Morgunblaðið - 17.05.1974, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 17.05.1974, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. MAl 1974 23 H á\i M Kwm\ i'í KWt.V ki KSK' Sveitastjóri Starf sveitastjóra Blönduósshrepps er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur til 1 0. júní n.k. Umsóknir sendist oddvita Blönduóss- hrepps. Hreppsnefnd Blönduósshrepps. Hraðfrystihús á Suðurnesjum Vill ráða mann til að annast viðhald og eftirlit með BAADER fiskvinnsluvélum. Tilboð óskast sent Morgunblaðinu fyrir 24. maí merkt: „vélamaður 958". Afgreiðslustarf Viljum ráða nú þegar afgreiðslumenn í vörugeymslu á Selfossi og afgreiðslu- mann í verzlun okkar í Hveragerði. Kaupfé/ag Árnesinga. Hjón óskast til að annast húsvörslu félagsheim- ilisins Fólkvangs, Kjalarnesi. Ætlast er til að konan annist daglegan rekstur húss- ins. íbúð fylgir. Skriflegar umsóknir berist húsnefndinni Fólkvangi fyrir 25. maí. Uppl. veittar í Fólkvangi, sími um Brúar- land, laugardaginn 18. maí. Energoprojekt Sigölduvirkjun Eftirfarandi starfsfólk óskast fyrir Sigöldu- virkjunarframkvæmdir: 20 smiðir (með réttindi). 1 5 járniðnaðarmenn (með réttindi). Reynsla við meiri háttar byggingarfram- kvæmdir nauðsynleg. Kaup eftir viðeigandi kauptaxta, auk vaktaálags fyrir 10 tíma vaktavinnu eða fyrir 1 2 tíma vinnu, ef ekki er unnið á vöktum. Vinna mun hefjast í byrjun júní 1 974. Umsóknir sendist í skrifstofu vora að Suðurlandsbraut 12, Reykjavík. Skrifstofustarf Viljum ráða skrifstofumann til starfa í bókhaldi. Uppl. hjá aðalbókara, ekki í síma. Olíufélagið h.f., Klapparstíg 25 til 2 7. Veiðivörður óskast við Eldvatn í Meðallandi frá 1 . júní til 1 5. september. Þarf að hafa jeppa með dieselvél. Upplýsingar veitir Guðmundur Hjaltason, sími 20903. Tungulax h. f. Rennismiður Óskum að ráða rennismið strax. Vélaverkstæðið Véltak, Dugguvogi 2 1, Sími 86605 og 28 1 75. Atvinna Viljum ráða verkamenn til starfa í vöruaf- greiðslu okkar við Sundahöfn. Upplýs- ingar hjá verkstjóranum í síma 82225. Mjólkurfélag Reykjavíkur. Viljum ráða ungan mann til að keyra út vörur og til lagerstarfa. Þarf að hafa bílpróf og vera reglusamur og ábyggilegur. Kristinn Guðnason h.f., Suðurlandsbraut 20. Vestmannaeyjar. Fasteignin Hellisholt, íbúðarhús, hænsnahús, geymsla og hlaða ásamt óbyggðum lóðum er til sölu. t/nar Sigurðsson, hrl. Ingólfsstræti 4, sími 16767 Kvöldsími 32 799. Úr „Fade-Out" flaueli: Jakkar og buxur — sett. Falleg broderuð barnasett úr burstuðu denim. Stærðir: 4—1 4. Urvals vara á góðu verði. Stutterma dömupeysur í úrvali, lítið af hverri tegund. Verð: 750.— kr. Blússur, skyrtur, peysur, vesti og buxur á alla fjölskylduna. Plampararnir vinsælu komnir aftur, verð 2.290. — til 2.480.00. Tjö/d, svefnpokar og annar viðlegubúnaður í úrva/i. Mjög hagstætt verð. til kl. 10 í kvöld og 1 2 á morgun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.