Morgunblaðið - 17.05.1974, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. MAI 1974
15
Wagoneer 1972.
Til sölu Wagoneer Custom með sjálfskiptingu
og aflstýri.
Eggert Kristjánsson & Co, h.f.,
Sundagörðum 4, sími 85300.
Kodak H Kodak ■ Kodak ■ Kodak ■ Kodak
KODAK
Litmqndir
3(3|dögum
: HANS PETERSEN H/f.
BANKASTR: 4 SÍMI 20 313
-GLÆSIBÆ SÍMI o82590
BflHflHfll g^^gfl
Kodak I Kodak * Kodak i Kodak 1 Kodak
Vlotalstfmar
frambiððenda
Frambjóðendur Sjálfstæðismanna við
borgarstjórnar kosningarnar munu skiptast á
um að vera til viðtals á hverfisskrifstofum
Sjálfstæðismanna næstu daga.
Frambjóðendurnir verða við milli kl. 17.00
og 1 9.00 e.h. eða á öðrum tímum ef þess er
óskað.
í dag verða eftirtaldir frambjóðendur til við-
tals á eftirtöldum hverfisskrifstofum.
Nes- og Melahverfi, Reynimel 22
Ulfar Þórðarson, læknir
Loftur Júlíusson, skipstjóri
Vestur- og Miðbæjarhverfi, Laufásvegi 46
(Galtafelli)
Valgarð Briem, hrl.
Austur- og Norðurmýrahverfi, Bergstaða-
stræti 48
Sveinn Björnsson, kaupmaður
Hlíða- og Holtahverfi, Suðurveri v/Stigahlíð.
Sveinn Björnsson verkfræðingur
Laugarneshverfi, Klettagörðum 9
SigriðurÁsgeirsdóttir, lögfræðingur.
Langholts-Voga- og Heimahverfi. Langholts-
vegi 1 24
Albert Guðmundsson, stórkaupmaður.
Háaleitishverfi, Miðbæ v/Háaleitisbraut
ÓlafurB. Thors, framkvæmdastjóri.
Smáíbúða- Bústaða- og Fossvogshverfi,
Langagerði 21
Markús Örn Antonsson, ritstjóri
Árbæjarhverfi, Hraunbæ 102
Elín Pálmadóttir, blaðamaður
Bakka- og Stekkjahverfi, Urðabakka 2
Magnús L. Sveinsson, skrifstofustjóri
Fella- og Hólahverfi, Vesturbergi 1 93
Ragnar Júlíusson, skólastjóri.
111111
listinn
Félagslíf
Aðalfundur
Félagssamtakanna Vernd verður
haldinn að Hallveigarstöðum
mánudaginn 20. þ.m. kl. 8,30
e.h. Venjuleg aðalfundarstörf.
STJÓRNIN.
Frá Sjálfsbjörg Reykjavík
Skiðaskálaferð annað kvöld kl. 20.
Félagar láti skrifstofuna vita um
þátttöku fyrir kl. 1 7 i dag.
SKEMMTINEFNDIN.
Vísindastyrkir
Atlantshafsbandalagsins
1974
Atlantshafsbandalagið leggur árlega fé af mörkum til að styrkja unga
vísindamenn til rannsóknastarfa eða framhaldsnáms erlendis. Fjárhæð
sú, er á þessu ári hefur komið i hlut íslendinga i framangreindu skyni,
nemur um einni milljón króna, og mun henni verða varið til að styrkja
menn, er lokið hafa kandidatsprófi i einhverri grein raunvisinda, til
framhaldsnáms eða rannsókna við erlendar visindastofnanir, einkum i
aðildarríkjum Atlantshafsbandalagsins.
Umsóknum um styrki af þessu fé — „NATO Science Fellowships" —
skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir
10. júní n.k. Fylgja skulu staðfest afrit prófskírteina, svo og upplýs-
ingar um starfsferil. Þá skal og tekið fram, hvers konar framhaldsnám
eða ranrfsöknir umsækjandi ætlar að stunda, við hvaða stofnanir hann
hyggst dveljast, svo og greina ráðgerðan dvalartima. — Umsóknar-
eyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið,
9. maí 1 974.
Sigfús Halldórsson, tónskáld og
Guðmundur Guðjónsson, söngvari,
flytja lög eftir Sigfús.
Hvöt,
félag Sjálfstæðiskvenna,
heldur fund að Hótel Borg laug-
ardaginn 18. maí kl. 4 síðdegis.
Stutt ávörp og ræður flytja:
Fundarstjóri verður Auður Auðuns.
Sjálfstæðisfólk,
fjölmennið og takið með ykkurgesti. Stjórnin.
. RicaiviAc
fP.jdP ioiop
1
2
3
4
5
6
Grandtotal Merkjaskiftl Minus-margföldun
Konstant - Fljötandi komma
Auk: H— Xt
Stór -ftakki, sem auttveldar samlagningu og
kemur i veg fyrir villur.
Hljódlát. Slekkur á prentverkinu. ef engin
vinnsla i 3 sek. - ræsir þad sjálfkrafa er
vinnsla hefst á ný.
Skrifar á venjulegan pappir.
Nýtt og glæsilegt útlit.
Verd KR
28.500
í -C4 .v2i
o ‘ftj
\ *****
| V| vl
Sa
1 SKRIFSTOFUVÉLAR HT
+ = - 4$-
Hverfisgötu 33
Sími 20560