Morgunblaðið - 19.05.1974, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. MAl 1974
31
KOPAVOGUR
Frá og med laugardeginum 18. maí lætur
umboðsmaður Morgunblaðsins í Kópa-
vogi, Gerður Sturlaugsdóttir af störfum.
Eru þvi áskrifendur blaðsins vinsamlega
beðnir um að snúa sér til Morgunblaðsins,
sem framvegis mun annast dreifinguna í
Kópavogi.
Sími 10100.
Snyrtivörurnar
eru komnar þar á meða/ eru
ýmsar nýjungar svo sem:
Litblýantar, sem allar vel
snyrtar dömur þekkja og hafa
beðið eftir.
— Gjörið svo vel að lita inn —
Vesturgötu 2 - sími 13155
f
^Z-LxaM:
Margar gerðir af kvenskóm
nýkomnar.
Verzliö meðan úrvaliö er mest.
PÓSTSENDUM
SKÓSEL,
Laugavegi 60 — Sími 21270
Sbeifu
skrifstofuhúsgögn
Skrifborð, vélritunar-
borð, fráleggsborð,
stök eða sambyggð
með mismunandi
skúffusetningu.