Morgunblaðið - 25.05.1974, Side 26

Morgunblaðið - 25.05.1974, Side 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. MAl 1974 Blikksmíði Viljum ráða til starfa eftir talda starfs- menn: 1. blikksmiði 2. nema í blikksmíði 3. járniðnaðarmenn 4. aðstoðarmenn í blikksmíða b. verkamenn BHkk og stá/ h. f., Dugguvogi 23, símar 3664 1 og 383 75. Skipstjóra vantar á m/b Þorra, sem mun stunda spærlingsveiðar. Uppl. í síma 43220, Kópavogi. I Póstur og sími, Isafirði Loftskeytamann vantar á loftskeytastöð- ina nú þegar. Upplýsingar hjá umdæmisstjóra. Póstur og sími, Isafirði. Málmtækni s.f. Óskum eftir að ráða járnsmiði og menn vana járnsmíði. Einnig óskast bílstjóri með meirapróf. Upplýsingar í síma 36910 á kvöldin í síma 84139. Málmætkni s. f. Súðarvogi 28—30. Sími 369 10. Sendill 16. ára drengur með vélhjól óskast til sendiferða ofl., hálfan eða allan daginn. G/it h. f., Höfðabakka 9. Kassagerð Reykjavíkur auglýsir okkur vantar nú þegar lyftaramann, vél- gæslumann og nokkra menn til annarra verksmiðjustarfa. Mötuneyti á staðnum. Ódýrt og gott fæði. Talið við Halldór sími 38083. Ritari Starf ritari á skrifstofu landlæknis er laust frá 1. júlí næst komandi. Nánari upp- lýsingar á skrifstofu landlæknis. Landlæknir Menn vanir múrverki óskast 1 til 2 menn óskast til að lagfæra ný hús að utan, undir málningu. íbúðaval H.F. Kambsvegi 32, símar 344 72 — 384 14. Snyrtisérfræðingur — sölustarf Hér býðst tækifæri fyrir stúlku, sem hefur viðurkennda snyrtisérfræðikunnáttu, á góðri framtíðaratvinnu. Um er að ræða sölustarf hjá þekktri heildverzlun, á einni vinsælustu snyrtivörutegundinni á markaðinum. Umsækjandi þarf helzt að hafa bíl til umráða. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „SNYRTIVÖRU- SALA 3402" fyrir 30. maí Tannsmið vantar strax í plast- eða gullvinnu. Upp- lýsingar í síma 18756 milli kl. 5 og 6. Gott kaup. Á sama stað vantar einnig sendil hálfan eða allan daginn. Atvinna óskast Ungur reglusamur maður óskar eftir vinnu strax. Hefur meirapróf og hefur lokið þungavinnuvélanámskeiði frá Öryggiseftirliti rikisins. Öll vinna kemur til greina. Tilboð merkt: 1063 sendist afgr. IVIbl. fyrir 30. þ.m. Svarað i sima 836 1 0 i dag. Fulltrúastarf Opinber stofnun óskar eftir að ráða ungan röskan mann eða konu til starfa á skrif- stofu. Helstu verkefni eru bókhaldsmál, við- skiptamannamál, frágangur tollskjala og skýrslugerðir. Verzlunarskólapróf eða hliðstæð menntun æskileg. Umsóknir er greini aldur, mennt- un og starfsreynslu ásamt meðmælum er fyrir hendi eru sendist Mbl. fyrir n.k. mánaðamót merkt „Fulltrúi 4947" Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Með umsóknir verður farið sem trúnaðar- mál. Öllum umsóknum verður svarað. Matsvein vantar Á M/B. Gissur ÁR-6, frá Þorlákshöfn, sem fer á spærlingsveiðar. Upplýsingar í simum 25741 og á kvöldin í 99-3662. Loftskeytamann vantar á Loftskeytastöðina í Vestmanna- eyjum strax. Upplýsingar gefur stöðvarstjórinn. Stýrimann og vélstjóra vantar á 70 tonna humarbát. Uppl. gefur Einar Ásgeirsson í síma 54 Djúpavogi. Verksmiðjusala Munið eftir prjónastofu Kristínar, Nýlendugötu 1 0, þegar þið útbúið börnin í sveitina. Allt á verksmiðjuverði. Kjörstaðir Þeir, sem hyggjast sækja um leyfi til að setja upp sölutjöld á þjóðhátíðardaginn 17. júní n.k. ber að hafa skilað umsóknum fyrir 7. júní n.k. á skrifstofu borgarverkfræðings, Skúlatúni 2, 3. hæð. Umsóknareyðublöð liggja frammi á sama stað. við borgarstjórnarkosningar í Reykjavík 26. maí 1974 verða þessir: Álftamýrarskóli, Árbæjarskóli, Austurbæjarskóli, Breiðagerðisskóli, Breiðholtsskóli, Fellaskóli, Langholtsskóli, Laugarnesskóli, Melaskóli, Miðbæjarskóli, Sjómannaskóli, Elliheimilið Grund, Hrafnista D.A.S. Kjörsvæðaskipting er óbreytt frá síðustu kosningum að öðru leyti en því, að íbúar i Breiðholti III hafa kjörstað í Fellaskóla. Heimilisfang 1. des. 1 973 ræður kjörstað. Á ölíum kjörstöðum eru nákvæmar upplýsingar um kjörsvæða- og kjördeildaskiptingu. Reykjavík, 22. maí 1974, Skrifstofa borgarstjóra.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.