Morgunblaðið - 19.05.1974, Qupperneq 34
4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. MAl 1974
Jeane Dixon
Spáin er fyrir daginn f dag
Hrúturinn
21. marz. —19. apríl
1 dag skaltu leggja höfuðáherzlu á ad
halda friðinn á heimilinu, þannig að
þessi sunnudagur geti orðið þér og fjöl-
skyldu þinni til gleði og ánægju. Reyndu
að gleyma öllum áhyggjum, sem kunna
að hvfla á þér vegna daglegra starfa, og
njóttu þess að eiga frf.
Nautið
2«. apríl -
- 20. inaí
Reyndu að blanda geði við fólk, sem
hefur jákvæð viðhorf til Iffsins, og ef þér
tekst það verður þessi sunnudagur þér til
ánægju. Annars virðist tilfinningalff þitt
vera mjög á reiki þessa dagana og erfitt
að ráðleggja þér nokkuð.
Tvíburarnir
21. maí — 20. júní
Gættu þess vel að bregðast ekki þeim,
sem treysta á þig, en þú hefur svolitlar
tilhneigingar til að slá öllu upp f kæru-
leysi f dag. Líklega verður kvöldið venju
fremur ánægjulegt og viðburðaríkt.
6Krabbinn
21.júní — 22. júlí
Fyrir tilstuðlan vina þinna munu margar
dyr Ijúkast upp fyrir þér f dag þ.á m.
nokkrar, sem þér er ráðlegra að forðast
að ganga f gegnum. Vertu sérstaklega á
varðbergi gegn hvers konar tilboðum,
sem hafa glaum og gleði f för með sér.
M
Ljónið
22. júlí — 22. ágúst
Þú verður fremur hægfara í dag og mað-
ur lftilla framkvæmda. 1 rauninni gerir
það ekkert til, þvf að það er sunnudagur
og til þess ætlast, að þú hvflir þig.
Reyndu að gera upp hug þinn f sambandi
við ákveðið mál, sem þú verður að taka
ákvörðun um á næstunni.
pt.
Mærin
22. ágúst — 22. se
Gerðu ráðstafanir til að sinna áhugamál-
um þfnum f dag og láttu ekkert utanað-
komandi trufla þig. Annars segja stjörn-
urnar, að þú eigir að vera blfður og góður
f dag, fyrirgefa öllum og færa allt til
betri vegar.
,'Í! Vogin
\iTT4 23. sept. — 22. okt.
í dag áttu að vera sléttur og felldur,
sanngjarn, hreinskilinn og ábyrgur. Það
er ekki Iftið, sem á einn mann er lagt, en
þér mun takast þetta með þvf að segja
sem minnst og kinka góðlátlega kolli,
þegar á þig er yrt.
Drekinn
23. okt. — 21. nóv.
Með þvf að taka daginn rólega og flana
ekki að neinu verður hann þér til mestu
ánægju. Þér er ráðlagt að sækja kirkju f
dag, hvernig svo sem á þvf kann að
standa, og þú skait gera það ef þú kemur
því við, þér til andlegrar upplyft ingar.
Bogamaðurinn
22. nóv. — 21. des. *
í dag skaltu gleyma amstri og áhyggjum
daglegs lífs og skvetta þér ærlega upp ef
þú kemur þvf við. Dagurinn virðist hag-
stæður, hvað varðar samskipti við gagn-
stæða kyníð og rómantfkin blómstrar,
a.m.k. ef eitthvað er að marka stjörnurn-
m
Steingeitin
22. des. — 19. jan.
Hætta er á, að ýmsir erfiðleikar skjóti
upp kollinum f dag og ef þú heldur ekki
rétt á spilunum gæti dagurinn reynzt
þér þungur f skauti. Sérstaklega
skaltu gæta þfn, hvað varðar samskipti
við fjöLskylduna og reyndu að stilla skap
þitt, þótt þér finnLst þú verða fyrir ómak-
legu aðkasti.
sfjíi Vatnsberinn
20. jan. — 18. feb.
Eitthvað fer öðruvfsi en þú ætlaðir án
þess þó að það þurfi endilega að vera til
hins verra. Dagurinn verður bragðdauf-
ur framan af, en seinni hlutinn þeim
mun skemmtilegri ef að Ifkum lætur.
Fiskarnir
19. feh. — 20. marz.
Þetta verður langur og leiðinlegur
sunnudagur, sem þó gæti orðið nytsam-
legur til margra hluta. Þii skalt sinna
máiefnum fjölskyldunnar og koma reglu
á hlutina heima fyrir. Þú munt ekki
iðrast þess sfðar.
X-9
LJÓSKA
I--EF ÞÚ HEPÐIR EINHVE(?aA ^3]
VITGLORU i'HAUSIslUM MyNDlR
Pú sja hversu vitlaus t>ú EfTT'
SMÁFÖLK
I 60TAN"n"0N MV EN6L15M
T£5T! THAT5 TH£ W6HE5T
6RAPE l'VE EVER GOTTEN!
THAT^ NOT AN ,,N,"Slg'...
THAT'6 A “Z".„ ‘i'OU HAVE
TH£ PAPEf? TUPN£P 5IPEWAT5...
RAT6ÍF0R ONE BRlEF.
EX.CITING MOMENT I
THOUGHT I HAD.AN “ N"!
Magga, sjáðu, ég fékk 9!
Ég fékk 9 í íslenzkuprófinu.
Það er hæsta einkunn, sem ég
hef nokkru sinni fengið.
Þetta er ekki 9, herra, þetta er
6 ... þú hefur snúið blaðinu
við ...
Skrambinn! Eina ánægjustund
hélt ég að ég væri með 9.
KOTTURINN felix |