Morgunblaðið - 17.05.1974, Blaðsíða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. MAI 1974
Utankjörsta6askrifstofa
Sjálfstæðisflokksins
er aó Laufásvegi 47.
Siniíir:
26627
22489
1 7807
26404
Sjálfstæðisfólk! Vinsamlega látið skrifstofuna vita um alla kjósendur
flokksins, sem ekki verða heima á kjördegi.
Utankjörstaðakosning fer fram í Hafnarbúðum, alla virka daga kl
1 0— 1 2, 1 4— 1 8 og 20—22 Sunnudaga kl 1 4— I 8
vorfagnaður siáifstæðlsmanna
I Borgarfiarðarhéraðl
verður haldinn föstudaginn 17 maí í Hótel Borgarnes og hefst kl,
9 30.
Dagskrá:
Ræða Gunnar Thoroddsen
Gamanþættir Ómar Ragnarsson
Ávarp Björn Arason.
Smáréttur úr eldhúsi.
Kátir félagar leika fyrir dansi Undirbúningsnefndin,
Sjálfstæ6isfélagi6
Þorsteinn Ingólfsson og félag ungra sjálfstæðismanna í Kjósarsýslu
halda sameiginlegan fund í Fólkvangi, Kjalarnesi n.k. föstudag kl. 21.
Tekin verður ákvörðun um framboð til sveitastjórnar í Kjalarneshreppi.
Stjórnirnar.
Hvöt, félag
Sjálfstæðiskvenna,
heldur fund að Hótel Borg laugardaginn 1 8. maí kl. 4 síðdegis.
STUTT ÁVÖRP OG RÆÐUR FLYTJA:
Elín Pálmadóttir, Margét Einarsdóttir, Sigriður Ásgeirsdóttir, Bessi
Jóhannsdóttir, Sigurlaug Bjarnadóttir, Birgir ísl. Gunnarsson.
Sigfús Halldórsson, tónskáld og GuðmundurGuðjónsson, Söngvari
SIGFÚS HALLDÓRSSON, TÓNSKÁLD OG GUÐMUNDUR GUÐJÓNS-
SON, SÖNGVARI flytja lög eftir Sigfús.
F 'MDARSTJÓRI VERÐUR AUÐUR AUÐUNS.
Sjálfstæðisfólk, fjölmennið og takið með ykkur gesti.
Stjórnin.
UNGTFÓLK
BYGGIÐ Ódýrt
Byggingarfélag ungs fólks „BYGGING" heldur félagsfund að HÓTEL
ESJU, sunnudaginn 1 9. maí kl. 1 4.00.
DAGSKRÁ:
MARKMIÐ FÉLAGSINS OG FRAMTfÐARHORFUR
Þorvaldur Mawby formaður félagsins.
SKIPULAGS- OG LÓÐAMÁL
Hilmar Ólafsson forstöðumaður Þróunarstofnunar
Reykjavíkur.
LÁNAMÁL
Ólafur Jensson framkvæmdastjóri.
Úngt fólk, komið á fundinn og gerist félagar. Stiórnin.
Hvöt, félag Sjálfstæðis-
kvenna
Skrifstofan í Miðbæ við Háaleitisbraut er opin kl. 3—6 virka daga.
Sími 35707.
Hafið samband við skrifstofuna.
Stjórnin.
Keflvfklngar
Skrifstofa Sjálfstæðisflokksins er opin alla daga frá kl. 14—18 og
20—22
Sjálfstæðismenn komið eða hafið samband í sima 2021 og látið skrá
ykkur til starfa á kjördegi,
Jafnframt verður félagsheimilið opið á sama tíma.
Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna i Keflavik.
D-lista skemmtun
i Hótel Akranesi föstudaginn 1 7. mai kl. 2 1.
Ávörp flytja: Jósef Þorgeirsson, Hörður Pálsson, Guðjón Guðmunds-
son og Valdimar Indriðason.
Ómar Ragnarsson skemmtir, Guðrún og Inga syngja.
Sjálfstæðiskvennafélagið
Sókn í Keflavík
heldur fund um bæjarmál í Sjálfstæðishúsinu mánudaginn 20. mai kl.
9 síðdegis.
Frummælendur:
Tómas Tómasson bæjarfulltrúi og
Ingólfur Halldórsson bæjarfulltrúi.
Kaffiveitingar. — Spilað bingó.
STJÓRNIN.
Hafnarfjörður —
Vorboðakonur
Hátíðarfundur í Skiphóli sunnudaginn 1 9. mai kl. 8.30.
Stutt ávörp og skemmtiatriði þ.a.m. þjóðbúningasýning.
Þær konur sem geta mæti í þjóðbúningi.
Gestir velkomnir.
Kosningaskrifstofa
D-listans í Kópavogi
er í Sjálfstæðishúsinu við Borgarhóltsbraut.
Símar 40708 og 43725.
Opið frá kl. 9 til 22.
Borgarnes — Borgarnes
Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins, Brákarbraut 1,
Sími 7460.
Opin öll kvöld, laugardaga og sunnudaga kl. 1 4—22.
Vegna utankjörstaðakosninga skal snúa sér til Þorleifs Grönfeldt, símar
71 20 og 7276 heima.
Almennur bæjar- og
þjóðmálafundur
verður haldinn i Félagsheimilinu i Bolungarvik mánudaginn 20. mai
kl. 9.
Framsögumenn:
Gunnar Thoroddsen, Matthias Bjarnason,
Guðmundur B. Jónsson og Ólafur Kristjánsson.
Fundarstjóri: Hálfdán Ólafsson.
Fyrirspurnum svarað að loknum framsöguræðum.
Sjálfstæðisfélögin Bolungarvik.
Sjálfstæðisfélagið
Ingólfur Hveragerði
heldur almennan fund að Hótel Hveragerði í kvöld (föstudag) kl
20.30.
Fundarefni:
1. Frambjóðendur D-listans flytja stutt ávörp.
2. Ingólfur Jónsson alþingismaður
segir frá stjórnmálaviðhorfinu.
3. Umræður.
Allir velkomnir. Stjórnin.
Sjálfstæðishús
SJÁLFBOÐALIÐAR
Sjálfboðaliða vantar til ýmissa verkefna i nýja Sjálfstæðishúsinu kl.
13:00 til 18:00, laugardag. Vinsamlegast takið með ykkur hamra og
kúbein.
Sjálfstæðis menn:
VIÐ BYGGJUM SJÁLFSTÆÐISHÚS.
Bygginarnefndin.
Hjálpræðisherinn:
1 7. maí kl. 20.30. Norsk nasjonalfest.
Lektor Jónas Gíslason taler. Blokkflöyte og
pianomusikk, opplesning m.m. Ekte norsk
bevertning.
Alle er hjertelig velkommen.
Veiðifélög —
Veiðiréttareigendur.
Afgreiðsla lax og silungsseiða er hafin frá
stöðvum okkar að Öxnalæk og Tungu.
Pantanir óskast staðfestar sem fyrst. Upplýsing-
ar veittar að Öxnalæk og á kvöldin í síma
20903. Tungulax hf.
Dagur
Noregs
1 dag
í dag, á þjóðhátíðardegi Norð-
manna, munu Norðmenn og vinir
Noregs að vanda koma samari við
norska minnisvarðann I Fossvogs-
kirkjugarði, kl. 9.30 árd.
Þetta hefur verið fastur liður I
40 ára sögu félags Norðmanna hér
á Reykjavíkursvæðinu, Nord-
mannslaget, sagði formaður þess
frú E3se Aas f sfmtali við blaðið i
gær. Blómsveigar verða lagðir að
minnisvarðanum. Úr kirkjugarð-
inum verður haldið í Norræna-
húsið, og þangað koma einnig
norsk og íslenzk börn og staldra
þar við í góðum féiagsskap eldri
og yngri. I kvöld verður svo
kvöldverður á vegum Nordmann-
slaget í Kristalsal Loftleiðahótels-
ins og verður þar skýrt frá kjöri
þriggja heiðursfélaga, sagði frú
Else Aas.
Þess má geta, að helzti hvata-
maðurinn að stofnun Nordmanns-
laget var L. H. Muller, sem varð
þjóðkunnur maður fyrir braut-
ryðjandastarf sitt fyrir skíða-
íþróttina.
í þau 40 ár, sem Nordmannslag-
et hefur starfað, hefur það ætíð
unnið kappsamlega að nánum
samskiptum milli Noregs og Is-
lands á fjölmörgum sviðum.
r
Isl. kennarar
til Danmerkur
Norræna félagið í Danmörku
hefur um árabil haft það fyrir
venju að bjóða íslenzkum kennur-
um f heimsókn til Danmerkur
annað hvert ár. Að þessu sinni
býður Norræna félagið lðíslenzk-
um kennurum að dveljast þar
da^ana 8.—25. ágúst. tslending-
arnir verða sjálfir að greiða far-
gjald si tt ti 1 Kaupmannahafnar og
heim aftur, en f Danmörku verða
þeir gestir Norræna félagsins.
Norræna félagið á Islandi getur
útvegað niönnum far til Kaup
mannahafnar og heim aftur fyrir
kr. 12,900,00. Umsóknir um ferð
þessa þurfa að berast skrifstofu
Norræna félagsins f Norræna-hús
inu fyrir 10. j úní.
Nánari upplýsingar veita for-
maður undirbúningsnefndarinn-
ar, Páll Guðmundsson skólastjóri
Mýrarhúsaskóla og skrifstofa
Norræna félagsins.
40% ankn-
ing félaga
AÐALFUNDUR Starfsmanna-
félags rfkisstofnana var haldinn
9. maf sl. Einar Ólafsson, ÁTVR,
var kjörinn formaður félagsins og
aðrir f stjórn þessir:
Aðalstjórn:
Agúst Guðmundsson, Landmæl-
ingar íslands.
Einar Stefánsson, vita- og hafnar-
málastofnun ríkisins.
Guðmundur Sigurþórsson, Inn-
kaupastofnun rikisins.
Guðbjörg Sveinsdóttir, Land-
spftalinn.
Ólafur Jóhannesson, Veðurstofa
tslands.
Sigurður 0. Helgason, tollstjóra-
skrifstofan.
Varastjórn:
Eyvindur Jónasson, Vegagerð
ríkisins.
Sverrir Júlíusson, fjármálaráðu-
neytið.
Þórólfur Jónsson, Rafmagnsveit-
ur nkisins.
í félaginu eru nú um 2800
félagsmenn og er þar um 40%
aukningu að ræða frá síðasta aðal-
fundi.
Á aðalfundinum voru gerðar
fjölmargar ályktanir um hags-
munamál félagsins.