtar voru í Parfs í dag, hefur staða fram- bjóðendanna tveggja, Mitterand og Giscard d’Estaing, ekki breytzt og virðist ógerlegt að spá öðrum sigri að svo komnu, þar sem fylgi þeirra er hnff jafnt. Jobert utanrfkisráðherra Frakka gaf þá yfirlýsingu í dag, að hann teldi, að hvor sem kosinn yrði myndi ekki hverfa frá þeirri utanríkisstefnu, sem Georges Pompidou heitinn fylgdi. Að minnsta kosti yrðu þær breyt- ingar mjög lítilvægar, sagði Jobert. I þessari skoðanakönnun, sem að ofan getur, hafði hvor fram- bjóðandi 50% stuðning. Margir telja þó, segir AP, að Giscard fari með sigur af hólmi og því til stuðnings benda þeir á þá miklu fylgisaukningu, sem hann hafi fengið á örstuttum tíma, en aftur á móti hafi fylgi Mitterands auk- izt hlutfallslega mun minna i kosningabaráttunni. Stjórnmálasérfræðingum, sem fylgjast með baráttunni, ber þó saman um, að þetta verði ein- hverjar tvísýnustu kosningar, sem farið hafi fram þar i landi í manna minnum. Samgöngur lögðust nær alveg niður i landinu, aðeins fá dagblöð komu út, þar sem starfsmenn lögðu niður vinnu. Þá hafa starfs- menn við skipasmíðastöðvar og fjölda mörg iðnfyrirtæki hótað verkföllum á næstunni og er búizt við algerri ringulreið í athafnalífi landsins svo gifurleg er óánægjan með efnahagsráðstafanirnar. Þær fela m.a. í sér lækkaðar trygginga- bætur, hækkun á bifreiðum, áfengi, tóbaki, heimilistækjum o.fl. vörum. Verkalýðsleiðtogar hafa margir lýst því yfir, að þeir samrringar um kjarabæfur, sem gerðir voru við mörg verkalýðsfélög fyrir ári, muni nú algerlega étast upp við þessar ráðstafanir og þær verð- hækkanir, sem fylgja munu í kjöl- far þeirra. Á danska þinginu var frum- varpið, sem lagt er fram til að hamla gegn verðbólgu í landinu, samþykkt með 179 atkvæðum gegn 106 og voru sósialísku flokkarnir andsnúnir því. Framhald á bls. 20

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.