Morgunblaðið - 25.05.1974, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 25.05.1974, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 25. MAI 1074 13 L4UG4RD4GUR 1. júní 1974. A SUNNUDAGINN 26. maí verrtur Jónas Jónasson meó nýj- an þátt eftir hádegió os hefst hann kl. 14. Veróur Jónas fram- vegis meó þátt í sumar á þeim tima sunnutlaksins. Vió riihbuó- um vió Jónas um efni þessara þátta. Kvaóst hann reikna meó aó taka fyrir i fyrsta þætt- inum frístundir manna og hvernig þeir verðu þeim. Þó kvað hann þennan þátt vera nokkurs konar forskot á þætt- ina framvegis, en þeir verða i klukkutíma hvert sinn. Jónas kvaóst hafa verió í Borgarnesi fyrir skömmu og hefur í huga aó gera þátt eóa þætti um þann ágæta staó. Hann talaói vió 15 menn þar um eitt ogannaó; hvaó væri aó gerast og ýmislegt, sem föik rahhaói um. .Þetta er gamall bæiV' sagói Jónas. ,,og ég fór til að vita hvort þeir væru sofandi, en komst aó raun um, að þeir eru vel vakandi þar. Ég rabbaði við fólkió þar, kaupfélagsmennina auóvitaó, sveitarstjórann og aóra á förnum vegi. Þeir, sem ég talaði viö, eru Jón Guðmundsson verkamaður, Guöjón Pálsson tónlistarmaður, Frevja Bjarnadóttir leikkona, Sigurður Guöbrandsson mjólkurbússtjóri, sem býr til bezta skyr landsins, Bjarni Baehmann íþróttakennari og minjavörður. en hann segir mér frá gömlu og nýju, Ölafur Sverrisson kaupfélagsstjóri, Húnbogi Þorsteinsson sveitar- stjóri, Finnbogi Guölaugsson, sem er gamall ferjumaöur og fleira, Sigurþór HaLidórsson sem er skólastjóri barna- og gagnfræðaskólans og iðnskól- ans. Þá hitti ég á götunni Ölaf Guömundsson. sem segir mér draugasögur. Asbjörn Jónsson bifvélavirkja, revíuhöfund og fleiri hitti ég, þar sem hann hékk utan á húsinu sínu og var að mála. Kirkjukór Borgarness svngur f.vrir mig. karla- og kvennakvartett hitti ég einnig Hafliöi Hallgrlmsson sellóleikari og Halldór Haraldsson píanóleik- ari. Frank YVindsor f hlutverki Watt lögregluforingja I hinum ágæta brezka sakamálamvndaflokki KAPP MKÐ FORSJÁ. 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Læknir á lausum kili B r e s k u r g a m a n my n d a f I o k k- ur. Dvraveiöar Þýöandi Jón Tbor Haralds- son. 20.50 Rembrandt Hollensk heimildamýnd um málarann Rembrandt van Rijn (1606—1669). æviferil hans og listaverk. Þýöandi Ingi Karl Jóhannés- son. 21.25 Áttaoghálfur Itölsk verölaunamynd frá árinu 1963. Leikstjóri Federieo Kellini. Aöalhlutverk Claudia Cardinale. Marcello Mastroianni. Sandra Milo og Anouk Aimee. Þýöandi Dóra Hafsteinsdött- ir. Aóalpersöna myndarinnar er kvikmyndaleikstjöri. sem er um þaö bil aö Ijúka viða- miklu verki, en á i erfiöleik- um meó aö fullkomna þaö og gefa því þaö listræna gildi, sem honum finnst nauósyn á. 24.00 Dagskrárlok. barnasögu eftir Kdith Nesbit. Leikstjóri Lionel Jeffries. Aóalhlutverk Dinah Sheridan. Jenny Agutter. Gary Warren og Sally Thomsett. Þýöinguna geröi Hersteinn Pálsson. Myndin gerist f ensku sveita- héraöi um siöustu aldamót. Systkinin. Bobbie, Phyllis og Peter hafa l'lust þangaö meó móöur sinni, eftir aö faöir þeirra varö óvænt aö hverfa á brott frá fjölskyldunni. I grennd viö hiö nýja heimili þeirra er járnbrautastöö. og syslkinin komast brátt í kynni viö brautarvörö. sem þar vinnur og fleira skemmti- legt fólk. og viö járnbrautina lenda þau i ýmsum ævintýr- um. 22.40 Þetta er þeirra álit Færeysk kvikmynd um at- vinnuvegi Kæreyinga og skoöanir þeirra á ýmsum málum, svo sent verndun fiskimióa og inngöngu í Efna- hagsband alagiö. Þýöandi Dóra Hafsteins- dóttir. 23.05 Dagskrálok FÖSTUDNGUR 31. maí 1974. 20.00 Fréttir 20.25 Veöurog auglýsingar 20.30 Kapp meö forsjá B re sk u r s ak a ntá 1 a nty n d a- flokkur. Þýöaridi Kristmann Eiösson. Evþór Þorláksson verður meö 15. og sföasta gftarkennsluþáttinn í vikunni. 21.25 Landshorn K r é 11 a s k ý r i n g aþ át t u r u m innlend málefni. U m sj ón a rmaó u r Ó1 afu r Ragnarsson. 22.05 Söngvar úr „villta vestrinu". Sænskur þáttur meö banda- rískum kúrekasöngvum og alþýóutónlist. Þýöandi Jöhanna Jöhanns- döttir. (Nordvision — Sienska sjön- vaipiö) 22.35 Dagski'áriok Jónas Jónasson. og ágætan einsöngvara, E.vvind Asmundsson. Nú inaóurinn. sem gerói mér þetta mögulegt. var sparisjóðs- stjórinn Kriöjön Sveinbjörns- son. Og þaö má ef til vill bæta því vió, aó í leiöinni náói ég tali af fimm bræðrum, sem ég ætla að gera þátt um. Þeir eru Ki'nnur og Bjarni fyrrverandi hændur i Eskiholli, Hallsteinn í Borgar- nesi, sá sem gaf listasafniö þar. og svo á ég eftir aö ná tali af tveimur bræöranna. Asmundí Sveinssyni mvndhciggvara og Siguröi. sem einnig býr i Reykjavík." A hljóöbergi n.k. þriöjudags- kvöld veróur þáttur ineó banda- ríska þjóölagasöngvaranum Tom Lenter. Hann yarrt þekkt- ur fyrir texta sina og lög, sem hann flutti fyrir nemendur sína og aóra. en textar hans eru injög haróskeyttir og þvkja þeir oft á tíöum ósvifnir. Textarnir eru þó mjög vel geröir og sér- kennilegúr gamantónn i þeiin. en oft er líka hægt aö flokka þá undir hryllingskveóskap. því aó Tom skirrist ekki viö aó nota óf y r i r 1 e i t n a r I v s i n g a r Miðvikudaginn 29. mai hefst nýr þáttur. sem heitir Landslag og leiöir. Hann heíst meö þvf. aó Andrés Davíðsson kennari fl.vtur fyrra erindi sitt um Arnarfjörð. en framvegis veróa i þessum þætti teknir fyrir ákveónir staóir og feróaleiöir. Sigrfóur E. Magnúsdóttir hefur lokió vió upptöku á sönglögutn fvrir útvarpið, en sá þáttur er enn ekki kominn á dagskrá. Hér er Sigríður aó hlusta á upptöku sína ásamt undirleikaranum Ólafi Vigni Albertssyni t.h. og upptökumeistara. t þættinum um Arnarfjörö veróur vafalftiö drepió á stærsta þorpió: Bfldudal. I GLUGG UGLUÞATTURINN með eftirherm- unum var ágætlega heppnaður og komu þar fyrir Ijómandi skemmti- legir kaflar. Ómari Ragnarssyni brást ekki bogalistin fremur en venjulega, en skemmtilega kom á óvart að heyra í Soffiu Karls- dótturog Hjálmari Gíslasyni. Soffia söng sig auðveldlega inn i hjörtu sjónvarpsáhorfenda með sinum gomlu vinsælu dátavisum, óruggri og aðlaðandi framkomu og Hjálmar Gislason sýndi leikhæfi leika og tilburði, sem hvaða skemmtiþáttur sjónvarps á heims- markaði gæti verið stoltur af. Bræðurnir Halli og*Laddi eru lika aldeilis kostulegir og vonandi eiga þeir eftir að sjást á leiksviðum landsins; þar eru á ferð leikarar, sem mega ekki missa sig. Þeir voru lika hressir að vanda Jón B. Gunnlaugsson og Karl Einarsson og skemmtilegt var, þegar Jón söng Kristin Hallsson við undir leik Kristins Hallssonar. Jónas stjórnaði þættinum á léttan og leikandi hátt og fannst mér þessi þáttur koma mjög eðlilega út. Mætti gera meira af þvi að hafa þætti i sliku formi. Sænska siónvarpsmyndaflokkn- um um Ferðaleikflokkinn lauk sl. sunnudagskvöld með 7. þætti þeirrar dagskrár. Líklega hefur enginn þáttur frá Sviþjóð vakið eins mikla athygli hér á landi og þessi Þar fór saman góð skemmtun, frábær leikur og efni, sem var laust við tilbúnar áhyggjur. -á.j. HVAD ER AÐ HEYRA? Sjónvarps- og útvarpsdag- skráin er á bls. 35.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.