Morgunblaðið - 19.05.1974, Page 44

Morgunblaðið - 19.05.1974, Page 44
 »—- ■«««« Vinsælasta ameríska sælgætid RUCLVSinCRR ÍÍL*-*22480 SUNNUDAGUR 19. MAl 1974 Indveriar: Vilja tilboð í 50 Bátalónsbáta SKIPASMlÐASTÖÐIN Bátalón h.f. í Hafnarfirói hefur fengið fyrirspurn frá Indlandi um það, hvort stöðin vildi gera tilboð í smfði fiskiháta af sömu gerð og stöðin smfðaði fyrir tveimur árun-. Þeir hátar, sem voru 70 rúmlesta stálbátar, voru seldir indverskum aðilum. Þeir voru frambyggðir og útbúnir fyrir skutdrátt. Innflutningsleyfi verða veitt í Indlandi fyrir 50 báta af þessari gerð á þessu ári. Þorbergur Ólafsson, fram- Gistihúsið í Forna- hvammi lokar í júní FYRIR nokkru var ákveðið að iiaetta rekstri gistihússins f Fornahvammi frá og með næstu fardögum, þ.e. hyrjun júnf. Gisti- hús hefur verið rekið í Forna- hvammi f hartnær hálfa öld. Hús á staðnum eru orðin svo léleg, að talið er að minnst 11 milljðnir kosti að gera þau upp. I stað þess að ráðast f þær framkvæmdir, er ráðgert að reisa sæluhús framar f HÆKKAR AFF.NGI? TALIÐ er að áfengi hækki f verði eftir helgina. Mbl. tókst ekki að fá þetta staðfest f gær, en blaðið hefur fregnað, að nákvæm birgðatalning hafi verið gerð í öllum vfnbúðum í Reykjavfk eftir lokun f fyrra- kvöld, en það er ætfð gert, þegar hækkanir standa fyrir dyrum. Heyrzt hefur, að hækk- unin verði 15%, en sú tala hefur heldur ekki fengizt stað- fest. Ef hækkunin verður 15%, fer viskíflaskan f 1850 krónur, vodka í 1800 krónur, romm f 1860 krónur og brennivfn í 1160 krónur. Norðurárdal, sem á að gegna sama öryggishlutverki og Forni- hvammur hefur gert. Fornihvammur er í eigu ríkis- ins, og hefur Vegagerð rikisins haft umsjón með staðnum. Sigurður Jóhannsson vegamála- stjóri tjáði bl. í gær, að tap hefði verið á rekstri staðarins undan- farin ár og hefði ríkið t.d. greitt i fyrra á aðra milljón króna af þeim ástæðum. Þegar núverandi ábú- andi jarðarinnar ákvað að hætta að búa auglýsti Vegagerðin stað- inn lausan til ábúðar og sóttu fimm aðilar um. Að vel athuguðu máli ákvað samgöngumálaráðu- neytið að taka engu tilboðanna, heldur hætta rekstri gistihússins, bæði vegna tapsins og þess mikla viðgerðarkostnaðar, sem yrði óhjákvæmilegur ef rekstrinum yrði haldið áfram. Sem fyrr ségir hefur gistihús verið rekið í Fornahvammi í nær fimmtíu ár. Var þar ofl gest- kvæmt fyrr á árum, en hin siðari ár hafa vegfarendur um Holta- vörðuheiði stórlega dregið úr komum sínum þangað. kvæmdastjóri Bátalóns h.f., sagði f viðtali við Mbl., að f athugun væri að bjóða f smfði slfkra skipa, en ekki væri Ijóst, hvort fslenzk skipasmfði væri samkeppnisfær á sama hátt og var fyrir tveimur árum. Samkvæmt upplýsingum Þor- bergs Ólafssonar barst fyrir- spurnin um smíði skipanna fyrir tilstilli annars hinna íslenzku skipstjóra, sem vinna við skipin í Indlandi. 1 fyrirspurninni er það tekið fram, að indversk stjórnvöld 'j! muni á þessu ári veita innflutn- ingsleyfi fyrir 50 bátum af þessari gerð og sagði Þorbergur, að iðnaðarráðuneytið hefur grennsl- Framhald á bls. 43 Bátalónsbátarnir, sem Bátalón h.f. smfðaði fyrir Indverja fyr- ir tveimur árum, Viking I og Viking II. Myndin er tekin f Hafnarf jarðarhöfn áður en þeir lögðu upp f hina löngu sjóferð til Indlands. Framkvæmdir að hefjast við fjölbrautaskóla í Breiðholti Austurlandskjördæmi Kjördæmisráðsfundur Sjálf- stæðisflokksins í Austurlands- kjördæmi verður haldinn á Eski- firði i dag og hefst kl. 10 f.h. Á fundinum verður tekin ákvörðun um framboðslista flokksins í þing- kosningunum. JBvröimhlnbih Askrifendur í Kópavogi GERÐUR Sturlaugsdóttir læt- ur nú af störfum sem umboðs- maður Morgunblaðsins í Kópa- vogi. Framvegis eru áskrif- endur í Kópavogi beðnir að snúa sér til Morgunblaðsins, sími 10100. N(J er hafin smfði fjölbrauta- skóla í Breiðholti. Þetta er ein mesta framkvæmd, sem Reykja- víkurborg hefur ráðizt f hvað skólabyggingar áhrærir. Bygg- ingarkostnaður við skólann f heild er áætlaður um 860 milljón- ir króna miðað við núverandi verðlag, en hann verður reistur f mörgum áföngum. Rúmar hann fullgerður a.m.k. 1400 nemendur á aldrinum 16—19 ára — þ.e. fjóra aldursflokka f framhalds- námi á ýmsum námsbrautum, svo sem f iðnnámi, menntaskólanámi, verzlunarnámi og fleiru. Fyrsti áfangi skólans hefur verið boðinn út og er á fram- kvæmdastigi. Þar er um að ræða íþróttasvæði — leikvang á lóð skólans ásamt úti- og innisund- laug. Þá er verið að ganga frá teikningum að öðrum áfanga hans, sem er húsnæði fyrir al- menna kennslu og svarar til 22—24 kennslustofa. Húsnæðið er þannig úr garði gert, að þar má reka hvort heldur sem er opinn skóla eða hefðbundið skólaform. Stefnt er að þvf, að kennsla geti hafizt i þessum fjölbrautaskóla strax haustið 1975. Hins vegar á framkvæmdum við sundlaugina að ljúka um áramótin 1975—76 samkvæmt verksamningi. Þá er um þessar mundir verið að ganga frá teikningum að iþróttahúsi, sem tengjast mun aðstöðu sund- laugarinnar (búningsherbergjum hennar) og verður í þessu húsi áhorfendasvæði fyrir allt að 1000 manns. Gólfflötur vallarins f hús- inu er 22x44 m, þannig að hann er í fullri keppnisstærð samkvæmt alþjóðareglum. Þessi fþrótta- mannvirki við fjölbrautaskólann eiga jafnframt að vera til almenn- ingsnota einkum fyrir íbúana í Breiðholti III. UNGA FOLKIÐ I SIGTÚNI í KVÖLD ÞRlR ungir frambjóðendur Sjálf- stæðisflokksins við borgarstjórn- arkosningarnar efna í kvöld til skemmtunar f Sigtúni. Hefst hún kl. 20.30. Á skemmtuninni koma fram Jörundur Guðmundsson, Sæmi og Didda og Henný og Örn og Módel- samtökin sýna tfzkufatnað ársins 1974. Hljómsveitin Islandia leikur fyrir dansi til kl. 1. Sameinumst um að verja Reykjavík óstjórn vinstri manna I baráttusæti sjálf- stæðismanna: segir Páll Gíslason læknir MAÐURINN í baráttusæti Sjálfstæðisflokksins I borgar- stjórnarkosningunum n.k. sunnudag er Páll Gíslason læknir, sem skipar 8. sæti á framboðslista flokksins. t sfðustu borgarstjórnarkosning- um í Reykjavik, sem fram fóru í maí 1970, hélt Sjálfstæðis- flokkurinn meirihluta sínum mjög naumlega. Áttundi maður Sjálfstæðisflokksins náði kosn- ingu þá með aðeins 300—400 atkvæða mun. I viðtali við Morgunblaðið f dag telur Birgir Isl. Gunnarsson borgarstjóri kosningahorfur mjög tvfsýnar. Af þessu tilefni hefur Morgunblaðið snúið sér til Páls Gfslasonar, og spurt hann, hvort hann sé bjartsýnn á að ná kjöri f borgarstjórn og tryggja þar með áframhaldandi meiri- hluta f höfuðborginni. — Eg geri mér grein fýrir þvf, segir Páll Gíslason að ekki munaði nema rúmlega 300 at- kvæðum í sfðustu borgarstjórnarkosningum. Þess vegna þurfa allir Reykvfking- ar, sem hafa fengið nóg af sundrung og deilum f ríkis- stjórninni, að sameinast um að verja Reykjavfk slíkri óstjórn. Það er aðeins hægt með þvf að tryggja meirihluta undir traustri stjórn Birgis Isl. Gunnarssonar. — Sumir segja, að tfmi sé til kominn að breyta til. — Ég held, að enginn vafi leiki á þvf, að samhent forysta, sem er sjálfri sér samkvæm, sé bezta stjórnarformið. Nauðsyn- legar breytingar á stjórn geta bæði orðið með því að skipta um flokka, en líka með því að skipt sé um fulltrúa innan þess flokks, sem stjórnina hefur með höndum. En aðalatriðið er, að nauðsynleg endurnýjun borgarfulltrúa skapi ekki glundroða og stefnuleysi, þar sem hver höndin er upp á móti annarri og allir vilja tileinka sér vinsæl verk, en sfður er hirt um útgjöldin og heildina. Þetta sáum við vel hjá vinstri stjórn- inni fyrri og þeirri, sem við ennþá búum við. — Hver eru helztu viðfangs- efni, sem þú munt einbeita þér að, náir þú kosningu? — Ég var í bæjarstjórn Akraness f 8 ár meðan ég var læknir þar og veit þvf, að borgarfulltrúi þarf að kynna sér nánast öll mál, sem upp koma, til þess að geta tekið afstöðu til þeirra. En það er enginn vafi á þvf, að sjálfsagt verða meginverkefni mfn á sviði heilhrigðismála og ýmissa félagsmála, en áhugi minn hef- ur alia tíð verið mikill á mál- efnum æskunnar og mun ég reyna að vinna að auknum stuðningi borgarinnar við hin frjálsu æskulýðsfélög.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.