Morgunblaðið - 25.05.1974, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 25.05.1974, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. MAÍ 1974 Höggmynd Asmundar sett á Bæjarháls 46 hestar nauðlentu á NATO-velli Iscargo keypti nýja flutningavél Islenzka álfélagið mun í tilefni þjóðhátíðar láta gera höggmymi Asmundar Sveinssonar mynd- höggvara, sem nefnist „Undir friöar- og landnámssór*. Oskaði þjóðhátíðarnefnd 1974 ákvörðunar Reykjavfkurborgar um, hvar henni skyldi valinn staður í borgini. Hefur verið fjallað um málið af A flokksstjórnarfundi Alþýðu- flokksins fyrir nokkru voru eftir- taldar tillögur samþykktar sam- hljóða: 1. Flokksstjórn Alþýðuflokks- ins harmar, að framkvæmda- stjórn Samtaka frjálslyndra og vinstri manna skuli hafa horfið frá fyrri stefnu samtakanna um að hafa samvinnu við Alþýðu- flokkinn um sameiningu ís- i KVÖLD, kl. 21.00, verður sýnt vegna fjölda áskorana leikritið „Höfum við gengið til góðs?“ en það er flutt af nemendum Voga- skólans. Leikritið er samið af kennurum og nemendum skólans og var sýnt á nýafstaðinni skóla- hátíð við góðar undirtektir. Leik- urinn gerist bæði í fortíðog nútíð f'vrriinarnefnd borgarinnar sem lagði til, aö myndinni yrði valinn staður á Bæjarhálsi, þar sem Bæjarháls og Vesturlandsvegur koma saman, eða hægra megin þegar komið er upp Artúnsbrekk- una. Mun myndin gnæfa þar hátt og blasa vel við vegfarendum. Borgarráð samþykkti tillögu fegrunarnefndar. lenzkra jafnaðarmanna í einn flokk. Flokksstjórn Alþýðuflokksins telur, að ákvörðun framkvæmda- stjórnar samtakanna um að hverfa frá samstarfi við Alþýðu- flokkinn og gera kosningabanda- lag við fámennan' hóp óánægðra framsóknarmanna sé spor aftur á bak í baráttu fyrir eflingu frjáls- lyndra umbótaafla og jafnaðar- stefnu á íslandi. I stað samein- og fjallar um ýmsar breytingar, sem orðið hafa í þjóðlífinu frá því að land byggðist. Eins og áður segir hefst sýningin kl. 9.00 i kvöld og eru allir velkomnir, þó sérstaklega foreldrar nemenda í Vogaskóla. Aðgangseyrir er kr. 150,00. 46 írskir hestar í flugvél frá tscargo urðu að lenda á NATO- flugvelli nálægt Sheffield í Mið- Englandi á þriðjudag vegna vélarbilunar. Iscargo-vélin var að flytja hestana frá Dublin til Esbjerg og var veður og skyggni slæmt, þegar vélarbilunin varð. Þegar vélin var lent komu menn frá Scotland Yard á vett- vang til þess að kanna. hvort um skemmdarverk gæti verið að ræða. Þetta er I fjórða skiptið á stutt- um tíma, sem óhöpp henda flug- vélar í hrossaflutningum á þess- ari leið og leikur grunur á, að einhverjir, sem eru á móti út- flutningi hrossa á þessum slóð- um, skipuleggi skemmdarverk. Niðurstaða liggur ekki f.vrir í at- hugun lögreglunnar. Hverju er ver- ið að fagna? VERKAMAÐUR hafði samband við Morgunblaðið í gær og óskaði eftir því, að þeirri fyrirspurn yrði komið á framfæri í blaðinu, til hvers framsóknarmenn og komm- únistar væru að efna til kosninga- hátfða þeirra, sem Framsóknar- flokkurinn hélt í Háskólabíói í gærkvöldi og kommúnistar efna til í dag, — hvort það væri kannski til þess að fagna þvf, að t ramsóknarflokknum og Alþýðu- bandalaginu hefði nú tekizt að leggja kjarasamninga verkalýðs- félaganna í rúst með afnámi kaupgjaldsvísitöluhækkunarinn- ar, sem koma átti á laun 1. júní n.k. Þessari fyrirspurn er hér með komið á framfæri. ingar hefur nú aukizt sundrung í íslenzkum stjórnmálum. Þrátt fyrir þessa atburði er Al- þýðuflokkurinn sem fyrr reiðubú- inn til samstarfs við þá aðila, sem af heilum hug vilja vinna áfram að samstarfi og sameiningu ís- ienzkra jafnaðarmanna. Flokksstjórn Alþýðuflokksins beinir því til kjördæmisráða flokksins um land allt að leita samstarfs við slíka aðila og taka sem fyrst ákvarðanir um framboð við alþingiskosningarnar. 2. Þótt Alþýðuflokkurinn hafi ekki náð samstöðu við Samtök frjálslyndra og vinstri manna um framboð til Alþingis, lýsir flokks- stjórn Alþýðuflokksins yfir því, að hún styður jafn heilshugar eftir sem áður það samstarf, sem Alþýðuflokksmenn víða um land eiga við aðra aðila um framboð til sveitarstjórna. Þjóðhátíðar- hljómleikar Karlakórs Reykjavíkur I TILEFNI þjóðhátfðar efnir Karlakór Reykjavíkur til hljóm- Jeika í Laugardalshöllinni f kvöld, 25. maf kl. 17. Stjórnandi er Páll Pampiehler Pálsson, en hann hefur nú stjórn- að kórnum í 10 ár. Einsöngvarar eru Guðmundur Jónsson og Frið- björn G. Jónsson, en undirleik á hljóðfæri annast Guðrún Kristins- dóttir og nokkrir hljóðfæraleikar- ar úr Sinfóniuhljómsveit íslands. Hljómleikarnir eru fyrir styrkt- arfélaga kórsins og aðra velunn- ara, en einnig verða aðgöngumið- ar seldir við innganginn. Kóndi nálægt flugvellinum bauð hestunum heim og þar eru þeir nú á beit. Iscargo fær í dag afhenta nýja flugvél til flutninga, en félagið VEGNA fréttar Morgunblaðsins um ómannúðlega meðferð á hrossum hafði Viðar Einarsson lögregluþjónn frá Akranesi, er stöðvaði flutningabifreiðina, sam- band við Morgunblaðið og sagði, að í fréttinni væri tekið full djúpt í árinni, sérstaklega hvað snerti viðbrögð mannanna, sem dýrin fluttu. Viðar sagði, að að vísu hefði aðkoman verið ljót og aðbúnaður hrossanna í bifreiðinni óverjandi. Hins vegar taldi hann fráleitt, að hesturinn hefði dregizt jafn langt með bifreiðinni og segir í frétt- anni. Hesturinn hefði ekki verið eins illa farinn og heimildarmað- ur Morgunblaðsins hélt fram. Hann hefði verið í andarslitrun- um, en þó reynt að bera fyrir sig kaupir þá vél í Noregi. Er það DC-6 vél með sérstakri vöruflutn- ingahurð. Þessi nýja vél hefur fengið leyfi til þess fyrir milli- göngu utanríkisráðuneytisins að lenda á NATO-vellinum og taka hestana áfram til Esbjerg. framfæturna, svo að þeir hefðu því verið á skeppnunni, þegar bif- reiðin var stöðvuð. Hins vegar hefðu fæturnir verið brotnir og mikið hruflaðir og eins höfuðið. Þá sagði Viðar, að hrossið hefði ekki gefið frá sér nein hljóð, eins og sagt var í fréttinni. Viðar kvað hesteigendurna hafa vérið mjög miður sín yfir því, sem gerzt hafði, en þeir hefðu borið því við, að þeir væru algjör- ir nýgræðingar í hrossaflutning- um að þessu tagi og ekki vitað, að neinar reglur giltu um þá. Kvaðst Viðar ekki hafa orðið var við, að mennirnir börmuðu sér yfir tjóni sínu, eins og staðhæft var í frétt- inni, né hefðu þeir haft við orð, að bezt væri að hirða hræið til matar. Þessi mynd var tekin meðan uppsetning leikritsins fór fram í Vogaskóla. Kammermúsik á Dalvík og Akureyri ISLENZKIR kammersólistar fara með List um landið þann 25. maí til Dalvíkur og Akureyrar. Dagana 16. og 17. júnl fara tónlistarmennirnir til Olafsvíkur og Akraness. Leikin verða verk eftir Mozart, Beethoven, Maros, Piston og Villa Lobos. Islenzkir kammersólistar eru nýr hópur tónlistarmanna, sem mun standa fyrir reglulegum kammermúsiktónleikum. Þátttakendur í þess- ari tónlistarferð eru: Manuela Wiesler (flauta), Sigurður Snorrason (klarinetta), Duncan Campbell (óbó), Hafsteinn Guðmundsson (fag- ott), Robert Jennings (fiðla), Ásdís Þorsteinsdóttir (fíðla), Brian Carlile (lágfiðla), Gisela Depkat (knéfiðla). Flestir eru sólistarnir meðlimir í Sinfóníuhljómsveit íslands. Um næstu mánaðamót fer Marteinn Hunger með organtónleika víðs vegar um landið. Önnur kammerhljómsveit undirbýr nú tónleikaferða- lag um Austurland í lok júnímánaðar. (Frá Menntamálaráði.) Alþýðuflokkurinn: Samstarf SFV Og Möðruvellinga spor aftur á bak Höfum við gengið til góðs...? Leikrit Vogaskólans sýnt í kvöld Alþingiskonurnar fjórar: Auður, Hildur, Geirþrúður Hildur og Ragnhildur. Fjórar konur á Alþingi ÞEGAR Alþingi lauk sátu fjórar konur á þinga fyrir Sjálfstæðis- flokkinn. Þær voru Reykjavíkurþingmennirnir Auður Auðuns og Ragnhildur Helgadóttir og varaþingmennirnir Geirþrúður Hildur Bernhöft og Hildur Einarsdóttir frá Bolungarvfk, sem höfðu tekið sæti vegna forfalla þingmanna 1 Reykjavík og á Vestf jörðum. Hefur hlutur kvenna Ifklega ekki áður verið meiri í röðum sjálfstæðis- manna á þingi. Of djúpt í árinni tekið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.