Morgunblaðið - 17.05.1974, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.05.1974, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. MAI 1974 DMCBÖK ÁRIMAO HEILLA 1 dag, 17. maí, er 75 ára Guórún Jónsddttir frá Litla-Landi í Vest- mannaeyjuni. Hún tekur á, móti vinum og vandamönnum að Rauðalæk í Holtum á laugar- daginn. 9. marz gaf séra Ölafur Skúlason saman í hjónaband i Bústaðakirkju Björgu Jón- mundsdóttur og Friðrik (). Ragnarsson. (StúdfóGuðm.). 1 marz gaf séra Ólafur Skúlason saman í hjónaband í Bústaða- kirkju Huldu Ragnarsdóttur og Björn Guðna Guðjónsson. (StúdíóGuðm.). Vikuna 17.—23. mai verður kvöld-, helgar- og næturþjónusta apóteka í Reykjavík í Reykjavík- urapóteki, en auk þess verður Borgarapótek op- ið utan venjulegs af- greiðslutima til kl. 22 alla daga vaktvikunnar. I KRDSSGÁTA Lárétt: 1. flát 6. 3 eins 7. dýr 9. ósamstæðir 10. ræmu 12. sam- hljóðar 13. masa 14. títt 15. kraftakarl. Lóðrétt: 1. ræktaðland 2. tóra 3. 2 eins 4. sönglar 5. rangfæra 8. Veislu 9. gljúfur 11. fæðu 14. belti. Lausn á sfðustu krossgátu. Lárétt: 2. æpa 5. án 7. rá 8. sand 10. an 11. tuddann 13. ám 14. unda 15. ÐA 16. áð 17. mas. Lóðrétt: 1. lastaði 3. pödduna 4. kannaða 6. nauma 7. randa 9. No 12. an. |ÁHEIT OG GJAFIR A.S.B. 200 — St. 100,— G. og E. 2.000,— Dóra 1.000,— i. S. 100 — Kristinn Ingi Asgeirsson 500.— Gamaltáheit Þ.Þ. 500,— Þóra Jónsd. 500,— R.E.H.B. 1.000,— GamaltáheitN.N. 300,— V.H.E. 100,— G.G. 100,— G.H. 500,— S.Þ. 5.000,— Gamalt áheit Anna 700,— V.F. 400,— M.K. 500,— Ó.R 100,— E.P. 500,— Guðrún Kolbeinsd. 300 — K.Þ. 100,— N. 150,— S.A 500,— S.Ó. 100,— Ingibjörg 100,— I.Þ. 200 — N.N. 200,— S.S. 300,— S.H. 59 2.000,— Steinunn 1.000,— Pennavinir Island Aðalheiður Kristjánsdóttir, Ásgerði 6, Reyðarfirði. Vill skrifast á við stúlku á aldrínum 9—11 ára. Hefur áhuga á frímerkjasöfnun og lestri bóka. 2. marz gaf séra Jón Auðuns saman í hjónaband Kristborgu Hákonardöttur og Lárus Pálmason. Heimili þeirra er að Borgarholtsbraut 3, Kópavogi. ,4>lwiíóíjúóm.)._ Margrét Rósa Kristjánsdóttir, Ásgerði 6, Reyðarfirði. Ilefur áhuga á lestri bóka og frímerkjasöfnun. Vill skrifast á viðstúlkurá ajdrinum 9—11 ára. I dag er föstudagurinn 17. maf, 137. dagur ársins 1974. Ardegisflóð f Reykjavík kl. 02.46, sfðdegisflóð kl. 15.22. Sólarupprás f Reykjavík er kl. 04.08, sólarlag kl. 22.43 Á Akureyri er sólarupprás kl. 03.32, sólarlag kl. 22.48. (Heimild: Islandsalmanakið). Amstur heimskingjanna þreytir þann einn, sem ekki ratar veginn inníborgina. (Prédikarinn 10. 15). (J tankj ör staðakosning Utankjörstaðaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins er að Laufásvegi 47. Símar: 26627, 22489, 17807, 26404. Sjálfstæðisfólk! Vinsamlega látið skrifstofuna vita um alla kjósendur, sem verða ekki heima á kjördegi. Utankjörstaðakosning fer fram í Hafnarbúðum alla virka daga kl. 10—12, 14—18 og 20—22. Sunnu- daga kl. 14—18. ást er . . . . . . að koma inn í hlýjuna úr kuldanum TM Req. U.S. Pot. Ott.—All righti reterved ú i 1974 by lo* Angeles Time* 1 BRIDC3E ~j Hér fer á eftir spil frá leik milli írlands og Portúgal í Evrópumóti fyrir nokkrum árum. Norður S. K-10-9-3 H. A-7 T. Á-K-D-2 L. D-9-6 Vestur S. 7-6-2 H. G-5-3 T. 9-3 L. G-10-7-5-2 Austur S. G-5-4 H. K-10-9-8-4 T. 10-8-6 L. K-8 Suður. S. Á-D-8 H. D-6-2 T. G-7-54 L. Á4-3 Við annað borðið sátú ’írsku spilararnir N-S og þar opnaði norður á 1 tígul, suður sagði 3 grönd og norður sagði 6 grönd, sem varð lokasögnin. Vestur lét út laufa gosa, sagn- hafi gaf f borði, sama gerði austur og drepið var heima með ási. Næst tók sagnhafi 4 slagi áspaða, síðan 4 slagi á tígul og sfðan lét hann út laufa 4. Drepið var í borði með laufa 9 og austur drap með kóngi. Austur varð nú að láta út hjarta og þannig fékk sagnhafi 12 slagi og vann spilið. María Jóhannsdóttir, Hraunsvegi 2, Ytri-Njarðvík. Hún er 12 ára og óskar eftir pennavini. Inga Lára Ásgeirsdóttir, Brekkugötu J.0, Reyðarfirði. Vill skrifast á við stúlku á aidrinum 9—11 ára. Hefur áhuga álestri bóka og frímerkjasöfnun. Kristín Viðarsdóttir, Bárðarási 19, Hellissandi. Vill skrifast á við 14—16 ára stráka. Sigurður S. Sigurðsson, Bárðarási 14, Hellissandi. Hefur áhuga á knattspyrnu, skák, frímerkjasöfnun og tindát- um. Vill skrifast á við krakka á aldrinum 13—15ára. Sölvi Guðmundsson, Hellissandi. Safnar tindátum og óskar eftir að skrifast á við krakka á aldrin- um 13—15 ára. Svíþjóð Birgitta Eriksson Vallavágen 21, 7 tr. S-79100 Falun Sverige Kemur til islands í september. Hún er 25 ára, vinnur á fer0a- skrifstofu og vill skrifast á við ijm GENGISSKRÁNING Nr. 90 - 16. maí 1974. SkraC frá Ei ni nK Kl. 12. 00 Kaup Sala 15/5 1974 i BandaríVjadollar 89, 10 89, 50 16/5 - i Ste rling6pund 214,80 216, 00 * - - 1 Kanadadollar 92, 55 93, 05 * - - 100 Danskar krónur 1493, 50 1501,90 * - - 100 Norskar krónur 1644, 90 1654,10 * - - 100 Sænskar krónur 2048, 30 2059, 80 * - - 100 Finnsk mörk 2445, 80 2459, 50 - - 100 Franskir frankar 1814,55 1824,75 * - - 100 Belg. frankar 233, 10 234, 40 * - - 100 Svissn. frankar 2999, 85 3016, 65 * - - 100 Gyllini 3373, 70 3392,70 * r - 100 V. -I’ýr.k mttrk 3561, 30 3581,30 ♦ - - 100 LTru r 14, 00 14, 08 * - - 100 Autitu rr. Sch. 491, 95 494, 75 % - - 100 Eecudo9 366, 50 368, 50 * - - 100 P-»flar 154,70 155,60 * - - 100 Ycri 32, 1 1 32, 29 * 15/2 1973 100 Reikni ngskrónur- Vöru'ikiptalönd 99, 86 100, 14 15/5 1974 1 Rcikningsdollar- Vöru sk iptalönd 89, 10 89, 50 * tlrryling frá síðustu ekráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.