Morgunblaðið - 22.05.1974, Side 26

Morgunblaðið - 22.05.1974, Side 26
26 MORGUNBLÁÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. MAÍ 1974 Jeane Dixon Spáin er fyrir daginn I dag Hrúturinn 21. marz. —19. apríl Farðu variega f að gagnrýna ákveðinn vinnufélaga þinn þvf að þú ættir sjálfur að ifta f eigin barm og er þá ekki vfst, að samanburðurinn verði þér hagstæður. Reyndu að takast á við vandamálin af meiri festu en undanfarið. [$y Nautið 20. aprfl — 20. maí Akveðin persóna gefur lffi þfnu aukinn tilgang, að þér finnst, nú á næstunni og er það ágæt tilbreyting frá fremur til- breytingarlausu Iffi að undanförnu. Sennilega mun þessi dagur verða þér fjárfrekur framar venju. ___ Tvíburarnir iSívVS 21. maí — 20. júní Þú hefur ákveðnum skyldum að gegna, sem hindra þíg f að sinna áhugamál- unum eins og hugur þinn stendur til. Einhver persóna, sem þú hefur nýlega kynnzt, á eftir að koma verulega við sögu f Iffi þfnu nú á næstunni. Taktu engar ákvarðanir varðandi mikilvæg mál f dag. m 6Krabbinn 21.júní — 22. júlí Haltu fast við fyrri ákvarðanir þfnar og láttu ekkert raska trú þinni á sjálfum þér og þér mun vel farnast. Seínni hluta dagsins skaltu eyða f góðum félagsskap vina þinna og þú munt njóta þess f rfkum mæli. Tl&.n Ljónjg 23. júlí — 22. ágúst Kunnátta þfn á ákveðnu sviði mun koma sér vel fyrir þig f dag. Láttu sem fæsta vitá um fyrirætlanir þfnar, þvf að aldrei er að vita nema einhverjum kynni að detta f hug að notfæra sér hugmyndir þfnar. Mundu, að enginn getur hindrað þig f að ná settu marki nema þú sjálfur. IVfærin 23. ágúst — 22. sept. í dag gæti svo farið, að þú þurfir að taka einhverja áhættu, sem þú skalt gera án þess að hika. Jafnvel þótt þú tapirerekki svo mikill skaði skeður. Þú færð lang- þráð svör við ákveðinni málaleitan f dag eða næstu daga. Vogin W/IÍT4 23. sept.- ■22. okt. Þér feliur ekki verk úr hendi og ert afkastamikill með afbrigðum f dag. Ein- hver kunningi þinn bregzt þér f ákveðnu máli og er það þér til töluverðs baga. En þótt illa árí fyrir þér f bili skaltu ekki leggja árar f bát, — það kemur dagur eftir þennan dag. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Verkefnin hlaðast upp hjá þér þessa dag- ana, þótt þú gerir Iftið til að afla þeirra. Þetta er þó þér til góðs, þvf að þú ert afk&stamikiil um þessar mundir og Ifður bezt þegar þú hefur nóg að starfa. Gleymdu samt ekki þörfum heimilisins. Bogamaðurinn 22. nóv. — 21. des. Reyndu að afla þér sem mestrar vitneskju og þekkingar, jafnvel á smá- atriðum, áður en þú tekur veigamikla ákvörðun f ákveðnu máli. Kvöldið verð- ur, gagnstætt deginum, fremur Ifflegt og skemmtilegt. WZ<4 Steingeitin 22. des. — 19. jan. Þú ert kröfuharður um of og ætlast til of mikils af meðbræðrum þfnum. Reyndu að stilla kröfunum í hóf áður en fólk snýr við þér baki. Stutt ferðalag er ekki óskyn- samlegt eins og nú horfir. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Þú ert mjög áhrifagjam og veikur fyrir nýjungum um þessar mundir og gæti það haft slæmar afleiðingar. Einhver nákom- inn ættingi gerir þér mikinn greiða, sem þér virðist ef til vill ekki svo ýkja umtals- verðurnú en munt síðar kunna aó meta. '•! Fiskarnir 19. feb. — 20. marz. Þú hefur átt f harðvftugum deilum að undanförnu, sem hefur komið róti á til- finningar þínar, en óttastu ekki. Allar Ifkur eru á, að þú munir ganga með sigur af hólmi er yfir lýkur og munt þú þá uppskera mikla ánægju. Njóttu kvölds- ins f faðmi fjöLskyldunnar. X-0 L’ATru SKES&IÐ r FfítÐl, Phil ! vid PEyNDUM LlMlÐ i'gæRKVÖLDI. SLAPPAtH/AF.. Allt mun Ganga EIN5 ÞkGAR VlÐ 8ÆÐI OMAR OG SUMARK AN ER AÐE/GA ER HÆGTAD BÚAST VIÐ HVERJU SE-M ER/ "^DAGLlR GETUROU lAkao MBR ÞÚSUND- kall rangab tilnasta 9LUNNUDAG ? SWlAFÖLK PKANUTS /WU pon't knou anYthing A60UT ÍC0VTIHG... (JHAT KIND ÖF A 5C0UT ARE tfOU, ANM'uJA^ ? Skátt?! . Þú veizt ekki baun f bala um skátastarfið. Og hvers konar skáti ertu eigin- Iega? Birkibeini! KÖTTURINN FELIX ____________FEROHMAIMO /

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.