Morgunblaðið - 23.06.1974, Síða 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. JUNl 1974
□ AKUR 59746248 —
Frl.
Minningarkort Félags
einstæðra foreldra
fást í bókabúð Blöndal, Vesturveri,
i skrifstofunni, Traðarkotssundi 6,
í bókabúð Olivers, Hafnarfirði
og hjá stjórnarmönnum FEF:
Jóhönnu s. 14017, Þöru s.
17052, Bergþóru s. 71009,
Hafsteini s. 42741, Páli s.
81510, Ingibjörgu s. 27441 og
Margréti s. 42724.
Hörgshlíð 12
Almenn samkoma — boðun fagrv
aðarerindisins í kvöld sunnudag
kl. 8.
Skrifstofa Félags
einstæðra foreldra
að Traðarkotssundi 6 er opin
mánudag og fimmtudag kl. 3—7,
þriðjudag, miðvikudag og föstu-
dag kl. 1 —5. Sími 1 1 822.
Garðhreppingar
Kvenfélag Garðahrepps býður
eldri hreppsbúum í skemmtiferð
miðvikudaginn 26. júní n.k. Farið
verður frá Pósthúsinu kl. 1 e.h.
Þátttaka tilkynnist i sima 42967
og 42947.
Hjálpræðisherinn.
Sunnudag kl. 11 helgunarsam-
koma. Kl. 15.30 hátið. Kl. 20.30
kveðjusamkoma fyrir kapteinana
Fred og Marit Solli.
Brigader Ingibjörg Jónsdóttir.
Húsmæður Mosfellssveit
Munið orlofið i Gufudal. Upplýs-
ingar og pantanir i sima 66189.
Félagsstarf eldri borgara
Mánudaginn 24. júni verður „opið
hús" að Hallveigarstöðum frá kl.
1.30 e.h. í síðasta sinn á þessu
sumri. Þriðjudag 25. júní verður
farin skoðunarferð i Landsbóka-
safnið: Fögur handrit. Lagt af stað
frá Austurvelli kl. 1.30 e.h.
Kristinboðsfélag karla
Fundur verður í Kristinboðshúsinu
Betania, Laufásvegi 13 mánudags-
kvöldið 24. júní kl. 8:30. Séra
Lárus Halldórsson hefur biblíulest-
ur. Allir karlmenn velkomnir.
Stjórnin.
Kvenfélag Kópavogs
Munið ferðalagið sunnudaginn
23. júni.
Miðarseldir upp á herbergi 22.
júni kl. 2—4.
Uppl. i simum 40981 — 41084
— 40315 —41644.
Ferðanefndin.
Húsmæður Kjósarsýslu.
Munið húsmæðraorlofið i orlofs-
heimili húsmæðra i Gufudal,
Ölfusi. Upplýsingar í sima 99-
4250 og hjá orlofsnefndarkonum.
Fíladetfia.
Söngkór krosskirkjunnar Adólfs-
berg, Svikþjóð heimsækir
Reykjavik 22.—27. júni.
Kórinn syngur í samkomum
laugardag kl. 20.30. sunnudag
kl. 10 f.h. og kl. 20.
Forstöðumaður krosskirkjunnar
Gösta Tunehag prédikar.
(|| Röntgentæknar
Stöður nokkurra röntgentækna við Röntgen-
deild Borgarspítalans eru lausartil umsóknar.
Stöðurnar veitast frá 15. ágúst eða síðar eftir
samkomulagi.
Nánari upplýsingar gefur yfirlæknir deildar-
innar.
Umsóknir sendist framkvæmdastjórn spítalans,
fyrir 1 5. júlí n.k.
Reykjavík, 21. júní 1 974.
BORGARSPÍTALINN.
óskar eftir starfsfólki
i eftirtalin störf:
Hvammstangi
Umboðsmaður óskast
strax. Upplýsingar hjá
Karli Sigurgeirssyni í síma
1 350 og hjá afgreiðslunni
í síma 1 01 00.
Innri-Njarðvík
Umboðsmaður óskast til að
annast dreifingu og inn-
heimtu fyrir Mbl. Uppl. hjá
umboðsmanni. Sími 6057
og hjá afgreiðslumanni í
Reykjavík. Sími 10100.
i
VIÐEIGUM
SAMLEIÐ
Skipzt á skoðunum
VIÐ
FRAMBJOÐENDUR
D -LISTANS
Frambjóðendur D-listans við Alþingiskosningarnar í
Reykjavík eru þeirrar skoðunar að opið stjórnmálastarf og
aukin tengsl kjósenda og kjörinna fulltrúa þeirra sé mikil-
vægur þáttur í árangursríku og uppbyggjandi starfi í þágu
velferðar borgaranna.
Því er vakin athygli á að frambjóðendur eru
reiðubúnir, sé þess óskað, til að:
— KOMA í HEIMSÓNNIR í HEIMAHÚS TIL
AÐ HITTA SMÆRRI HÓPA AO MÁLI.
— EIGA RABBFUNDI MEÐ HÓPUM AF
VINNUSTÖÐUM.
— TAKA ÞÁTT í FUNDARDAGSRÁM
FÉLAGA OG KLÚBBA.
— EIGA VIÐTÖL VIÐ EINSTAKLINGA.
Frambjóðendur D-listans vona að þannig geti fólk m.a.
kynnzt skoðunum þeirra og viðhorfum til þjóðmála og
komið á framfæri ábencTngum og athugasemdum um
þjóðmál.
Þeir, sem áhuga hefðu á að notfæra sér framang aint,
hringi vinsamlega í sima 82605.
Lárósmálið:
Skaut á Targfugl
en ekki menn
Jón Kristjánsson fiski-
fræðingur og starfsmaður Veiði-
málastofnunarinnar kom að máli
við blaðið í gær vegna frásagnar
blaðsins af „riffilskoti og slags-
málum við Lárós“.
Hann sagðist vilja taka það
fram, að starfsmenn Veiðimála-
stofnunarinnar væru ekkert við-
riðnir þetta mál. I fréttinni væri
talað um tvær haglabyssur og
riffil og væri það rétt. Stað-
reyndin væri sú, að 3 starfsmenn
Veiðimálastofnunarinnar hefðu
verið að vinna fyrir vestan. Tveir
þeirra hefðu farið inn í hús, en
einn ekið einum eigenda
stöðvarinnar niður á bakka, þvf
að hann ætlaði að stugga við varg-
fugli, sem þar var. Hann skaut
einu skoti í átt að fuglinum. Hins
vegar voru menn á báti í
þveröfugri átt að vitja um net.
Um leið og mennirnir tveir héldu
heim í hús á ný komu bátsverjar í
Meistarapróf
í alþjóða-
stjórnmálum
EINN íslendingur, Baldur Guð-
laugsson lögfræðingur, sem lauk
nú í vor meistaraprófi f alþjóða-
stjórnmálum frá The Fletcher
School of Law and Diplomacy í
Massachusetts í Bandaríkjunum,
var meðal þeirra, er hlutu fræði-
mannastyrki Atlantshafsbanda-
lagsins við úthlutun fyrir háskóla-
árið 1974—’75. Hlaut hann styrk
til að fjalla um helztu viðfangs-
efni og valkosti í utanríkisstefnu
Islands í nútíð og framtíð.
Styrktímabilið er að jafnaði
2—4 mánuðir og er upphæð hvers
styrks 23.000 belgískir frankar á
mánuði, eða jafnvirði þeirrar
fjárhæðar í gjaldeyri annars
aðildarríkis, auk ferðakostnaðar.
Styrkirnir eru veittir í því skyni
að stuðla að námi og rannsóknum
á ýmsum tilgreindum sviðum, er
varða aðildarríki Atlantshafs-
bandalagsins sérstaklega.
land og kærðu málið án þess að
hinir vissu.
Síðar um daginn óku þeir
félagar inn í Grundarfjörð til að
verzla og þar stöðvaði lögreglan
þá og tók úr bílnum riffil, sem
Jón á og hefur alltaf* í bflnum.
Ræddi lögreglan við þá um málið
og sagði, að ennfremur yrðu tvær
byssur, sem voru I húsinu við
Lárós, gerðar upptækar. Hafði
það verið gert, þegar þeir komu
heim aftur. Er hið sanna kom
fram í málinu fékk Jón byssu sína
aftur, en ekki vissi hann, hvort
búið var að afhenda hinar tvær I
gær.
Fundu úti-
göngukindur
Bæjum 12. júnl —
ÞAÐ BAR við, er Jón Guðiónsson
bóndi á Laugabóli í Nauteyrar-
hreppi var að smala saman fé
sínu, er átti að fara að bera, að
hann varð var tveggja ljónstyggra
kinda, sem ekki vildu samlagast
fénu. Voru kindur þessar skjær-
bjartar á lagðinn með flaksandi
ull frá vöngum og orðnar björn-
fyldnar.
Eftir mikla eltinga náðust þó
kindur þessar, og kom í ljós að
þarna voru á ferð tvær tvævetlur,
sem höfðu ekki húsvistar notið í
vetur. Þykir nokkur furða, aó svo
vel framgengnar kæmu þær ljós-
lifandi eftir þau miklu harðindi
og jarðbönn, sem voru um fjög-
urra mánaða skeið eða frá nóvem-
berbyrjun til febrúarloka. Báðar
voru kindurnar geldar, en eigand-
inn reyndist vera Ástþór I Múla
og sýnir þetta, að mörg er matar-
holan innan hinna gróskumiklu
dala Inn-Djúpsins.
Sigurjón á Dynjandi o.fl. fóru
nýlega í refa og minkaleit norður
í Grunnavlkurhrepp hinn forna.
Fundu þeir lítið af refagrenjum,
en aftur á móti bönuðu þeir 12
minkum og töldu að meira væri
um mink á þessum slóðum. Þeir
leita nú grenja hér um slóðir.
— Fréttaritari.
Grindvíkingar
stjórnmálafundur Lýðræðisflokksins á Reykja-
nesi verður haldinn í litla sal félagsheimilisins
Festi
í dag sunnudaginn 23. júní kl. 14 þá mun
Freysteinn Þorbergsson m.a. fjalla um eftirfar-
andi efni:
Sjávarútvegsmál
Voru Kleifarvatnstæki notuð við morð?
Brú yfir Hvalfjörð.
Allir velkomnir.
Tilboð óskast
í neðangreindar bifreiðar, skemmdar eftir tjón,
Willys Wagoneer árg. 1973,
Austin Mini árg. 1 973,
Peugeot 504 árg. 1971,
Peugeot 404 diesel árg. 1 969,
Einnig óskast tilboð í hjólhýsi.
Bifreiðarnar og hjólhýsið verða til sýnis að
Dugguvogi 9 — 1 1 Kænuvogsmegin, á mánu-
dag.
Tilboðum sé skilað á skrifstofu vora eigi síðar
en þriðjudag 25. júní.
| SJÚVATRYGGINGflRFÉLAG iSIANDSI
Bifreiðadeild, Suðurlandsbraut 4, sími 82500
|S|ElS|EJEjE]E}E|E|B|E|E]E|ElE|ElEnE]E]ElEl