Morgunblaðið - 22.05.1974, Page 14

Morgunblaðið - 22.05.1974, Page 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. MAl 1974 UtankjörstaÓaskrifstofa SjálfstæÖisflokksins er a6 Laufásvegi 47. Simar: 26627 22489 1 7807 26404 Sjálfstæðisfólk! Vinsamlega látið skrifstofuna vita um alla kjósendur flokksins. semekki verða heima á kjördegi. Utankjörstaðakosning fer fram i Hafnarbúðum, alla virka daga kl. 1 0— 1 2, 14— 1 8 og 20—22. Sunnudaga kl. 1 4— 1 8. Hafnarfjörður Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins er opin alla daga frá kl. 10 til kl. 22 i Sjálfstæðishúsinu. Strandgötu 29. Símar: 50228 og 53725. Sjálfstæðisflokkurinn í Hafnarfirði. Keflavík Sjálfstæðisfélag Keflavíkur heldur fund um bæjarmál i Sjálf- stæðishúsinu i Keflavík, fimmtudaginn 23. mai kl. 3.30 siðdegis. Frummælendur verða frambjóðendur D-listans. Tómas Tómas- son, Kristján Guðlaugsson, Kristinn Guðmundsson og Halldór Ibsen. Stjórnin. Siglufjörður Sjálfstæðisfélögin i Siglufirði halda fund um bæjarstjórnar- kosningarnar i Sjálfstæðishúsinu miðvikudaginn 22. þ.m. kl. 8.30. Allt stuðningsfólk Sjálfstæðisflokksins velkomið. Kaffiveitingar. Sjálfstæðisfélögin. Hafnarfjörður Fólk, sem fengíð hefur miða i happdrætti Sjálfstæðisflokksins vinsam- legast geri skil á skrifstofu flokksins i Sjálfstæðishúsinu Strandgötu 29. Símar: 50228 og 53725. Sjálfstæðisflokkurinn í Hafnarfirði. Tilboð óskast í 52 stk. af skólatöflum fyrir Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri. Tilboð verða opnuð á sama stað, miðvikudag- inn 1 9. júní 1 974, kl. 1 1.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Sjólfboöaliðar á k jó'rdag ' D listan vantar fólk til margvíslegra sjálfboðastarfa á kjordag. Sérstaklega vantar fólk til starfa sem fulltrú ar kstans í kjördeildum auk margvíslegra annarra starfa. Þeir sem vilja leggja D listanum lið með starfskröftum sínum á kjördag. 26. maí næstkomandi. hringi vin- samlegast I síma: 84794. Skráning sjálfboðaliða fer einnig fram á skrifstofum hverfafélaganna. 111-lisfinn ■H KÓPAVOGUR Frá og með laugardeginum 18. maí lætur umboðsmaður Morgunblaðsins í Kópa- vogi, Gerður Sturlaugsdóttir af störfum. Eru því áskrifendur b/aðsins vinsamlega beðnir um að snúa sér til Morgunblaðsins, sem framvegis mun annast dreifinguna í Kópavogi. Sími 10100. AÐALFUNDUR ^ Sláturfélags W Suðurlands verður haldinn að Hótel Sögu, Reykjavík, þriðjudaginn 11. júní 1974 kl. 13.30. Dagskrá samkvæmt félagslögum, Stjórnin ^^SKÁLINN Gerð Verð Árgerð Ford LTD 1972 Mercury Cougar 720 þús. 1972 Ford Mustang 400 þús. 1 969 Ford Taunus 390 þús. 1969 Ford Taunus 1 80 þús. 1967 Ford Bronco 390 þús. 1967 Ford Bronco 345 þús. 1 966 Ford Bronco 31 0 þús. 1966 Ford Cortina 360 þús. 1 972 Ford Cortina 330 þús. 1 971 Ford Cortina 31 5 þús. 1 971 Ford Cortina 250 þús. 1970 Ford Cortina 1 80 þús. 1968 Ford Capri 375 þús. 1 971 Fiat 1 25 435 þús. 1 972 Chevrolet Bel Air 350 þús. 1 968 Buick 210 þús. 1965 Rambler American 350 þús. 1 969 Citroen G S 450 þús. 1 972 Toyota Crown 350 þús. 1 969 Sunbeam 300 þús. 1 972 Benz 220S 250 þús. 1964 Saab 96 1 60 þús. 1 964 Saab 96 1 60 þús. 1 966 Moskvitsh 200 þús. 1972 ' ÖoFCt ) KR.KRISTJANSSDN H.F. II M R (l fl I fl SUÐURLANDSBRAUT 2, VIÐ HALLARMÚLA U Irl D U u I U sjMAR 35300 (3530í — 35302). Schmidt og Loki tefla EIGINKONA Helmut Schmidts, hins nýja kanslara Vestur-Þjðð- verja, heitir Loki og tefla þau gjarna i frfstundum að því er segir I sfðasta töiublaði banda- rfska fréttaritsins Time. Þegar Bobby Fischer og Boris Spassky háðu einvígi sitt um heimsmeistaratitilinn í Reykjavík voru Helmut Schmidt og Loki í sumarleyfi f sumarbústað sínum, segir Time. A daginn sigldi Schmidt á vatninu eða dundaði við að mála abstraktmálverk, en á kvöldin fletti hann upp í skák- fréttum blaðanna til þess að fá sfðustu fréttir af einvíginu í Reykjavík. Sfðan settust Schmidt og Loki við taflborðið og tefldu síðustu skákina, sem var birt í blöðunum. Time bætir þvf við, að Schmidt hafi haldið með Fischer frá byrj- un og telur, að það sé engin furða, þvi að báðir séu jafnmetnaðar- gjarnir. Loki hefur þá Iíklega haldið með Spassky. íbúðarhús eyðileggst í eldi Mykjunesi, Holtum, 20. maí. ÍBÚÐARHÚS að Iloltsmúla í Landsveit eyðilagðist f eldi aðfar- arnótt s.l. sunnudag. Eldsins varð vart um kl. 2 um nóttina, og varð þá að senda á næstu bæi eftir hjálp og niður að Hellu eftir slökkviliði þar sem engin nætur- varzla er á sfmstöð sveitarinnar. Slökkviliðið kom á vettvang um hálfri annarri klukkustund eftir að eldsins varð vart og tókst að ráða niðurlögum hans. Húsið, sem er gamalt timburhús, stendur enn, en er gjörónýtt. Þá tókst og að koma í veg fyrir, að eldurinn næði til annars íbúðarhúss, sem er þarna rétt hjá, en tvíbýli er á jörðinni. Fólk frá nágrannabæj- um dreif að og tókst að bjarga út nokkru af innanstokksmunum, en þó litlu óskemmdu. Talið er, að kviknað hafi út frá olíukynntri miðstöð. Sigurður Sivertsen, úrsmiður, fluttist í húsið, sem brann, fyrir einu ári og bjó þar ásamt konu sinni og börnum. Fjölskyldan fær fyrst um sinn húsaskjól í félags- heimilinu Brúarlundi i Land- mannahreppi. Tveir vatns- geymar reistir I SUMAR verður boðin út bygg- ing 4000 rúmmetra vatnsgeymis á Vatnsendahvarfi, í landi endur- varpsstöðvar útvarpsins. Fram- kvæmdum á að ljúka í árslok 1975. Geymirinn á að sjá fyrir vatnsþörf Breiðholts 3 og hluta Breiðholts 2. Seinna á að reisa á sama svæði 10,000 rúmmetra geymi. Fyrir nokkru var lokið við 4000 rúmmetra geymi í Selási, og fyrir nokkrum árum var reistur 10,000 rúmmetra aðalgeymir f Litluhlíð nálægt öskjuhlíð.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.