Morgunblaðið - 25.05.1974, Síða 6

Morgunblaðið - 25.05.1974, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 25. MAl 1974 ÁniMAO HEILLA DAGBÓK í dag er laugardagurinn 25. maí, 145. dagur ársins 1974. Úrhanusmessa. Ardogisflóð í Reykjavfk er kl. 08.44, síðdegisflóó kl. 21.08. I Reykjavík er sólarupprás kl. 03.43, sólarlag kl. 23.09. Sólarupprás á Akurevri er kl. 03.02, sólarlag kl. 23.20. (Heimild: islands- almanakið). Hlýð þú ráðum og tak umvöndun, til þess að þú verðir vitur eftirleiðis. (Orðskviðirnir, 19. 20). bjargið kl. 9.30 í f'vrra- málið, og gefst þá góður tími til að huga að fugli. Kl. 13 verður önnur ferö á sömu slóöir, og verður þá gengið um Vigdísar- velli og á Mælifell. Brott- fararstaður er B.S.I. Bárðarási 3, Hellissandi. Hún vill skrifast á við krakka á aldrinum 13—15 ára. Noregur: Marit R«ed Vold gárd, 1 dd 1750 Halden Norge. Hún er 14 ára og vill skrifast á við unglinga á aldrinum 14—16 ára. Ahugamálin eru popptónlist og skepnur. Lárétt: 2. tunna 5. fæði 7. sam- hljóðar 8. rótar 10. sérhljóðar 11. möglaði 13. ending 14. fæðan 15. komast yfír 16. þverslá 17. gljúfur. Lóðrétt: 1. pokann 3. brakaði 4. smásárið 6. veita umbun 7. kennir siði 9. ósamstæðir 12. bardagi. Lausn á sfðustu krossgátu: Lárétt: 1. haus 6. smá 8. es 10. iúra 12. skrámur 14. sauð 15. mí 16. 01 17. maurar. Lóðrétt: 2. ás 3. umlaðir 4. saum 5. messum 7. ba.rið 9. ská 11. rúm 13. rúðu. 9. marz gaf séra Arelíus Níels son saman i hjónaband Ingi- björgu Hjörvar og Jón Linarsson Heimili þeirra verður að Lang- holtsvegi 191. Revkjavík. (Ljósm.st. Gunnars Ingimarss.) 7. apríl gaf séra Jón Þorvarðs- son saman í hjónaband í Háteigs- kirkju Sigurlaugu K. Bjarnadótt- ur og Þröst H. Evvinds. Heimili þeirra verður að Mávahlíð 33. Reykjavík. (Ljósm.st. Gunnars Ingimarss.) 19. apríl gengu í hjónaband Guðveig Sigurðardóttir og Guð- mundur Guðbjörnsson. Heimili þeirra verður að Kirkjuvegi 52, Keflavik. (Ljósm.st. Gunnars Ingimarss.) 20. apríl gaf séra Þorbergur Kristjánsson saman í hjónaband í Kópavogskirkju Rakel Rut Ingva- dóttur og Guðmund Inga Sumar- liðason. Heimili þeirra verður að Hlíðarvegi 16A, Kópavogi. (Ljósm.st. Gunnars Ingímarss.) Vikuna 24.—30. maí er kvöld-, helgar- og nætur- þjónusta apóteka í Revkjavík í Laugavegs- apóteki, en auk þess verður Holtsapótek opið utan venjulegs af- greiðslutíma til kl. 22 alla daga vaktvikunnar, nema sunnudag. 1 SÁ NÆ5TBESTI Kjörorð „vinstri“ flokkanna: Stjórnmálaflokk inn á hvert heimili! PENNAVINIR Isiand Helga A. Lúðvíksdóttir, Svalbarða, Hellissandi. Vill skrifast á við 14—16 ára stráka. Petrína Sigurðardóttir, Bárðarási 14, Hellissandi. Safnar frímerkjum og hefur áhuga á íþróttum. Vill skrifast á við 14—16 ára krakka. Jóhanna Harðardóttir, Hjarðarholti 3, Akranesi. Hún er 10 ára og vill skrifast á við krakka 10—11 ára. Safnar frí- merkjum og póstkortum. Auðbjörg Friðgeirsdóttir, Krísuvíkurberg Mvndin hér að ofan er frá Krísuvíkurbergi og sér vestur eftir berginu, þar sem það er einna hæst. Krísuvíkurberg er eitt stærsta fuglabjarg hér suðvestanlands og verpa þar flestallar bjargfuglategundir okk- ar. Ferðafélagið skipu- leggur sunnudagsferð á CENGISSKRÁNING ^r* 95 - 2 3. maí 1974. Skrað frá Eini ng Kl. 12. 00 Kaup Sala 17/5 1974 i Banda rukjadollar 92, 80 93, 20 24/5 - i Ste rlingspiind 223, 35 224, 55 # - - i Ka nadadollar 96, 55 97, 05 * - - 100 Danflkar krónur 1591,90 1600, 50 « 22/5 - . 100 Norflkar krónur 1740, 95 1750, 35 24/5 - 100 Seenskar krónur 2174, 05 2185, 75 * 22/5 - 100 Finr.sk mftrk 2519. 70 2533, 30 24/5 - 100 Franskir frankar 1927,25 1937,65 « - - 100 Belg. frankar 247,85 249. 15 * - - 100 Svissn. frankar 3203, 80 3221, 05 « - ' - 1 00 Gyllini 3574, 1 5 3593, 45 * - - 100 V. -t>yzk mörk 3772,30 3792, 60 * 22/5 - 100 Lfrur 14, 68 14, 76 24/5 - 100 Austurr. Sch. 521, 80 524,60 * - - 100 Escudos 381, 7 0 383, 70 » 17/5 - 100 Peeetar 161,85 162, 75 24/5 - 100 Yen 33, 21 33, 38 « 15/2 1973 100 Reikningskrónur- Vöruskiptalönd 99, 86 100, 14 17/5 1974 1 Reikningsdollar- Vöruskiptalönd 92, 80 93, 20 * Breyting frá síðustu skráningu. Utankjörstaðakosning Utakjörstaðaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins er að Laufásvegi 47. Símar: 26627, 22489, 17807, 26404. Sjálfstæðisfólk! Vinsamlega Iátið skrifstofuná vita um alla kjósendur, sem verða ekki heima á kjördegi. Utankjörstaðakosning fer fram í Hafnarbúðum alla virka daga kl. 10—12, 14—18 og 20—22. Sunnu- daga kl. 14—18. ást er . . . 3-3 ...að taka því vel, þegar hún segir, að strákurinn hafi óþekktina úr föðurœttinni. TM Rfq U.S Pat 09. — All riqhts restrved 9 • 1974 by los Anqelei Timn Hér fer á eftir spil frá leik milli Ungverjalands og Danmerkur i Evrópumóti fvrir nokkrum árum. NORÐUR: S 4-2 II 10-6 T K-D-G-5-4-3-2 L 5-3 VESTUR: S A-I) II A-D-7-4-2 T A-10-8-6 L 8-6 AUSTUR: S K-10-9-8-6-5 H G-9 T 9 L A-K-D-G SUÐUR: S G-7-3 H K-8-5-3 T 7 L 10-9-7-4-2 Vestur var sagnhafi í 6 hjörtum og norður lét út tígul kóng. Sagn- hafi drap með ási, lét út hjarta 2, drap í borði með gosa og suður drap með kóngi. Suður lét næst út hjarta 3, sagnhafi drap með ási og tók eftir því, að norður lét hjarta 10. Þetta þýddi, að suður hefði í byrjun átt 4 hjörtu og nú varð að haga útspilinu eftir því. Næst tók sagnhafi slag á spaða ás, lét út spaða drottningu, drap í borði með kóngi, lét enn spaða og trompaði heima. Næst var lauf látið út, drepið í borði og síðan voru spaðarnir látnir út og not- aðir sem tromp, þvi trompi suður, þá trompar sagnhafi yfir, tekur síðasta trompið af suðri og á af- ganginn. Suður valdi þann kost að trompa ekki og þess vegna kastaði sagnhafi tíglunum og lét síðan út lauf og aftur lauf og fékk þannig 2 siðustu slagina á trompin heima. Suður getur komið í veg fyrir þetta með því að láta út laúf, þegar hann kemst inn á hjarta kóng, en erfitt er að koma auga á þá vörn. MESSUR Arbæjarprestakall. Guðsþjónust í Arbæjarkirkju kl. 11 f.h. — S Gúðmundur Þorsteinsson. Aspreslakall. Messa kl. 1 I árd. Laugarásbíói. Séra Grímur Grím son. Fíladelfía í Revkjavík. Almen guðsþjónusta kl. 8 siðd. Gideonfélagar á Islandi taka þá í samkomunní. I BRIDGE

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.