Morgunblaðið - 25.05.1974, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 25.05.1974, Blaðsíða 9
HAFNARSTRÆTI 11. SlMAR 20424 — 14120. Sverrir Kristjánsson Heima 85798. Til sölu ■við Nönnugötu litið einbýlishús laust fljótt. Við Njálsgötu 3ja herb. íbúð. Útborgun aðeins 1,5 milljón. í Skerjafirði 4ra herb. risíbúð. 1,6 — 1,8 millj. Við Háagerði 4ra herb. íbúð. Hæð og ris i Blesugróf. Sérinngangur. Út- borgun aðeins 1,5 milljón. Við Óðinsgötu lítið einbýlishús, verzlun og lítil 3ja herb. íbúð, eignarlóð. í Vesturbæ Einbýlishús. Á jarðhæð, er skrif- stofu eða versiunarpláss. Á haeð er stór stofa, eldhús o.fl. i risi 2 herb. bað o.fl. í smíðum EINBÝLISHÚS í ARNARNESI. RAÐHÚS í MOSFELLSVEIT. EINBÝLISHÚS í HAFNARFIRÐI Höfum kaupendur að 2ja og 3ja herb. ibúðum, helst i lyftuhúsi i Heimahverfi eða við Kleppsveg. Höfum kaupanda að íbúð, sem má gjarnan vera hæð og ris, eða hæð og kjallari. Höfum kaupanda að húseign, má vera i smiðum, St. plata, fokhelt eða lengra komið, ca. 7—800 rúmm. Til sölu 4ra—5 herb. ibúðir við Haga- mel, Hjarðarhaga, Eyjabakka, Mariubakka, Álfhólsveg, Hlé- gerði, Stóragerði, 3ja herb. ibúð við Laugaveg, 3ja herb. ibúð við Kóngsbakka, 2ja herb. ibúð við Reynimel. í smíðum einbýlishús i Garðahreppi, ein- býlishús við Vesturberg, raðhús við Unufell, 4ra herb. ibúð í Vesturborginni, 3ja herb. ibúð í Kópavogi. Hafnarfjörður 3ja—5 herb. ibúðir við Lauf- vang. Höfum kaupanda að góðri sérhæð i Reykjavik. Útb. 6 milljónir. Kvöldsimi milli kl. 7 og 9 42618. 11-4-11 2ja herb. íbúðir við Bragagötu, Fellsmúla, Leifs- götu, Frakkastig. 3ja herb. íbúðír við Efstahjalla, Álfhólsveg, Skerseyrarveg, Lindargötu, Ból- staðahlið, Jörvabakka, Stóra- gerði, Ölduslóð. 4ra herb. íbúðir við Nóatún, Fögrukinn, Vestur- berg, Framnesveg, Álftahóla, Álfhólsveg, Stóragerði, Strand- götu. Vesturberg glæsileg 4ra herb. ibúð. Ibúðin er öll nýmáluð og laus nú þegar. fnFASTEIGNAVERhl. * KLAPPARSTÍG 16, SÍMI 11411, RVÍK. ' I Kvöld og helgarsímar 34776, 10610. fMIR ER EITTHVRfl FVRIR RUR ^ |Hvr$mihlðMh MORGUNBLAÐIÐ, LAUGAROAGUR 25. MAÍ 1974 9 Húseigendur Ef þið viljið selja, þá höf- um við kaupendur að *ein- býlishúsum, ráðhúsum, 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum og húsum i smíð- um í Reykjavík og Hafnarfirði. ® EIGNIR FASTEIGNASALA Háaleifisbraut 68 (Austurveri) Simi 82330 27766 íbúðir óskast til sölumeðferðar. Höfum fjársterka kaupendur að öllum gerðum ibúða. i sumum tilfellum getur verið um fulla út- borgun að ræða. w FASTEIGNA - 0G SKIPASALA Hafnarhvoli v/Tryggvagötu Friðrik L. Guðmundsson Sölustjóri Simi: 27766 Heimasimi 18965 SÍMIl ÍR 24300 Til sölu og sýnis Við Laufásveg vandað steinhús um 135 fm að grunnfleti. Kjallari, 2 hæðir og ris á eignarlóð. Tvibýlishús 1 austur og vesturborgínni. 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðir. i borginni sumar sér og með bilskúrum. Sumarbústaðir í nágrenni borgarinnaro m.fi. a fasteignasalan Simi 24300 Laugaveg 12 kl. 7—8 e.h. sími 18546 EIGMAHÚSIÐ Lækjargötu 6a SÍMI: 27322 Falleg rúmgóð 2ja herb. endaíbúð í Hraunbæ. Opið í dag kl. 13 —16. Heima- sími: 8551 8. Keflavík Til sölu 4ra herb. efri hæð. Mjög hagstæð kjör. Laus strax. Eigna- og verðbréfasa/an, Hringbraut 90, sími 1234. Keflavík Til sölu stór 3ja herb. íbúð í fjölbýli. Hagstætt verð og greiðslukjör. Eigna- og verðbréfasalan, Hringbraut 90, sími 1234. Góö 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Fellsmúla til sölu o FASTE1GNAVER hf. KLAPPARSTÍG 16, SÍMI 11411, RVÍK. Kvöld- og helgarsímar 34776 og 10610. Leitum að timbur- eða steinhúsl við Tjarnargötu, Suðurgötu, Laufásveg eða svipuðum slóðum Fjársterkur kaupandi I 93 | 1H A INGÓLFSSTRÆTI IDIIVA1 GEGNT ^ _ _ _ _ _ (lAMI.A BÍÓl SALAN S,M1 Svínabú á Blönduósi til sölu Búið samanstendur af 25 gyltum í húsi, sem er 1 50 fm að grunnmáli á tveimur hæðum ca. 600 rúmmetrar með 3ja ha lóð. Búið selst í heilu lagi eða bústofn sér og hús sér. Teikningar eru fyrir hendi að verulegri stækkun. Upplýsingar gefa V^lgarð Ásgeirsson, sími 95-4159 og Guðmundur Garðar Arthursson, sími 95-4280. Óskum eftir að taka á leigu Verzlunarhúsnæði í miðbænum eða við Laugarveg. Kaup kæmu einnig til greina. Tilboðum vinsamlegast skilað fyrir 31. maí til auglýsingadeild Mbl. merkt: Verzlunarhúsnæði — 3434. Tilboð óskast í Bronco 1973 skemmdan eftir veltu. Til sýnis laugardaginn 25. maí að Kársnesbraut 1 04. Bílsv. Guðjóns Hannessonar. THboð ski/ist á staðnum. 3ja herb. íbúð Höfum í einkasölu 3ja herb. mjög góða ibúð á 3. hæð við Maríubakka í Breiðholti. Um 85 fm. íbúðin er með harðviðarinnréttingum. Teppa- lögð. Laus strax. Verð 3,5—3,6. Útborgun 2,3—2,4. Samningar og fasteignir, Austurstræti 10A, 5. hæð, sími 24850, heimasími 37272. TIL LEIGU I er húsnæði í húsi RÚGBRAUÐSGERÐARINN- AR H.F. að Borgartúni 6 í Reykjavik. Hugsanlegt er, að allt húsið verði selt eða hlutar ; þess. Upplýsingar verða gefnar á skrifstofum okkar, en ekki í sima. Ágúst Fjeldsted, Páll S. Pálsson, Benedikt Blöndal hæstaréttarlögmaður hæstaréttarlögmenn Bergstaðastræti 14, Húsi Nýja biós, Lækjargötu, Kef lavík — Sandgerði Til sölu raðhús í smíðum við Norðurgarð i Keflavik. Húsin verða afhent frágengin að utan i ágúst — september 1 974. Einnig er fyrirhug- uð smíði sjö raðhúsa í Sandgerði eftir sömu teikningu, sem afhendast fokheld. Híbýlaval h. f., Hafnargötu 38, Kef/avík, sími 92-279 7.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.