Morgunblaðið - 19.05.1974, Side 28

Morgunblaðið - 19.05.1974, Side 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. MAl 1974 jítvinna xrvmm xrxmm Vön Bókhald Ungur viðskiptafræðingur getur bætt við sig bókhald fyrir nokkur smærri fyrirtæki. Tilboð sendist Mbl. merkt ,,141 4". Verkamenn vantar í byggingavinnu. Upplýsingar í síma 52595. Hjúkrunarkona óskast að Dvalarheimilinu Ási í Hveragerði um mánaðamót júní/júlí hálfan eða allan daginn. Húsnæði fylgir. Upplýsingar gefnar í símum 4171 og 4289. Atvinna Okkur vantar nú þegar nokkrar sauma- konur hálfan eða allan daginn. Einnig karlmenn til starfa við léttan iðnað. Dúna h. f., Síðumúla 23, sími 84200. Byggingameistari óskast Óska eftir byggingameistara. Sá sem getur lánað verkið að verulegu leyti í 2 til 3 mán. gengur fyrir. Tilboð merkt „Meistari 1289" leggist inn á afgr. Mbl. fyrir kl. 5 á miðvikudag. Fönn óskar að ráða skrifstofustúlku. Þær er áhuga kynnu að hafa vinsamlega sendi nöfn sín í pósthólf 4094 fyrir 26. maí. Óskum að ráða eftirfarandi starfsfólk 1. SÖLUMANN, málakunnátta nauðsyn- leg, tæknimenntun eða tækniáhugi æski- legur, framtíðarstarf. 2. STÚLKU í tollútreikninga frá kl. 1—5 eh. 3. VIÐGERÐARMANN á V.D.O. — mælum, saumavélum ofl. hentugt fyrir ungan og áhugasaman mann, framtíðar- starf. Nánari upplýsingar gefur Guð- mundur Þórðarson milli kl. 2 og 5 dag- lega ekki í síma. Gunnar Ásgeirsson H. F., Suðurlandsbraut 20, sími 35200. skrifstofustúlka óskast til starfa hjá innflutningsfyrirtæki nú þegar. Þarf að vera vön færslu birgða- bókhalds, vélritun á ensku og hafa góða rithönd. Starfið er einnig fólgið í því að svara í síma og taka niður pantanir. Umsóknir með upplýsingum um mennt- un og fyrri störf merktar: „SKRIFSTOFU- STARF — 3396", berist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 28. maí. Smiðir Smiðir óskast í vinnu. Uppmæling. Mikil vinna. Á sama stað vantar líka verka- menn. Uppl. í síma 71300, á kvöldin í síma 42706 — 82509. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa, vaktavinna. Matstofa Austurbæjar, sími 103 12. Sölumaður óskast í fasteignasölu. Umsóknir með upplýsingum sendist Mbl fyrir 22. þ.m. merkt: „Trúnaðarmál — 1057" Jökull h.f., Raufarhöfn vill ráða nokkrar stúlkur og karlmenn til fiskvinnu í sumar. Uppl. í símum 51 200 og 51 1 38 á vinnu- tíma. Ashildarmýri Efnt verður til gróðursetningar og eftirlitsferðar að Áshildar- mýri fimmtudaginn 23. maí. Lagt verður af stað kl. 1.30. Þátttökutilkynningar og nánari upplýsingar í síma 73665 til þriðjudagskvölds. Árnesingafé/agið íReykjavík. Kjöt- og nýlenduvöruverzlun Til sölu er kjöt- og nýlenduvöruverzlun með góðri umsetningu Austurborginni. Tilvalið fyrir einn til tvo menn til að skapa sér sjálfstæðan atvinnurekstur. Tilboð sendist til Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt „141 5". Auglýsing frá Strætisvögnum Reykjavíkur. Óskum að ráða nokkra vagnstjóra til afleysinga í sumarleyfum á tímabilinu 1. júní til septemberloka. Um framtíðarstarf getur verið að ræða. Upplýsingar gefa eftirlitsmenn S.V.R. í símum 82533 og 1 2700. Strætisvagnar Reykjavíkur Vanan stýrimann vantar á trollbát, sem rær frá Þorlákshöfn. Uppl. í síma 99-3236. Kona óskar eftir vinnu Margt kemur til greina. Hef rekið eigið fyrirtæki, úti á landi í 8 ár. Tilboð með öllum upplýsingum sendist Morgunblaðinu fyrir 22. maí merkt: „Góð framkoma 3398." Framtíðaratvinna Viljum ráða nokkra starfsmenn á aldrin- um 20—40 ára. Upplýsingar hjá verksmiðjustjóra. Umbúðamiðstöðin h. f., Héðinsgötu 1, Reykjavík. Iðnnám — Blikksmiði Óskum að ráða nema í blikksmíði, einnig blikksmiði. BHkkver h. f., Helluhrauni 4, Hafnarfirði. Sími 53050. Sendisveinn Prúður og áreiðanlegur piltur óskast til að annast sendiferðir og fleiri störf. Þarf að hafa réttindi til að stýra mótor- hiðli IBM Klapparstíg 2 7 sími 2 7700 Bygginga- verkfræðingur Byggingaverkfræðing með 2 '/2 árs starfs- aldur vantar atvinnu. A/lt kemur ti/ greina. Úti- og innivinna. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Maí '74 3393" Viðgerðarmenn vantar á Fiat-verkstæðið. Mikil vinna og gott kaup. Davíð Sigurðsson h. f., Síðumúla 35, sími 38888 og 31240. Kennarar Umsóknarfrestur um kennarastöður við Barnaskóla Garðahrepps er framlengdur til 1 . júní n.k. Upplýsingar gefa formaður skólanefndar, sími 42829 og skólastjóri sími 42656. Skólanefnd. Viljum ráða ungan mann til að keyra út vörur og til lagerstarfa. Þarf að hafa bílpróf og vera reglusamur og ábyggilegur. Kristinn Guðnason h.f., Suður/andsbraut 20.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.