Morgunblaðið - 19.05.1974, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. MAI 1974
■
5. janúar gaf séra Jóhann S.
Hlíðar saman í hjónaband Guð-
rúnu Guólaugsdóttur og Henrý
Henriksen. Heimili þeirra verður
að Brimhólabraut 4, Vestmanna-
eyjum. (Ljósmyndast. Þóris).
DJtCBOK
I dag er sunnudagurinn 19. maí, sem er 139. dagur ársins 1974. Bænadagur.
Árdegisflóð er kl. 04.20, sfðdegisflóð kl. 16.48.
Sólarupprás er f Reykjavfk kl. 04.01, sólarlag kl. 22.50.
Á Akureyri er sólarupprás kl. 03.25, sólarlag kl. 22.56.
(Heimild: Islandsalmanakið).
Akademiska Sángförengen
Finnskur stúdentakór syngur hér
Á NÆSTUNNI kemur hingað til
lands hinn þekkti finnski stúd-
entakór Ákademiska Sángfören-
ingen og mun halda samsöng f
Háskólabfói á uppstigningardag
23. maf kl. 17. Stjórnandi kórsins
er Henrik Otto Donner tónskáld.
Á söngskrá verður úrval finnskra
karlakórsverka eftir m.a.
Sibelius, Selim Palmgren og fyrr-
verandi söngstjóra kórsins, þá
Bengt Carlson, Nils-Erik Foug-
stedt og Erik Bergman. Þá syngur
kórinn einnig f Aratungu laugar-
daginn 25. maf kl. 3 e.h.
Akademiska Sángföreningen
hefur viða ferðazt til samsöngva-
halds, þó einkum til annarra
Norðurlanda, en kemur nú i
fyrsta sinn til Islands. Kórinn
skipa sænskumælandi Finnar, há-
skólanemar og menn, sem nýlokið
hafa prófi. Hingað kemur 51 söng-
maður með kórnum og er meðal-
aldur þeirra ufn 25 ár. Mótt
hér annast Karlakórinn F
bræður. Forsala aðgöngumið.
hjá bókaverzlunum Lári
Blöndal, Eymundsson og hjá F
riki Eyfjörð í Leðurvöruverz
Jóns Brynjólfssonar, Aus
stræti 3.
Mismunur er á náðargáfum, en andinn er hinn sami; og mismunur er á
embættum, og Drottinn hinn sami; og mismunur er á framkvæmdum, en Guð
hinn sami, sem öllu kemur til leiðar f öllum.
: (1. Korintubréf, 12.4).
Hér fer á eftir spil frá leik milli
Noregs og Spánar í Evrópumóti
fyrir nokkrum árum og sýnir
mikla hörku norsku spilaranna i
sögnum.
Norður:
S 8-3
H K-D-10
T K-G-7-4-2
L Á-D-4
Vestur
S 6-4-2
H 9-8-5-4-3
T D-10-5
L K-3
Suður:
S Á-K-9-7-5
H —
T Á-9-6
L 10-9-7-6-2
Norsku spilararnir sátu N—S
við annað borðið og sögðu þannig:
Norður — Suður:
lg 2 h
3 g 41
51 61
Vestur lét út tígul 5 og eftir það
var auðvelt að vinna spilið, því að
sagnhafi gefur aðeins einn slag,
þ.e. á tromp.
Við hitt borðið létu andstæðing-
arnir sér nægja að spila 3 grönd
og fengu 10 slagi. Samtals græddi
norska sveitin 11 stig á þessu
spili.
?flor3unblntii& ,
ntRRCFRlDRR
RIOCUIEIKR VDRR
Austur:
S D-G-10
H A-G-7-6-2
T 8-3
L G-8-5
17. marz gaf séra Garðar Þor-
steinsson saman í hjónaband f
Hafnaf jarðarkirkju Ingu Rut Pét-
ursdóttur og Jón G. Ragnarsson.
Heimili þeirra er að Aðalgötu 11,
Keflavík. (Ljósm. Iris).
24. marz gaf séra Sigurður Sig-
urðsson saman í hjónaband í Sel-
fosskirkju Elísabetu Guðmunds-
dóttur og Ömar Halldórzzon.
Heimili þeirra er að Birkivöllum
1, Selfossi. (Ljósmyndast. Suður-
lands).
KROSSGATA
16. marz voru gefin saman í
hjónaband í Akureyrakirkju Sig-
ríður Olgeirsdóttir sjúkraliði og
Steinþór Sigurjónsson. Heimili
þeirra er að Kotárgérði 5, Akur-
eyri.
Jón Arason —
síðustu sýningar
Hið magnþrungna verk þjóðskáldsins Matthfasar Jochumssonar,
Jón Arason, var frumflutt f marzmánuði á sviði Þjóðleikhússins.
Þetta er sem kunnugt er f fyrsta skipti, sem þessi sögulegi leikur
er sviðsettur. Gunnar Eyjólfsson hefur hlotið mikið lof fyrir
sviðsetningu leiksins og leikgerðin er líka eftir hann, en Rúrik
Haraldsson leikur titilhlutverkið. Nú eru aðeins eftir tvær sýn-
ingar á leiknum og verða þær 23. og 30 maf n.k. Myndin er af
Rúrik f hlutverki Jóns biskups Arasonar.
ást er.
O 3-2 2.
...að vera alltaf að
tala um hann.
TM Req. U.S Pot, Off —All right; reserved
CO 1974 by los Anqeles Times
Vikuna 17.—23. maí
verður kvöld-, helgar- og
næturþjónusta apóteka i
Reykjavík í Reykjavík-
urapóteki, en auk þess
verður Borgarapótek op-
ið utan venjulegs af-
greiðslutíma til kl. 22
alla daga vaktvikunnar.
ÁRNAÐ
HEILLA
Lárétt: 1 hrópar 6 mál 8 galdur-
inn 11 klið 12 líks 13 tímabil 15
tónn 16 grugga 18 vesalingur
Lóðrétt: 2 bardaginn 3 álasað 4
mælieining 5 dýrin 7 svaraði 9
málmur 10 pinni 14 mannsnafn 16
hljóm 17 fyrir utan
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 langa 5 óar 7 marr 9 rá
10 skammar 12 ká 13 aumu 14 ónn
15 banna
Lóðrétt: 1 lúmska 2 Nóra 3 garm-
ana 4 ár 6 báruna 8 aka 9 rám 11
munn 14 ÓB.
FRÉTTIR
Kvenfélag Frfkirkjusafnaðar-
ins í Reykjavík heldur fund
þriðjudaginn 21. maí kl. 8.30 síð-
degis í Iðnó, uppi. Spiluð verður
félagsvist.
1 BRIDGE