Morgunblaðið - 17.05.1974, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 17.05.1974, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. MAÍ 1974 33 Kalblettir í túnum Borg, Miklaholtshreppi. HÉR hefur vorað óvenjulega vel. Síðustu daga hefur gert dálitla vætu svo að gróðrartíð gæti ekki verið betri. Sauðburður stendur nú sem hæst og gengur vel. Nú hefur það komið fram, sem menn óttuðust, að dálítið ber á kali í túnum. Þó er ekki um sam- felldar breiður að ræða heldur ódrýgindi töluverð á víð og dreif í túnunum. Þessu valda mikil svellalög frá því um jól og allt fram í marz, svo að köfnun hefur orðið í túnunum, einkum þar sem er raklent og flatt. En frá því í marz hefur varla frosið á polli, svo að maður getur tæplega kvart- að. — Páll. ÓHEPPNAR HETJUR Robert Redford, George Segal & Co. blitz the museum, blow the jail, blast the police station, break the bank and heist TheHotRock.......almost Frumsýnd í dag kl. 5, 7 og 9. ísl. textar. nucLvsmcnR ^22480 ELNA SUPERMATIC. Smíöuö af svissneskri nákvæmni og sterk, öll úr málmi, engir plasttakkar. ELNA SUPERMATIC er alltaf ný. Allar tækninýjungar koma aö sömu notum í eldri vélum sem yngri. ELNA SUPERMATIC ræóur jafn vel vió prjónles og teygju- efni sem vefnað, og þaö er sérlega auðvelt aö læra á Elna Supermatic. ELNA SUPERMATIC er auóvelt aö kaupa. Grefösluskilmálar eru svo góöir, aö andvirði hennar má auóveldlega spara meö saumaskap áöur en afborgunum lýkur. 5 ára ábyrgö. Góö þjónusta. WÍBimuu, AUSTURSTRÆTI SÍMI 14376 PINGOUIN-GARN CLASSIQUE CRYLOR, ný sending MONSIEUR-PINGOUIN, nýtt gróft garn. Verzl. Hof, Þingholtsstræti 1, Reykjavík. Tilboð óskast í eftirtalin tæki: Jarðýta Caterpillar D 4. Lyftari International 3ja tonna. Payloader H 1 00 3Vi cubic yard. Steypubifreið Mercedes Benz með 4ra cubic yard steyputunnu og meðfylgjandi malarpalli. Fólksbifreið Benz21 farþega. Tæki þessi verða sýnd á afgreiðslu Sölu varna- liðseigna, á Keflavíkurflugvelli 16 — 22 maí. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri 22 maí kl. 1 1 árdegis. Sala varnaliðseigna. Akranes Til sölu 2ja herb. íbúðir við Suðurgötu og Vesturgötu. 3ja og 4ra herb. íbúðir við Skagabraut, Suður- götu, Vesturgötu, Krókatún, Sandabraut, Skólabraut og Sóleyjargötu. 5 herb. íbúðir við Kirkjubraut og Vesturgötu. Einbýli við Bakkatún, Garðabraut, Garðholt, Presthúsabraut, Suðurgötu og Vesturgötu. Fokheldar íbúðir 3ja—4ra herb. til sölu á Akranesi afhendast fyrir næstu áramót. Hag- kvæmt kaup. Upplýsingar á Akranesi gefur Hallgrímur Hall- grímsson í síma 1940. Lokað milli 13 og 16.30. Hús og eignir. BLÓMAFÖNDUR Námskeið í blómaskreytingu. Innritun í síma 83070. bílskúrshurðir. Eru væntanlegar fljótlega. Beztu og hagkvæmustu kaupin. G. Þorsteinsson & Johnson hf. Ármúla 1, sími 9 1 -85533.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.