Morgunblaðið - 22.05.1974, Side 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. MAI 1974
Sigurður og vinir hans
gerði og tóku undir orðin, þegar kom að setningum, nótt. En farið þið nú að sofa. Farið þið út í hlöðuna og
sem þeir þekktu: „. . . et cum spiritu tuo — og með stingið ykkur í heyið, svo ykkur hlýni. Og hérna —
þínum anda) „eða „. . . ora pro nobis — bið fyrir oss)“ takið skikkjuna mína til að breiða yfir ykkur Matur og
Þá var herra Andrés reiðubúinn að halda í sfna mjólkurflaska eru í hinni hnakktöskunni ívar og
síðustu för. Og á meðan Sigurður hringdi silfurbjöll- Helgi eru sjálfsagt glorhungraðir og ætli Sigurði veiti
1 unni og drengirnir beygðu höfuð sitt í andakt, lagði af bita líka. Farið nú — og guð veri með ykkur“.
séra Eiríkur heilagt sakramenti á tungu mannsins,
sem hafði nú bjargast úr klóm hins illa. Herra Andrés bærði á sér. „Drengir mínir — þið
Síðan bað presturinn drengina að rísa á fætur. hafið sýnt mér vinsemd — þið hafið verið mér tryggari
„Farið þið nú og hvílið ykkur og verið þakklátir fyrir vinir en ég hef nokkru sinni eignazt á ævinni — og þó
að misgerðir ykkar hafa þó leitt til þessara farsælu vildu margir eignast vináttu mína fyrr. En þið sýnduð
endaloka. Ég held, að þið munuð aldrei gleyma þessari mér góðvild og miskunn. Megi guð launa ykkur, þvf
það get ég ekki“.
— Ég hef það á tilfinningunni
að konan mfn sé að njósna um
mig...
Föt kúrekanna eru ekki bara einhverjir stælar,
sem þéir hafa fundið upp. — Hatturinn þeirra með
hinum breiðu bðl’ðum eru til þess að skýla höfðinu
og augunum í sterku sólskini. Hálsklúturinn til að
verja munn og nef í ryki, sem nautahjarðirnar þyrla
upp. Há stígvélin til að hlífa fótleggjunum gegn
nálum kaktusanna.
Drengirnir þrír horfðu á hann stórum þreytulegum
augum. Hann rétti fram hendina og þeir tóku um hana
hver af öðrum með óhreinum, köldum fingrunum.
„Hnífurinn yðar, herra Andrés“, sagði Sigurður.
„Eigðu hann, Sigurður minn, og minnstu mín, þegar
þú notar hann. Megi hann bera þér gæfu“.
Úti var kalt og napurt. Tunglið var hátt á himni,
gráhvítt á lit, alveg eins og skýin, sem sigldu um loftið
í morgunskímunni.
Það var notalegt að stinga sér niður í heyið og vefja
hlýju skikkjunni prestsins um fæturna. Þeir voru allt
of þreyttir til að borða nema nokkra bita af nestinu frá
Ingu.
„Ætli við ættum ekki frekar að biðja morgunbæn
núna en kvöldbæn“, sagði Sigurður.
„Æ, það er varla þörf á því, þegar við erum búnir að
vaka í alla nótt“, sagði Ivar og stundi við. „Ég er viss
um, að Guð veit, hvað við erum þreyttir".
Hulda Valtýsdóttir þýddi.
— Farðu aðeins lengra . . . við
borðuðum hérna sfðasta
sunnudag...
Jonni ogcTVIanni Jón Sveinsson
Lengi vel fann ég engan, en ekki féllst mér hugur
aftur. Ég var orðinn viss um, að þetta mundi heppnast.
Og sú vissa brást mér ekki.
A einum grasblettinum sá ég hest á beit. Það var
meira að segja einn af þeim „steingráu“ úr Eyjafirð-
inum. En þeir eru taldir með beztu hestum á íslandi.
Ég varð svo feginn, þegar ég sá hestinn, að því
verður ekki með orðum lýst. Á honum hefði ég þorað
að fara í kappreið við Manna, á bikkjunni, sem hann
var á.
Allt í einu nam ég staðar. Ég mundi eftir því, að
ég hafði ekkert snæri. Hinn klárinn hljóp með það
frá mér.
Nú voru góð ráð dýr. Beizlislaust og snærislaust gat
ég ekki riðið hestinum, hvað góður sem hann var.
Ég flýtti mér að leita í öllum vösum.
Og heppinn var ég núna. Upp úr einum vasanum
dró ég tveggja álna langan seglgarnsspotta.
En ekki gat ég notazt við hann eingöngu. Seglgarnið
Freysteinn
Gunnarsson
þýddi
var svo mjótt, að það hefði verið hrottaskapur að hnýta
því upp í hest. Hann hefði fljótt orðið kjaftsár af því.
En ég var ekki lengi að sjá ráð við þessu. Ég reif
dálitla ræmu af treyjufóðrinu mínu og sneri á hana.
Síðan hnýtti ég því við seglgarnsspottann, og þá hafði
ég allt, sem með þurfti.
En nú var eftir að ná þeim steingráa.
Það vildi ég óska, að hann væri nú ekki styggur,
sagði ég við sjálfan mig. En hálfhræddur var ég um
það.
Nú reyndi ég að gera Trygg skiljanlegt með orðum
og bendingum, að hann ætti að vera á eftir mér og
halda sér í skefjum. Síðan gekk ég hægt og hægt í
áttina til hestsins.
Þegar ég kom í námunda við hann, hætti hann að
bíta og leit hvasst í mig.
Ég hægði á mér.
En allt í einu sneri hann sér við og hljóp niður
brekkuna.
J
Ltör;:,líiBfu;cr n
s I'mImi i > i i > ■ tr r i í t \ c