Morgunblaðið - 19.05.1974, Síða 14

Morgunblaðið - 19.05.1974, Síða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. MAl 1974 UTANBORÐS- r MOTORAR Chrysler utanborðsmótorar eru framleiddir í stærðum frá 3.6 — 150 hestöfl, 1—4 strokka Mesta stærðaúrval á markaðnum Chrysler utanborðsmótorar eru amerísk gæðaframleiðsla á betra verði en sambærilegir mótorar Tryggvagata 10 Slmi 21915-21286 P 0 Box 5030 Reykjavfk til brigði Kosturinn við Sadolin máln- ingu er m. a. hin nákvæma litablöndun, sem þér eigið völ á að fá í 1130 litbrigöum. Sadolin er einasta máln- ingin, sem býður yður þessa þjónustu í oliulakki og vatnsmálningu. Komið með litaprufu og látið okkur blanda fyrir yður Sadolin liti eftir yðar Málningarverzlun Péturs Hjalte- sted, Suðurlandsbraut 12, Reykjavík. Verzlunin Málmur, Strandgata Strandgata 11, Hafnarfjörður. Dropinn, Hafnargata 80, Keflavik. Neshúsgögn, Borgarnesi. Hafliði Jónsson, hf., Húsavik. Trésmiðir Trésmíðaflokkur getur tekið að sér verkefni í Reykjavík eða úti á landi í sumar. Upplýsingar í síma 84886. Söngskólinn f Reykjavík Skó/astjóri Garðar Cortes Skólaslit Söngskólans í Reykjavík verða sunnu- daginn 1 9. maí kl. 1 5 Skólastjóri. Hæð til leigu Til leigu er 330 fermetra hæð á einum bezta stað í borginni, hentug fyrir skrifstofur o.fl. Hæðin erfokheld, æskilegt er, að væntanlegir leigjendur innrétti hæðina en kostnaðurinn gangi upp i leigu. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt „Hentugt húsnæði". 1046. Allir hyggja á hringferð um landið, og gefst þeim nú kostur á að tryggja sér vegabréf, en sala á nýjum flokki stendur nú yfir. Það verður að vísu ekki vegabréfs- skoðun á hringveginum, en það fylgir því ákveðin öryggiskennd að eiga slík bréf. Þau eru í fyrsta lagi forsenda þess, að hringvegurinn verði að veruleika, í öðru lagi eru þau verðtryggð og í þriðja lagi fylgir þeim vonin um að hljóta einhvern þeirra árlegu vinninga, sem hér fara á eftir: Vinningar í hvert sinn eru sem hér segir: 6 vinningar á kr. 1.000.000 = kr. 6.000.000 4 vinningar á kr. 500.000 = kr. 2.000.000 55 vinningar á kr. 100.000 = kr. 5.500.000 900 vinningar á kr. 10.000 = kr. 9.000.000 965 vinningar samtals kr. 22.500.000 LESIÐ ——------ - - gftsa ^•03 Cfu 0iu4iuno) ÖRGLEGR SEÐLABANKI ÍSLANDS

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.