Morgunblaðið - 25.05.1974, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.05.1974, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. MAI 1974 lijurni AkúsIssoii Nú er tilvalið tækifæri l'RA því art úg for art f.vlgjast mert stjórnmálum. ht*f ég kvnnst vínnubrögðum tveggja ríkis- stjórna vinstri flokkanna. Bártar gáfust upp ártur en kjörtímabili þeirra lauk. og skildu virt efna- hag.smálin í megnasta ólestri. Til allrar hamingju hafa vinstri flokkarnir ekki fengið tækifæri til art ..gefast upp'' á art stjórna Reykjavíkurborg. því Sjálfstærtís- flokkurinn hefur þennan tíma stjórnart meö hreinum meirihluta og finnst mér þart hafa tekist nijög vel. Fréttír undanfarinna daga um fleiri og fieiri klofninga vinstri flokkanna. minna mig á óþekka krakka. sem ekki geta komirt sér saman um leikföngin sín. Nú er tilvalirt tækifæri til að veita þessum óþekktarormum rækilega áminmngu mert því að sturtla art stórsigri Sjálfstæðís- flokksins í kosningunum á morg- un. Bjarni Ágústsson, tæknilrærtingur. Kosning óhlutbundin fyrir mistök Mirthúsum. Reykhólahreppi. Ohlutbundin kosning verrtur til hreppsnefndar í Reykhólahreppi í vor vegna mistaka um beirtni um hlutbundnar kosningar, en hún barst of seint til kjörstjórnar. Hins vegar ætluðu Jakob Péturs- son skólastjóri á Reykhólum og fleiri að leggja fram iista gegn núverandi oddvita. Inga Garðari Sigurðssyni tilraunastjóra á Reykhólum. — Sveinn Guðmundsson. Utankjörstaóaskrifstofa Sjálfstæóisf lokksins er aÓ Laufásvegi 47. Símar: 26627 22489 1 7807 26404 Sjálfstæðisfólk! Vinsamlega látið skrifstofuna vita um alla kjósendur flokksins, sem ekki verða heima á kjördegi Utankjörstaðakosning fer fram i Hafnarbúðum, alla virka daga kl 10-12, 14—18og 20—22 Sunnudagakl 14—18 ■ ■ m TILSOLUH KAUPMANNAHOFN BLAÐIÐ FÆST NU I LAUSA SOLU I BLAÐASOLUNNI I FLUGAFGREIÐSLU SAS I SAS BYGGINGUNNI I MIÐ BORGINNI !--------- Husnæði — húsnæði Félagssamtök vantar ca 30—50 fm húsnæði á miðborgarsvæðinu fyrir skrífstofu- og félagsstarf. Húsnæðið má þarfnast viðgerðar en þarf að vera laust, eigi siðar en 1. sept. n.k. Tilboð sendist Mbl. fyrir 5. júni n.k. merkt: „KLEMENS VI — 1 297" Glæsilegt raðhús í Logalandi ÍBÚÐA SALAN INGÓLFSSTRÆTI GÍEGNT GAMLA BÍÓl SÍMI 121»0. Firmakeppni 1 bridge Firmakeppni Brídgesambands Islands verður spiluð dagana 28. og 29. maí í DOMUS MEDICA. Keppnin er jafriframt-Islandsmót í einmenningskeppni og er öllu brídgefólki heimil þátttaka. Þátt- tökugjöld eru engin. en þátt- takendur greirta veitingar sjálfir. Arírtandi er art sem flestir bridgemenn spili I þessu sírtasta opna móti BSI á bridgevertírtinní og eru væntanlegír þátttakendur bertnir um að mæta kl. 19,45 stundvislega. I fyrra sigraði OLlUFKLAGIÐ H.F. í fTrmakeppninni, en það hefur utn langt skeið styrkt starf- semi Bridgesambands Islands. Skrifstofuhúsnæði við höfnina. Allt að 200 fm til leigu. Hægt að skipta húsnæðinu. Nánari upplýsingar, pósthólf 494. Síldarnót. Til sölu er síldarnót 90 faðma djúp og 270 faðma á korkatein. Nótin er lítið notuð. Upplýs- ingar gefur Landssamband ísl. útvegsmanna, sími 16650. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 1 7., 20. og 22. tölublaði Lögbirtingarblaðsins 1 974 á Mávabraut 6d. Keflavík, þinglesinni eign Þórarins Þórarinssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbaka Islands, Skattheimtu ríkissjóðs og Brunabótafélags íslands á eigninm sjálfri, miðvikudaginn 29. maí 1974 kl. 14.00. BÆJARFÓGETINN í KEFLAVÍK Nauðungaruppboð, sem auglýst var i 35., 38. og 4 1. tölublaði Lögbirtmgablaðsins 1 973 á Hraðfrystihúsi í landi Kotvogs, Hafnarhreppi, þinglesinni eign Sólbergs h.f., fer fram eftír kröfu hrl. Kjartans Reynis Ólafssonar og tólf annarra uppboðsbeiðenda á eigninni sjálfrí föstudaginn 31. maí 1974 kl. 16.00. SÝSLUMAÐUR GULLBRINGUSÝSLU Nauðungaruppboð, sem auglýst var í 1 7., 20. og 22. tölublaði Lögbirtangarblaðsins 1 974 á v/b Bjargey KE. — 1 26, þinglesinni eign Hrefnu h.f.. fer fram eftir kröfu Skattheimtu ríkissjóðs, Tryggingarstofnunar ríkisms, Útvegs- banka islands, hrl. Jóns N. Sigurðssonar, hrl. Vilhjálms Þórhallssonar og hrl. Gunnars M. Guðmundssonar, víð skipið sjálft 1 dráttarbraut Skipasmíðastöðvar Njarðvikur h.f., föstudaginn 31. maí 1974 kl. 1 1 f.h. SÝSLUMAÐUR GULLBRINGUSÝSLU. Nauðngaruppboð, sem auglýst var i 1 7., 20. og 22. tölublaði Lögbirtingarblaðsins 1 974 á v/b Snorra KE-131, þinglesinni eign Karls Þorsteinssonar o.fl., fer fram eftir kröfu Tryggingarstofnunar ríkisins og Byggðarsjóðs við skipið sjálft á Keflavíkurhöfn, föstudaginn 31. maí 1 974 kl. 10 f.h. BÆJARFÓGETINN í KEFLAVÍK. Nauðungaruppboð, sem auglýst var í 1 7., 20. og 22. tölublaði Lögbirtingarblaðsins 1 9 74 á Æigninni Asgarður, Miðneshreppi, þmglesinm eign Guðmundar Péturssonar, fer fram eftir kröfu hrl. Vilhjálms Þórhallssonar á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 30. maí 1 974 kl, 14.30. SÝSLUMAÐUR GULLBRINGUSÝSLU. Nauðungaruppboð, sem auglýst var i 1 7., 20. og 22. tölublaði Lögbirtmgarblaðsins 1 974 á eigninni Mávabraut 6c, Keflavik, þinglesinni eign Jónasar Þóraríns- sonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka Islands, Skatthelmtu rikissjóðs og Brunabótafélags íslands, á eigninni sjálfri miðvikudaginn 29. mai 1974 kl 1 4.30. BÆJARFÓGETINN í KEFLAVIK r Nauðungaruppboð, sem auglýst var i 7 1., 73. og 76. tölublaði Lögbirtingarblaðsíns 1 973 á fasteigninni Kirkjuvegi 10, Keflavik, þinglesinni eign Ingu Ingólfs- dóttur, fer fram eftir kröfu hdl. Garðars Garðarssonar, á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 30. mai 1 974 kl. 10 f.h. BÆJARFÓGETINN i KEFLAVÍK Nauðungaruppboð, sem auglýst var í 7 1., 73. og 75. tölublaði Lögbirtmgarblaðsins 1 973 á fasteigninni Smáratúni 38, Keflavík, þinglesinni eign Hönnu Daníels- dóttur, fer fram eftir kröfum hrl. Vilhjálms Þórhallssonar og hrl. Einars Viðar, á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 30. maí 1 974 kl. 1 1 f.h. BÆJARFÓGETINN í KEFLAVÍK. Nauðungaruppboð, sem auglýst var i 1 7., 20. og 22. tölublaðí Lögbirtingarblaðsins 1974 á Túngötu 3, neðri hæð, Sandgerði, þinglesinni eign Óskars Guð- mundssonar, fer fram eftir kröfu hdl. Garðars Garðarssonar, fimmtu- daginn 30. mai 1 974 kl. 1 4.00 á eigninni sjálfri. SÝSLUMAÐUR GULLBRINGUSÝSLU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.