Morgunblaðið - 25.05.1974, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 25.05.1974, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. MAÍ 1974 /L 1 Guðný Sigurgísladóttir Lovísa Marinósdóttir Edda Olafsdóttir Fyrstu stúdentarnir úr í gær, fimmtudag, útskrifuðust fyrstu stúdentarnir úr Öldungadeild Hamra- hlíðarskólans, 5 að tölu, allt konur. Næstu stúdentar útskrifast svo um áramót. Hjálmar Ólafsson, aðstoðarrektor, sagði, að árangur þessara fimm kvenna væri ,,frábært afrek," að taka prófið að liðnum aðeins tveimur og hálfu ári. Meðaltími er áætlaður 4 ár, en getur með sæmilegu móti verið þrjú. Mbl. átti stutt samtöl við hina tápmiklu nýstúdenta, sem allir voru í sjöunda himni svo sem eðlilegt er. Inga Guðmundsdóttir er 39 círa gömul og var stúdent á málasviði Sonur hennar Páll er að Ijúka stúdents- prófi frá MT þessa daga Inga er gift Gunnlaugi Pálssym verkfræðingi og eru börn þeirra fjögur. það yngsta 9 ára. — Ég lauk Samvmnuskólaprófi 1 953. segir Inga. — Svo gifti ég mig, vann þó oðru hverju úti, bæði á skrif- stofu og við leiðsögn á sumrm Lengi hafði ég venð að bræða með mér að fara aftur i nám Þegar öldungadeildm tók til starfa • um mánaðamót jan—febr 1972 ákvað ég að drífa mig. Þetta hefur gengið prýðilega Stærðfræðin var mér erfið, en bæði eldn börn mín og mað- urmn minn voru i því sem öðru boðin og búin að liðsinna mér. Það var átak að setjast aftur á skólabekk eftir 20 ára barnastúss En við fengum mikla og góða kennslu og kennarar okkar hafa unmð frábært starf, að minum dómi — Áhugi mmn hefur glæðzt á . \mmmt mörgu, alveg sérstaklega bókmennt- um. enda fengum við það örvandi og skemmtilega leiðsogn Ekki hef ég fast- ákveðið hvaða nám ég legg út í Örugglega held ég áfram og væntan- lega við málanám Lovísa Marinósdóttir tók félags- svið Þar er lögð megináherzla á félags- fræði. stjórnmálafræði og hagfræði ö.fl Ætti slíkt að koma sér vel. þar sem hún ætlar að nema viðskiptafræði Lovisa er 36 ára og eru börn hennar 4 á aldrmum 9-—18 ára Hún er gift Njáli Þorstemssym, framkvæmda- stjóra. — Ég lauk verzlunarprófi 1955 segir Lovísa. — og hafði fengið inn- göngu i .5 bekk með það fyrir augum að taka stúdentspróf Svo eignaðist ég fyrsta barn mitt um þær mundir og af frekara námi varð ekki Ég hef alltaf séð eftir að hafa ekki lokið þessu prófi svo að ég greip tækifærið þegar það bauðst Mér fannst erfitt að koma mér á stað. skipuleggja timann upp á nýtt En það venst ems og hver önnur vinna — Emhver skemmtilegasti timmn hefur venð i vetur. því að við sem stefndum að lokaprófi i vor, urðum að sækja tima með nemendum Hamra- hlíðarskólans Ekki varð ég vör við annað en krakkarmr tækju þetta ems og sjálfsagðan hlut og var lærdómsrikt og ánægjulegt að kynnast unga fólkinu og lífsviðhorfum þess — Ég held við höfum verið rosklega 200. sem innrituðumst um leið og ég Af þeim er amk 1 00 í deildinm enn og stefna að þvi að Ijúka prófi Lovísa tók undir þau orð að þess? tími hefði verið hinn ánægjulegasti og lét vel af kennslu og öllum samskiptum við skólann. Guðný Sigurgísladóttir er nýmála- stúdent Hún er 47 ára, gift Gisla J Ástþórssyni rithöfundi og blaðamanm Þau eiga tvo syni og ema dóttur og er annar sonur þeirra einnig að Ijúka stúdentsprófi nú. Guðný varð sjúkrahði 1968 og vann við það starf meira og mmna allt fram að síðustu jólum Hún sagði. að víst hefði námið verið strangt, en allir hefðu verið boðnir og búnir að veita þeim aðstoð — A nýmálasviðmu eru teknir 8 áfangar í þýzku og sjö i ensku og auk þess fleiri mál F.n fyrst er viss kjarm sem allir verða að taka Síðan kemur að kjorsviðmu og mnan þess eru valfog og tók ég t d latinu og náttúrufræði. sem ég hef mjög gaman af — Engra prófa er krafizt af þeim sem setjast i deildina. sagði Guðný — en það er mín skoðun. að talsverður undirbúnmgur verði að vera fyrir hendi til að byggja á Langflestir nemendur stunda aðra vinnu með náminu eða hafa um heimili að hugsa Aðspurð um. hvað hún ætlaði að *e99Ja fyrir Sl9 sagðit Guðný ekki hafa ákveðið það Hún fór þó ekki dult með. að náttúrufræði væri sú grein. sem hún hefði mestan áhuga á. Edda Ólafsdóttir tók félagssvið. m.a. vegna þess hún sagðist h.'fa séð fram á, að ýmsar gremar mnan þess mætti lesa sjálfstætt heima Ymislegt í stærðfræði. eðlis- og efnafræði varð henni örðugt. en aftur á móti fannst henni sérlega skemmtileg hagfræði saga og islenzka — Og reyndar flest. sagði hún og br tt• við, að hún hefði ekki ákveðið hv j hún legði fyrir sig — Ég er á r „ti því, að allt eigi að vera svo praktiskt og miðast við sérstaka vinnu Ég neita ekki. að mér fmnst lögfræðm dálítið spennandi, hvað sem úr verður Edda er 38 ára gömul. gift Helga Sigurðssyni úrsmið og eiga þau 5 börn. tvo syni 1 6 og 19 ára og 3 ung börn 2 — 5 ára Yngsta barmð var aðeins fárra mánaða gamalt þegar Edda byrjaði i deildmm. — Mér fannst tækifærið koma ems og kallað og ég hugsaði með mér. að ég gæti ekki látið það mér úr greipum ganga Með ómetanlegri samhjálp heimilisfólksms hefur þetta blessazt skinandi vel Ég hef lesið á nóttunni. það er mmn tirni. — Þegar út i svona nám er farið er óhjákvæmilegt. að viðhorfin breytist heldur hún áfiam — Ýmislegt. sem skipti svo miklu máli áður verður ekki nærri ems nnkilvægt. maður fær viðari óndeildarhrmg og fleiri áhugaefni •— Hópurmn hefur verið samstilltur og aMur þessi timi skemmtilegur. Sam- skipti okkar við yngri nemendur hafa verið afburða góð og mér þykir fráleitt að tala um kynslóðabil. eftir kynnm af þessum krökkum Þau eru jákvæð opm og elskuleg — Ég á von á þvi, að gleði okkar sé ekki síðri en hjá öðrum nýstúdentum sagði Edda — Kannski meiri Erfiðið hefur verið mikið og okkur finnst við höfum náð merkum áfanga Sigurbjorg Aðalsteinsdóttir er yngst oldungastúdentanna 2 7 ára gomul Hún er gift Hauki Haraldssym og þau eiga ema dóttur hálfs annars árs Sigurbjörg lauk Samvmnuskólanámi fyrir niu árum og hafði oðru hverju leitt hugann að frekara námi Hún valdi ser nýmálasvið og tók þar sem 3 og 4 mál þýzku og spænsku Hún vmnur i Búnaðarbankanum ög i vetur hefur hú'n m a unhið þar á kvöldm áðra hverja viku i rafreiknideild — Vist hefur farið i þetta mikil vmna. en hún hefur venð skemmtileg sagði Sigurbjörg — Hms vegar sé ég nú að væn ég að byrja upp á nýtt myndi ég skipuleggja það á annan hátt og byrja að lesa ýmislegt fyrr en ég gerði Ég gen ráð fyrn að stærðfiæðm hafi kostað mig emna mesta heima- vinnu en það liggur i augtim uppi að við gátum ekki setið auðuni hondum fyrst að þvi var stefnt að Ijúka þessu á svo stuttum tima — Eg veit ekki fynr vist hvaða framhaldsnám ég fer i Kannski það verði iSlenzka ég er að velta þvi fynr mér O Inga Guðmundsdóttir ásamt Páli syni sinum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.