Morgunblaðið - 25.05.1974, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.05.1974, Blaðsíða 5
MOKCUNBLAÐIÐ, LAUOAKDAGUR 25. MAI 1974 Sauna-baðstofa (junnhildur (iunnarsdóttir, Stóragerði 24, sp.vr: „Hvenær verrtur úthúin önn- ur sauna-bartstofa í sundlaug- unum í Laugardal? Saunaliart- stofan er arteins opin konum mánudaga og mirtvikudaga og fyrir hádegi á föstudögum, sem aurtvitart er alls ófullnægjandi, þar sem flestar þær konur, sem sækja bartstofuna art startaldri, vinna uti og er því timinn, sem þeim er skammtaður, orrtinn anzi nauinur. Væri ekki hægt art opna þarna artra bartstofu, svo art jafnrétti yrrti á milli kynjanna art þessu ieyti?" Svar borgarstjóra: Þart er rétt, art æskilegt væri art hafa tvær gufubartstofur virt Laugarnar, en rými er ekki til þess art setja upp artra bartstofu í núverandi húsakynnum. Þegar byggrt hafa verirt fleiri bart- og búningsherbergi, svo sem rárt er fyrir gert. skapast artstarta til art gera annart gufu- bart og bæta artstörtu gesta og sundfélaganna. Tillöguteikningar af nýjum bart- og búningsherbergjum eru tilbúnar, en ekki er ákvertirt, hvenær rártizt verrtur í ftvim- kvæmdir. Malbikun í Fossvogi (ierrtur (iurtmundsdóttir, Sævarlandi S, spyr: ,Hvenær á art malbika aust- ast í Fossvoginum art Stjörnu- gróf merttaldri. og hvers vegna hafa nýrri hverfi verirt látin sitja fyrir mert malbikun?" Svar borgarst jóra: Maibikun austast í Fossvog- inum er á dagskrá á þessu sumri. Mertan unnirt var art 10 ára malbikunaráætluninni var ekki hægt art malbika giitur jafn- órtum og lórtir virt þær voru byggingarhæfar. Þáttaskil í þessu efni urrtu í Breirtholti III. þar sem götur voru malbikartar ártur en byggingarframkvæmd- ir hófust virt þær. Frá þessari meginstefnu geta svo verirt ákvertin afbrigrti, t.d. eins og þegar verktakar skila götum til- búnum undir malbik og lóðum b.vggingarhæfum á mirtjum vetri, þá verrta inalbikunar- framkvæmdir art bírta þess tíma, aö heppilegt þyki aö rárt- ast í þær vegna húsbygginga- framkvæmda. Bifreiðastæði við KRON Kagna iVIagnúsdóttir. Irtufelli 10, R. ,,KRON-verzlunin er . eina matvöruverzlunin á stóru sværti I Breirtholti, og um artrar verzl- anír en þær, sem eru i þessari verzlanasamstæöu, er ekki aö rærtá. Frágangur bifreiðastæöisins virt verzlanamirtstörtina, virthald þess og frágangur er mert þeim hætti, að algjörlega óviðunandi er. Getur borgin ekki skyldaö þá, sem bera ábyrgrt á húsinu, til art ganga frá umhverfi þess á ákveönum tima?" Svar borgarstjóra: Borgarverkfræðingi ber skv. úthlutunarskilmálum réttur til þess að setja úthlutunaraöilum frekari skilmála, þ. á m. frest til art ljúka lórtarframkvæmdum. Nauósynlegt er art ganga eftir því, art lörtarframkvæmdum ljúki sem fyrst. I ■ —■ Viðhald almenningsgarðs Ólafur Dagfinnsson, Hölm- garrti 29, spvr: ,,Hver á art sjá um virthald almenningsgarrtsins virt Hólm- garrt? Spurt er vegna þess, art nú eru öll nirturföll þar stíflurt og hefur ekki verirt hirt um art hreinsa þau. Væri ekki hægt art setja styttu Einars Jónssonar. Uti- legumanninn, á betri start en hún er nú á?" Svar borgarstjöra: Virthald á almenningsgarrt- inum virt Hólmgarrt er á vegum garrtyrkjustjöra borgarinnar. Eflaust verrtur farirt í hreinsun á þessu sværti eins og annars startar nú, þegar skólaæskan kemur til vinnu í garrtvrkjunni. Abendingu um styttu Einars Jónssonar verrtur komirt á fram- færi virt fegrunarnefnd borg- arinnar. Verndun gamalla húsa Þorvaldur Frirtriksson, Fáfnisnesi 4, spvr: ,,Hafa sjálfstæðismenn í borgarstjörn einhverja fastmót- arta stefnu um verndun gamalla húsa i Reykjavík? Fallast þeir á tillögur Harrtar Agústssonar og Þorsteins Gunnarssonar um húsafrirtun og finnst þeim þær ganga nögu langt? Erta ætla sjálfstærtismenn í borgarstjórn art framfylgja artalskipulaginu og fórna gömlu timburhús- unuin, sérkennum Re.vkjavík- ur. fyrir alþjórtlegan svip hrart- brauta og skýjakljúfa?" Svar borgarstjóra: Fyrrv. borgarst jóri hafrti frumkværti um þart, art þeim Herrti Agústssvni og Þorsteini Gunnarssyni var falirt þart verk- efni art gera könnun á ákvertn- um hlutum eldri bæjarins og tillögur um varrtveizlu gamalla húsa. A fundi borgarrárts 3. ágúst 1971 voru gerrtar allitarlegar samþykktir um frirtun ein- stakra húsa og byggrtarheilda í gamla borgarhlutanum og var þart haft art meginsjónarmiöi, art ekki yrrti raskart byggingum í þessum borgarhluta, sem hafa listrænt og menningarsögulegt gildi. Var húsafrirtunarnefnd sammála þessum ákvöröunum borgarrárts, svo langt sem þær nártu Ekki var talin þörf á form- legri frirtun húsa nærri alls startar, þar sem varðveizla er æskileg, heldur talirt nægilegt, art nákvæmt eftirlit yrrti haft mert því, að ekki yröi raskað útliti þeirra húsa nema til kæmi leyfi byggingaryfirvalda. í febrúar 1973 féllst borgar- rárt á tillögur húsafrirtunar- nefndar um frirtlýsingu Stjórn- arrártshússins, Menntaskólans i Reykjavík, Bókhlörtu Mennta- skólans, Dómkirkjunnar, AI- þingishússins og Safnhússins virt Hverfisgötu. Frirtlýsing hegningarhússins virt Skóla- vörrtustíg er hins vegar ekki í samræmi viö startfest artal- skipulag. Það skipulag er i endurskortun og art þvi stefnt, að þart hús verrti óhaggart á sínum start. Þá er loks aö geta þess, að í marzmánuði sl. samþvkkti borgarráð frirtlýsingu Þing- holtsstrætis 13 og var mert þvi mörkurt sú stefna art varrtveita Þingholtsstræti eins og þart er nú. Eins og hér hefur verirt rakirt hafa borgaryfirvöld í veru- legum efnum fylgt tillögum um varðveizlu gamalla húsa. Sjálfur er ég þeirrar eindregnu skoöunar, art varðveita eigi sér- kenni gtimlu Reykjavikur. SVR í Arbæ Guðjón Pétursson, Þykkvabæ 1, spvr: „Hvernig stendur á því, art Árbæjarhverfirt er eina hverfi borgarinnar, sem ekki hefur strætisvagnasamgöngur nema á hálftíma fresti eftir kl. 19 og þá arteins art Hlemmtorgi?" Svar borgarstjóra: Farþegum S.V.K. á kvöldtíma hefur farirt fækkandi á undan- förnum árum. Af heildarfar- þegafjölda i Arbæ eru arteins 10—15% á þessum tíma, sem er þá um þrirtjungur aksturstim- ans. Til art bæta þjónustu á þess- ari leirt á kviildin þyrftr virtbót- arvagn og yrrti þá aksturstírtni 15 min., sem er meiri en al- mennt gerist í leirtakerfi S.V.R., og umfram þart, sem farþega- fjöldi gefur tilefni til. Rekstrar- iega sért yrrti þessi aukning irtjög óhagkvæm og borgarsjórti dýr. Þegar Seláshverfirt byggist upp, getur breyttur ferrtatími og aukinn fólksfjöldi leitt til ertlilegrar bre.vtingar á þessu. Einbýlis- og raðhúsalóðir Reynir Ragnarsson, Blöndu- bakka 18, spvr: .Hvenær og hvar verrtur næst úthlutart lóðum undir ein- býlishús og rarthús á einni hært í landareign Re.vkjavíkur? Er ekki framkvæmanlegt. art menn geti fengirt lórtir mert skemmri fvrirvara og hafið byggingu fyrr eftir úthlutun en verirt hefur undanfarið?" Svar borgarstjóra: Næsta úthlutun einbýlishúsa- lóða i Reykjavík veröur i Selja- hverfi. Hús þarna verða þó væntanlega að hluta til á tveim- ur hærtum vegna landhalla. Rarthúsalórtir koma ekki til út- hlutunar á þessu ári, en veru- legum fjölda þeirra var úthlut- að í byrjun þessa árs. Almennt hentar þart mönnum vel art hafa a.m.k. hálfs árs f.vrirvara. ártur en byggingar- framkvæmdir eru hafnar. Fer sá tími í að teikna húsin, útvega sér efni. vinnukraft o.s.frv. Plássleysi á sjúkrahúsi Fáll Ragnarsson, Meistara- völlum 11, spvr: .Hvernig stendur á þvi. art ekki er hægt art koma ung- börnum á sjúkrahús vegna plássleysis mertan milljónum er veitt til upphitunar Austur- strætis? Ég er nýfluttur hingart til borgarinnar og hef ekki enn- þá örtlazt réttindi í Sjúkrasam- lagi Reykjavíkur?" Svar borgarstjóra: Talirt er. art stofnkostnartur hvers sjúkrarúms með búnarti í fullkomnu sjúkrahúsi sé 5—6 millj. kr., en í hjúkrunarheimili 2'v>—3 millj. kr. Kostnartur virt upphitun á hluta Austurstrætis er áætlartur um 2.2 millj. kr. Mvndi þart fjármagn þvi hrökkva skammt til art leysa sjúkrahúsaþörfina. Art lögum ber ríkissjórti art leggja fram 85% stofnkostn- artar sjúkrahúsa. Umsókn borg- arinnar um ríkisframlag til byggingar B-álmu Borgarspital- ans hlaut ekki undirtektir ríkis- valdsins. Rikissjórtur hefur heldur ekki lagt fram fjármagn að sínum hluta til byggingar Grensásdeildar Borgarspítal- ans, sent borgarsjórtur hefur því byggt fyrir eigin reikning. Til þess art örtlast réttindi í Sjúkrasamlagi Reykjavíkur þarf art framvísa flutningsvott- orrti frá skrifstofu lögregltt- stjóra erta manntalsskri-fstofu. Autt svæði við Ægissíðu .María Magnúsdóttir, Ægis- sírtu 46, spyr: „Verrtur aurta sværtirt virt Ægissirtu hreinsart á þessu ári?" Svar borgarst jóra: Undanfarin ár hefur þart ver- irt f.vrsta verkefni vinnuskólans á hverju vori art hreinsa til i fjörum á borgarlandinu. Aurta sværtirt virt Ægissírtu fellur undir þetta verkefni. Fótboltavöllur Jóhanna Magnússon. Sunnu- vegi 35, spyr: „Hvenær verrtur settur fót- boltavöllur þar sem gert er rárt fyrir honum á lórtinni fyrir nertan Langholtssköla?" Svar borgarstjóra: 1 áætlun um byggingu léik- valla 1974 er gert rárt fvrir 4 milljónum kr. í byrjunarfram- kvæmd virt starfsviill og spark- völl virt Alfheima. SVR og Landspítali Hjördís Þorleifsdóttir, As- braut 7, Kópavogi, spyr: „Eftir art Hlemmur er orrtinn mirtstöð strætisvagna i Reykja- vík vill svo til. art enginn stræt- isvagn gengur á milii Hlemms og Landspítalans erta umhverf- is hans. Væri hægt art bæta úr þessu. t.d. mert þvi art breyta leirt erta virtkomustörtum Norrt- urmýrarvagnsins eitthvart (t.d. mert virtkomustart á horni Raurt- arárstígs og Njálsgötu)?" Svar borgarstjóra: Frá Hlemmi art viðkomustart leirtar nr. 1 á Raurtarárstig virt Háteigsveg munu vera 400—500 m. S.V.R. hafa ekki fvrr borizt óskir um brevtingu á þessum virtkomustart. en til- færsla eins ög nefnd er mvndi stytta gönguleirtina um 100—150 m. Þar sem fyrirspyrjandi er bú- settur í Kópavogi mætti benda á art skipta úr Köpavogsvagn- inum í leirt nr. 6 virt gatnamöt Miklubrautar og Kringlumýrar- brautar. Orlofsgreiðslur, Ingvi Jónsson, Hringbraut 63. Keflavík, spyr: „Ef vinnuveitandi og fastur starfsmartur hans eru sammála utn. art starfsmaður hans taki allt orlof eða hluta þess fvrir 1. mai. er það þá heimilt og er jafnframt le.vfilegt art greirta laun fyrir tímabilirt strax erta verður það aö bírta fram vfir 1. maí?" Svar borgarstjöra: Samkvæmt 4. grein orlofs- laga skal a.m.k. 21 oriofsdagur veittur á timabilinu frá 2. mai til 15. september. Afganginn af oriofinu skal veita i einu lagi. en þart ntá vera á örtrum tíma árs. Þetta er artalreglan. en í 4. grein segir einnig. art artilar geti með samkomulagi vikirt frá þessari reglu um skiptingu or- lofs. Mert því er vafalaust átt virt art sernja ntegi um, art orlof sé flutt fram vfir 15. september frekar en art þart sé tekirt ártur en orlofstiminn byrjar 2. mai. Samkomulag uin art gera þaö yrrti þó naumast talirt brot á orlofslögum. Fastur starfsmartur heldur launum í orlofi. og ætti þart art gilda. hvenær sem orlof er tekirt. Þess er hins vegar art gæta, art fari starfsmartur í orlof fyrir 1. maí vantar upp á, art hann hafi unnirt fyrir fullu or- lofi og væri því rétt art skerrta orlofirt sem þvi svarar. sem á vantar. Sandur á leikvöll Kristjön Másson. Skólavörrtu- st(g 26, spyr: „Hvert á art snúa sér ef martur óskar eftir. art seltur verrti nýr sandur á i.ikvelli borgarinnar erta ný leiktæki?" Svar borgarstjóra: Til Frærtsluskrifstofu Kevk javikur. Vangefin börn Elín Artalsteinsdóltir. Grana- skjöli 24. spyr: „Getur ekki borgarstjórn kynnt sér málefni vangefinna barna? Hvart hefur verirt gert fyrir vangefin börn af Keykja- vikurborg? Hvenær ætlar Reykjavíkurborg art byggja dagheimili tyrir vangefin börn?" Svar borgarstjöra: Reyk javíkurborg hefur á ýmsan hátt sinnt málefnum vangefinna. t.d. mert íorgöngu um rekstur skóla fyrir vangefin börn. Höfrtaskóla. Styrktarfélag vangefinna hefur annazt rekst- ur dagvistunarstofnana fyrir vangefna og rekur nú 2 slík. heimili. Rikissjórtur greirtir daggjöld. en Reykjavíkurborg greirtir helming ílutningskostn- artar barna til og frá heimili sem styrk til Styrktarfélags vangefinna. Borgin hefur ekki tekirt ákvörrtun um byggingu dagheimilis fyrir vangéfin börn. en vill áfram etga sam- vinnu virt Styrktarfélag van- gefinna unt slik heimili og sturtla art fjölgun þeirra. Nokkurt er um. art vangefin börn hafi verirt á almennum dagvistunarstofnunum og nú liggur fyrir erindi frá Styrkt- arfélagi vángefinna um. art þeim vangefnum börnum. sem eru um þart fær. verrti ætlart pláss á almennum dagvistunar- stofnunum I eigu Reykjavíkur- borgar. Er það i samræmi virt stefnu Reykjavíkurborgar i málefnum fatlaðra barna. t.d. er reiknað með aðstörtu fyrir fötlurt og lömurt börn á nýju dagheimili Reykjavíkurborgar virt Armúla. Svefnfriður við Nóatún| Bjarni Fálmason. Nóatúni 28. spyr: „Eg hef búirt hér í Nöatiini i 18 ár og langar nú til art vita. hvort borgarstjóri hefur gert rártstafanir til art tryggja svefn- frirt fólks hér i hverfinu fyrir hávarta frá fólki. sem sækir Rööul og Þórskaffi. Um helgar er hér ekki svefnfrirtttr fvrr en eftir klukkan þrjú á næturnar. Upphaflega voru bærti húsin. þar sem skemmtistaöir þessir eru til húsa. byggrt sem irtnartar- húsnærti. og þess vegna vil ég spyrja. hvort þær fregnir séu sannar. art nú sé Þórskaffi art færa út kviarnar. þ.e. verirt sé art stækka húsnærtirt og breyta því?" Svar borgarstjöra: Borgaryfirvöldum er Ijóst. art rekstur veitingahúsa í nálægrt ibúrtarhvería skapar vandamál. sem revnslan hefur sýnt. art erf- itt reynist art rárta fram t'tr hér á landi. þótt vitart sé. art virta er- lendis hefur þetta ekki reynzt jafn erfitt virtureignar. Þart mun rétt vera. art Þórskaffi hefur keypt aukinn eignarhluta í húsinu á horni Brautarholts og Nóatúns og byggingaryfir- völd hafa heimilart nokkrar breytingar á húsnærtitiu. sem einkum felast þó i því. art inn- gangur i húsirt er bættur til muna og færrtur inn í Brautar- holtirt frá horninu. Borgaryfirvöld gerrtu á sl. ári kröfu til þess. art litgangi frá Rörtli vrrti bre.vtt í því skyni art beina fötksstraumnum frá íbúrtarhverfinu. Lögreglan telur. art þart hafi verirt til bóta. Borgaryfirvöld hafa jafnfratnt óskart eftir aukinni löggæzlu virt þessi samkomuhús. en íbú- arnir eru art sjálfsögrtit bezt dómbærir um þart. hvort þ;er artgerrtir hafi nárt tilætlurtum tilgangi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.